Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1916, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.06.1916, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi RITSTJÓRI: BJÖKN B. JÓNSSON. XXXI. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1916. Nr. 4. Prédikun flutt á kirkjuþingi í Winnipeg fimtudaginn 22- Júní 1916. Eftir séra Kristinir K. ólafsson. TEXTI:—En í öllu mœlum vér fram meS sjálfum oss, cins og þjónar Guðs---------með grandvarleik, með þekkingu, mcð lang- lyndi, með góðvild, með heilögum anda, með falslausum kœrleika, mcð sannlciksorði með krafti Guðs, mcð vopnum réttlœtisins til sóknar og varnar, í heiðri og vanheiðri, í lasti og lofi.---2. Kor. 6, 4. G—8. Vér erum komnir saman sem erindrekar safnaða vorra á ársþing kirkjufélags vors, til þess sem starfs- menn þeirra að framkvæma það, er megi vera málefni Guðs ríkis til eflingar og heilla. Vér .erum fámennur liópur og félag vort er lítil deild í liði kristninnar, en hlut- verk vort er stórt, því kröfurnar til trúmensku við liug- sjónir icristninnar og markmið koma til vor með engu minni krafti fyrir það, að vér erum fáir, fátækir, smáir. Ilver liðsmaður og hver deild þarf að finna til þess, að málefni all'rar lieilclarinriar livílir á hverjum hluta henn- ar. Enginn veit fyrir fram hverju dygg framkoma ein- staklings eða smádeildar fær tii leiðar komið. Meðan lið Canada-manna var enn þá afar fáment á orustuvelli Norðurálfunnar, höfum vér það fyrir satt, að aftur ofj aftur hafi þeir átt drjúgan ])átt í því beinlínis að bjarga við málefni bandamanna. Þannig einnig í fylkingum Krists. Kristileg auðmýkt heimtar ekki, að vér álítum

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.