Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1908, Page 17

Sameiningin - 01.10.1908, Page 17
24J innar og ætlar að laga hana eftir kippum akneytanna og hnykkj- um vagnsins. En þá er maðr að drýgja syndina ófyrirgefan- legu, syndinia; móti heilögum anda, og þá á maðr á hættu, að eins fari fyrir manni eins og Úsa. Svo hefir ávallt fariö, þeg- ar mannasetningar hafa verið settar í guðs orðs staS. Nei, sáttmálsörkina á aö bera. Undir ása hennar á miaör aS ganga. MaSr á aS beygja sig undir opinberun drottins, leggja vilja sinn henni á vald. Þá fyrst ber maSr örk náSarsáttmálans, þegar maSr hefir gefiS bæSi vilja sinn og líf sitt í þjónustu fagmaSar- boSskaparins. Þá þarf heldr ekki aS stySja örkina meS hönd- unurn. Margsinnis stofnuSu Israelsmenn örkinni sinni í háska af því þeir kunnu ekki meS hana aS fara. HiS sama slys hefir kirkjuna þrásinnis hent. HrópaS thefir veriS, aS örkin hennar myndi velta um koll þá og þá, ef ekki fengi hún nýjan stuöning. Og hve hræSilega hallaSist örkin á hinum dimmu dögum kristn- innar, þá náöargjafir guðs og sálúhjálpima átti aS selja og kaupa silfri og gu.lli eins og munaöarvöru. Hversu hún veltist, er henni var ekiS áfram á vögnum klerkavaldsins kaþólska. Hver veit, hve margir prestar hafa veriS deyddir, aS sínu ley-ti eins og Úsa, fyrir þaS aS farai ólhreinum höndum sínum um örk drott- ins? Og hver veit, hve margir, bæSi trúarvinglsmenn og van- trúaöir kennimenn nú stofna sálum sínum í voöa meS því aS vanhelga hina helgu örk guölegrar opinberunar ? Korni nokkur fram og kenni aöra lærdóma en guSs orö kennir, komi nokkur og boöi annan sáluhjálparveg en Jesúm Krist, hinn krossfesta og upprisna, komi nokkur meS endrskoSaSar útgáfur af kenn- ingum Jesú, þá vitiS þaS meö vissu, aS sá maör er aö bera guös örk eftir eigin hugarburSi, en ekki eftir fyrirskipunum guSs. Hvenær sem maðr ætlar sér aS 'byggja trú sína á öSru en vitn- isburöi guSs sjálfs, þá er hann aS saurga sáttmálsörk guSs, og hver sem öörum ber þann bcSskap, sem ekki er tekinn úr sátt- málsörk guös, stofnar sálu sinni í voöa. Svo mikil er ábyrgö arkarberans. Þetta er ábyrgS sú, sem hvílir á arkarberanum. Hugsum nú um sjálfsafneitun hans. Til s'kýringar á henni skulum vér einnig velja oss dœmi úr hinni helgu sögu. Allir munum vér umsát Israelsmanna um Jeríkó. ísraelsmenn voru þá orönir margœföir hermenn. Sverö þeirra voru brýnd til bardaga og skildir þeirra hertir gegn spjótalögum. Ákaflega fýsti þá Abrahamssonu í höggorrustu, er þeir stigu fótum í fyrirheitna landiö. En boSskapr kemr frá fyrirliSanum um þaö, aS borgin skuli á annan hátt unnin. Örk sáttmálans á aS bera hringinn í

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.