Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1908, Síða 11

Sameiningin - 01.10.1908, Síða 11
^35 mælti því sterklega, að kirkjufélagið gengi í bandalag meS nokkrum kirkjuflokk öSrum en lúterskum í þessu máli. Samt var þaS samþykkt meS meira bluta atkvæSa, aS byrja kennslu í íslenzku viS Wesley College og ráSa séra F. J. Bergmann fyrir kennara. Þeir menn, sem fastast stóSu móti fyrirtœki þessu, voru menn frá söfnuSum kirkjufélagsins í Bandaríkjun- um. A kirkjuþingi aS GarSar næsta ár, 1902, voru þeir orSnir miklu fleiri, sem á móti mæltu, en veriS böí’Su á Gimli. Skiftust menn nu í tvo flokka nær því jafn-stóra. Næsta ár var kirkjuþing í Argyle-byggS (1903). Þar var aS nýju háS liin snarpasta senna út af þessu tiitœki kirkjufélagsins. Samt var fyrirtœkinu baldiS áfram, þótt all-stór hluti kirkjufélagsins yndi því hiS versta. Á kirkjuþingi í Winnipeg hiS næsta sumar sættust menn á máliS á þann hátt, aS flokkarnir sögSu sig úr lögum livor viS annan aS því er kennslu-fyrirtœki þetta snerti. Þeir, sem staSiS höfSu á móti kennslu- fyrirtœkinu viS Wesley-skólann, voru undanþegnir allri hluttöku í því fyrirtœki framvegis. Þeir komu sér sam- an um aS stofna lit af fyrir sig annaS kennara-embætti og viShalda því. Var nú Wesley-embættiS orSiS eftir í böndum „norSanmanna“ einna, og því aS eins partr af kirkjufélaginu, sem af því hafSi veg og vanda. MeS áhuga miklum og dugnaSi stóS nú þessi liluti kirkjufélagsins fyrir fyrirtœki þessu um hríS. En ekki leiS á löngu áSr sundrung kom upp í þeim flokki út af fyrirtœkinu. Á því var þegar fariS aS bera á kirkju- þingi í Minneota 1905, og á kirkjuþingi aS Mountain 1906 leyndist alls ekki ágreiningr sá. Þó brauzt hann .ekki greinilega út fyrr en á kirkjuþinginu í TjaldbúSarsöfn- uSi 1907. Öll þessi ár létu Bandaríkjamenn máliS — og þá einnig ágreininginn — afskiftalaust, þótt margir þeirra væri jafn-sannfœrSir og áSr um þaS, aS samband þetta viS Wesley-skólann væri óeSlilegt, en álitu þaS vera sama sem aS ganga á gjörSa sæ.tt, aS skifta sér af þessu atriSi skólamálsins eftir samninginn frá 1904. Voru þeir því ófúsir aS skifta sér af innbyrSis ágrein-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.