Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.10.1913, Blaðsíða 9
233 tekið við af kjátrúnni. Þau. umskifti eru óeðlileg', enda al- gjörlega órökstudd. Sumir, sem vel liöfðu vit á, víttu í ritdómum um fyrra part sögunnar fyrir kjátrúaröfgarn- ar þar. Og er ekkert ósennilegt, að Jón Trausti kafi vilj- að bœta úr þeim göllum, og því láti kann ýkjur þær niðr falla í síðara partinum, en lendi þar svo í gagnstœðar öfgar. Lofsvert er það af þeim höfundi, að augsýnilega vill kann forðast alla lilutdrœgni trúarlega eða vantrú- arlega. Framkomu lians í því tilliti stingr í stúf við aðra eins rithöfunda og Einar Hjörleifsson, sem helzt virðist rita skáldsögur sínar beint í þeim tilgangi að prédika sérkreddur sínar þar, gjörir svo þá af sögu- mönnum sínum, er þeim kreddum fylgja, næjrri því að dýrlingum, en hina, sem annarrar trúar eru, allt að því að djöflum. En þrátt fyrir liinn góða vilja Jóns Trausta í þessu efni hefir konum þó ekki tekizt að varna því, að sérskoðanir sjálfs kans gægist fram í sögunni. Á því ber einna mest í sambandi við bcenina, svo sem þeg- ar hefir verið kent til. Þannig t. a. m. þá er kann ná- lega í upphafi annars bindis er að tala um sjómanninn, sem ferjaði fólk yfir Skerjafjörð. Þann karl lætr hann í ferjunni gjöra bœn sína með því að þylja pater noster — ‘faðir-vor’ á latínu, allt afbakað. „Hann skilr ekki eitt orð í því, en hefir lært það utan-kókar og trúir á mátt þess'* •— stendr þar. Svo kemr kagstœð gola — og skrið á kœnuna. Og köfundr segir — í káði auð- vitað: „Kraftr kœnarinnar liefir ekki brugðizt1 ‘. Þetta er alveg fráleitt. Svona lagaðr ferjumaðr myndi víst ekki kafa getalð verið til á íslandi undir lok 18. aldar, og jafnvel naumast þremr eða fjórum öldum áðr í svart- myrkri páfakirkjunnar. Annað er það, er frá því segir (á bls. 165 í síðara bindi, að séra J. St. liafi beðið til drottins fyrir Ingibjörgu Ólafsdóttur hólusjúkri. Hún fékk keilsukót og kar engin merki sjúkdómsins á eftir. Því var trúað, að það væri af völdum kœnarinnar. En söguhöfundr finnr kjá sér iivöt til að skýra þetta svo, að hœnin liafi ekki átt neinn þátt í ]>ví, heldr hafi það stafað af náttúrlegri orsök eingöngu, þeirri, að mosa- lituð flík liafi verið breidd fyrir gluggann. Segir, að rautt ljós sé banvænt fyrir kóiu-sóttkveikju, og minnir um leið á uppfundning Níelsar Finsens á vorri tíð. Önnur eins skvnsemskuskýring á bœnlieyrslu, hvort sem irúað er á yfirnáttúrlegt kraftaverk í því sambandi eða

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.