Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1913, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.10.1913, Qupperneq 14
238 11. „Þar mátti sjá fagra marga brík, þar margt var af liagleik skorið. Nú guðs eru liúsin líkum lík; öll listaverk eru liorfin slík; það allt saman burt er borið.“ 12. „Nú kirkjan er rænd og rúin auð; menn reyndu sem flest að taka. Nú sitr liún einsog ekkja snauð, sem ei hefir nóg sitt daglegt brauð. Og seint fær liún sitt tilbaka.“ 13. „Það skilningi mínum of liátt er, að einhver sé bót í slíku, að lirifsi þeir auðinn handa sér, er hann munu nota miklu ver, þeir höfðingjar lieimsins ríku.“ 14. „En yfir þó gengr annað hitt, að útlendir menn oss kúga,— að landið þeir ræna’ 0g rupla mitt og refja sinn guð um verkið sitt og siðabót sinni ljúga.“ 15. „Guð lijálpi þeim manni’, er liér vann og helzta var undirrótin. Hann vesalings-maðr veit ei, hvað hann vandræðum mörgum kom á stað! Já, sér er liver siðabótin!‘ ‘ 16. „Eg vesall er eins og veit ei neitt, eg veit ekki, hvað eg segi. Úr vandræðum öllum guð fær greitt og getr það allt til lieilla leitt. Hans lofa eg vísdóms vegi.‘4 17. „Þótt aldrei eg geti unað mér í útlegð í þessu landi, eg finn, að hún bráðum enduð er, úr útlegðar-vist þá heim eg fer;

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.