Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1916, Síða 32

Sameiningin - 01.11.1916, Síða 32
288 segist ætla aS koma á hv'erjum sunnudegi. Hann ætlar aS aka mér hingað á hverjum sunnudegi í kerrunni sinni. Eg ætla aldrei fram- ar aS kalla hann vondan dreng, og eg vildi óska, aS eg hefSi aldrei kallaS hann þaS.” “Okkur þykir öllum fyrir því, aS viS kölluöum hanm vondan dreng,” sagSi kennarinin meS tárin í auguum. “Og viö ætlum fram- vegis aS gæta þess vandlega, aS ganga ekki fram hjá þeirn drengjum, sem aörir kalla vonda. VeriS getur, aS þeir séu eins og Perkins drengurinn, aS bíSa eftir tækifæri aS vera góSir viS eimhvern, sem á bágt.” ------o------- Frá Argyle- söínuð uni. SöfnuSirnir hér í bygöinni hafa allir haldiS afmælis- og upp- skerusamkomur sínar í síSastliönum mánuSi, og voru þær samkom- ur hinar ánœgjulegustu í alla staSi, ekki sízt fyrir þaS, hve vel þær voru sóttar af fqlki úr öllum söfnuSunum. Á afmælishátíö Immanú- els-safnaöar var sungin “EofgjörS” Sigfúsar Einarssonar, og þótti fólki lagiS bæöi tilkomumikiS og fagurt. Þeim söfnuöi gaf kven- félagiS “Baldursbrá” $30 afmælisgjöf, og Bandalag safniaSarins sömulieöis $25. íslenzku-skóli er tekinn hér til starfa hjá Immanúels-söfnuSi og eru nemendur nálega 40. 20. Október andaSist aS heimili sínu Hannes bóndi Signrðsson, 61 árs; hafSi hann um nokkur undanfarin ár kent hjartabilunar.. JarSarför hans fór frarn þrem dögum síSar aS viSstöddu fiölmenni. F. H. KVITTANIR.—Heimatrúbo'ðssjóður: BræSra-söfn. $6, Þrenn- ingar-söfn. JPt. RobertsJ $5.05, Fríkirkju-söfn. 15, sd.sk. Fríkirkju- safn. $2.20, Frelsis^söfn. $15.75, sd.sk. Frelsis-safn. $5.05, Immanú- els-söfn. JBaldurJ $7.05, Fyrsti lút. söfn. $38.80. — Heiðingjatrú- boðssjóður: Pembina-söfn. $7.55, Bandalag Pemb-safn. $2.75, Sléttu- söfn. $5.50, Ágústínus-söfn; $11, Jóhann Jóhannessonf" Riverton) $25. — Safnaðagjöld: Betaníu-söfn. $7.80. /. I. V. „NÝTT KIRKJUBÞAf)". h&lfsmánaSarrit fyrir kristindfim og kristl- lega menning, 18 arkir á ári, kemr út I Revkjavtk undir ritstjðm hr. pðrhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér t álfu 75 ct. Fæst I bðka- verzlan hr. H. S. Bardals hér t Winnipeg. “BJARMT“, kristilegt heimilisblaS. kemr út t Reykjavtk tvisvar & mánuSi. Ritstjðri Bjarni Jðnsson. Kostar hér t álfu 75 ct. árgangr- Inn. Fæst I bókabúB H. S. Bardals I Winnipeg. “SAMKTNINGIN” kemur út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerS einn dollar um áritS. Skrifst 65! Williair Ave.. Winnipeg, Canada.—Hr. Jón J. Vopni er féhirBir og ráSsmaSur “Sam.”—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.