Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1916, Page 5

Sameiningin - 01.06.1916, Page 5
101 og varnar, sé óviSjafnanlega miklu sigursælli en nokk- ur veraldleg vopn, og um leiS þau einu vopn, sem kristn- in á aS beita til aS leggja undir sig lönd og þjóSir. ÞaS er slík trú, sem kristnin öll og liver einstakur hluti lienn- ar þarf aS oiga. MeS vopnum andans er unniS á í kyr- þey, svo lítiS ber á. Þegar þau eru notuS, sýrir súrdeig kristninnar lit frá sér smám saman, en mennirnir, sem svo oft og tíSum eru óþolinmóSir, vilja þá gjarnan grípa til annara vopna, er þeir liyggja aS vinni fljótara á. Þannig var þaS áSur fyr oft og tíSum, aS menn hugSu aS greiSa kristninni veg meS ofbeldi, þegar siSferSileg og andleg áhrif reyndust seinvirk. Og af sama toga er þaS spunniS, þegar þaS kemur fyrir nú, aS kirkjunnar menn viS rekstur erindis GnSs fara aS reiSa sig meira á ýms veraldleg vopn til eflingar kirkju GuSs, on á GuSs alvæpni. Yér hverfum meS hugann aftur til kirkjufélags vors og starfs þess. Fyrirmynd postulans hvetur oss til aS mæla fram meS sjálfum oss í öllu. Láta líf vort og fram- komu og starf vera meSmæli meS oss í hvívetna. Þetta þarf aS liggja oss á hjarta í sambandi viS félagsskap vorn og sameiginlega starfsemi. Eins og vér éigum aS flýja þaS sem hinn mesta voSa, aS mæla fram meS sjálf- um oss meS hroka og fordild, eins á þaS aS vera oss stórmikiS áhugamál, aS mæla fram meS sjálfum oss réttilega samkvæmt liugsjón kristindómsins. Og fyrst og fremst á þaS aS vera áhugamál vort, aS félagsskapur vor megi ætíS mæla meS sér meS því aS hafa sífelt fyrir augum aSal-markmiS og aSal-hugsjón kristindómsins, sem er efling GuSs ríkis í sálum mannanna fyrir samfé- lagiS viS Jesúm Krist. Starfsmál vor öl I þurfa aS eiga rætur í hjörtum, sem leggja alvarlega rækt viS samlífiS viS GuS. Innan um öll þau öfl, er togast á um sálir mannanna í voru fjölbreytta þjóSlífi, er þaS lieilög slíylda félagskapar vors, aS vera trúr því aSalhlutverki sínu, aS hefja þörfina á GuSi opinberuSum í Jesú Kristi sem aSalþörf mannanna, og aS græSa lifandi ræktarsemi viS fagnaSarerindi lians sem eina læknismeSal viS þeirri þörf.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.