Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1908, Page 21

Sameiningin - 01.10.1908, Page 21
245 til hans; Far þú í friSi! Og Ihann bjó sig til ferðar og fór til Hebron. (io) Og Absalon sendi njósnarmenn til allra ísraels ættkvísla og sagöi: Þegar þér heyriö lúðhhljóm, þá segiö: Absalon er oröinn konungr í Hdbron. (n) Og með Absalon fóru tvö hundruð manns úr Jerúsalem; þeim var boöið, og þeir fóru í grandleysi sínu og vissu ekki, hvað undir bjó. (12) Og Absalon sendi og lét 'kalla Akítófel frá Giló, ráðgjafa Davíðs, úr stað hans Gíló, er hann var að fórnfœring. Og samblástrinn varð mikill, og að Absalon dróst mikill liðsafli. — Minnistexti: Heiðra föður þinn og móður, svo þú megir lengi lifa í því landi, sem drottinn guð þinn gefr þér (2. Mós. 20, 12J. VI. Sunmud. 8. Nóv. (21. e. trín.J; Davíð syrgir Absalon (2. Sam. 18, 24—33J. — (24J En Davið sat milli tveggja borg- arhliðanna, og varðmaðr gekk á þaki hliðins á veggnum, og leit upp og litaðist um, og sjá! þar kom maðr fhlaupandi. (2$)Og varðmaðrinn kallaði og sagði það konungi. Og konungr mælti: Sé hann einsamall, þá mun hann segja tíðindi. Og hann kom nær og nær. (26) Og varðmaðrinn sá annan mann koma hlaup- andi; og varðmaðrinn kallaði niðr í hliðið og mælti: Maðr kemr hlaupandi. Og konungr anzaði: Hann er og sendiboði. (27) Og varðmaðrinn mælti: Hlaup hins fyrra er likt hlaupi Ak- ímas Sadokssonar. Og konungr svaraði: Það er góðr maðr, og hann kemr með góðan boðskap. (28) Og Akímas kallaði og mælti til konungs: Friðr! og hneigði sig fyrir konungi með andlitinu til jarðar og mælti: Lofaðr sé drottinn þinn guð, sem hefir fram selt þá menn, er upplyftu hendi sinni á móti herra mínum, konunginum. (2g) Og konungr spurði: Líðr hinum unga manni. Absalon, vel? Og Akímas svaraði: Eg sá ös mikla, þegar Jóab sendi þinn þjón og konungsins þjón; en eg veit ekki, hvað það var. (30J Og konungr mælti: Gakk þú til hliðar og vertu þarna. Og hann gekk og stóð þar. (31) Og sjá, þá kom Kúsítinn, og Kúsitinn mælti: Herra: minn, konungrinn, meðtaki þann 'boðskap, að drottinn hefir rétt hluta þinn á öllum þeim, sem gjörðu uppreisn móti þér. (32) Og konungr mælti við Kúsítann: Líðr hinum unga manni. Absalon, vel? Og Kúsít- inn svaraði: Fari eins fyrir óvinum herra míns, konungsins, og öllum, sem gjöra illa uppreisn móti þér, eins og fyrir þessum unga manni. (33) Þá varð konungi bilt við. og hann gekk uop í salinn vfir 'borganhliðinu og grét; og líka sagði hann í því hann gekk burt: Sonr minn, Absalon! æ, að eg hefði dáið í þinn stað, Absalon, sonr minn! sonr minn! — Minnistexti: Flónskr sonr er angr föður sínum fOrskv. 17, 25J.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.