Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1916, Side 29

Sameiningin - 01.08.1916, Side 29
189 “Eigi leið þú oss í freistni.” 1 fjögur ár hafði Dan Foster borgað Denby frænda sínum vexti af 500 dollara láni. Þegar hann fékk peningana lánaða, voru góðar horfur á því, að hann gæti borgaö þá aftur fyrir árslok; en verzl- unin var ekki eins arðsöm og hann hafði búist viS, svo að hann hafSi hvað eftir annaS orðið að biöja um borgunarfrest. Fresturinn hafSi veriS fúslega veittur, en nú þurfti Denby á peningunum aS halda, og sendi Dan orS um aS borga þá sem fyrst. Dan fanst ekki, aS láninu hefSi getaS veriS sagt upp á óhentugri tíma. Verzlunin þoldi þaS illa, aS láta úti 500 dollara alt í einu. (Tvö hundruS dollarar voru þaS mesta, sem hann mátti missa, og hann leitaSi til nokkurra kunningja sinna og baS þá um aS lána sér þau þrjú hundruS, sem á vantaSi; en þaS fékst ekki. Sv'o þaS varS úr, aS hann veSsetti hús- iS sitt. En ekki mintist hann á þaS viS konuna sína, því hann hafSi svo oft látiS í ljós gleSi sína yfir því, aS þau ættu húsiS skuldlaust. Denby var aldraSur ekkjumaSur og barnlaus. Konu sína hafSi hann mist fyrir tveim árum og aldrei náS sér vel eftir þann harm. Þegar Dan kom heim til hans um kveldiS, sat hann þar aleinn hjá arninum. (Vinnufólk var þar á heimilinu, en þaS var auSséS á öllu, aS húsmóSurina vantaSi. Dan hugsaSi til skemtilega heimilisins síns og konunnar sinnar, sem hafSi veriS aS svæfa litla drenginn þeirra, þegar hann fór aS heiman, — og hann kendi sárt í brjósti um gamla manninn, sem v'ar svo einmana. ’“Mér þykir mjög fyrir því,” sagSi hann viS Dan, “aS þurfa aS ganga eftir þessum peningum hjá þér; en eg þarf ýmislegt aS borga núna næstu dagana, sem ekki má dragast.” Hann gaf Dan kvittun fyrir peningunum, og hélt svo áfram aS skrafa viS hann; honurn þótti vænt um aS þurfa ekki aS vera einn þá stundina. “Þetta er heldur dauflegt líf,” sagSi hann, “aS hafa enga ástvini hjá sér.” Svo kiptist hann alt í einu viS, bar báSar hendur upp aS brjóstinu, og hneig aftur á bak í hægindastólinn. “ÞaS er gamla vesöldin,” stundi hann upp. Og Dan mintist þess þá, aS um þaS • hafSi veriS talaS, aS gamli maSurinn væri veill fyrir hjarta. “Hv’aS get eg gjört fyrir þig?” sagSi Dan ög stökk á fætur. En spurningunni var aldrei svaraS. Gamli maSurinn dró andann nokkr- um sinnum meS mestu erfiöleikum og svo færSist náfölvi yfir ásjónu hans. Dan flýtti sér aS ná í vinnumann og sendi hann eftir lækni, og fór svo aftur inn í herbergiS. Gamli maSurinn lá í stólnum alveg eins og hann hafSi skiliS viS hann. Hann þreifaSi á lífæSinni og lagði eyraS upp aS hjarta hans, en fann ekkert lífsmark. Þegar hann leit upp aftur, sá hann penngaseSlana, sem hann hafSi komiS meS og borgaS Denby, liggja á borSinu. Hann vissi ekki hvar gamli maSurinn var vanur aS geyma peningana sína og áleit ekki ráSlegt aS láta þá liggja þar fyrir vinnufólkinu, svo hann lét seSlana aftur inn í umslagiS og stakk þeim í v'asa sinn, og ætlaSi sér aS afhenda Denby þá aftur, þegar hann raknaSi viS.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.