Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Helgarblað
11. júní 2011
135. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Matur l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
É g er skírður eftir heima-högunum, jörðinni Geir-mundarstöðum í Skagafirði þar sem ég er fæddur og uppalinn og hef búið allt mitt líf,“ segir bóndinn og tónlistarmaðurinn Geirmundur Valtýsson, sem einn-ig er fjármálastjóri í Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. „Ég vil alltaf hafa brjálað að gera en ég er samt ekki ofvirkur, bara skipulagður. Ég er ekki eins og Ómar Ragnarsson sem borð-ar barnamat, heldur borða ég holl-an, góðan og orkugefandi mat sem heldur mér unglegum og spræk-um,“ segir Geirmundur, sem um hverja einustu helgi spilar á böllum þvers og kruss um landið og síðast í nótt á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi, þangað sem hann ók frá Króknum eftir vinnu í kaupfélaginu til að spila til klukkan fjögur í nótt.„Ég er vanur að skutlast þetta á milli staða og tel það ekki eftir mér. Áður fyrr kom konan oft með en ballstandi fylgir mikil næturvinna og vökur sem ekki er hægt að leggja
á konur. Ég þekki svo orðið hverja einustu holu á þjóðvegunum eftir áratugi í bransanum, allar beygjurn-ar og jarðirnar, því ég er svo mik-ill bóndi í mér og nýt þess að fara um sveitir lands,“ segir Geirmundur keikur.
Hann var á tólfta árinu þegar hann lærði að spila á harmóníku og sló í gegn á balli sveitunga sinna aðeins fjórtán ára gamall.„Ég hef alltaf verið að slá í gegn, aftur og aftur, og eitt leitt af öðru. Hausinn á mér er fullur af tónlist og tónlistin mín fíkn,“ segir Geir-mundur hlæjandi og þakkar fyrir að hafa aldrei smakkað vín né tóbak þrátt fyrir að hafa eytt bróðurparti allra helga fullorðinsára sinna í ball-stússi tónlistarmannsins. Alls hefur hann gefið út þrettán hljómplötur
með frumsaminni tónlist. Fyrsta lag Geirmundar sem sló í gegn var Bíddu við árið 1972 og seinna sama ár kom stuðsmellurinn Nú er ég léttur. „Þessi lög eru enn rót-vinsæl og alltaf beðið um þau. Mér finnst erfitt að gera upp á milli lag-anna minna en smitast oftast með þegar lag verður afar vinsælt eins og Eurovision-lögin Lífsdansinn, Látum sönginn hljóma og Með vax-andi þrá. Ætli Ort í sandinn sé ekki í einna mestu dálæti, enda frábær útsetning, fallegur texti og sung-ið með englalegri jólarödd Helgu Möller,“ segir Geirmundur.Til ballhalds á Geirmundur sér tvær Hljómsveitir Geirmundar, eftir því hvert hann er pantaður hverju sinni. Önnur er fyrir norðan og hin í Reykjavík, enda spilar hann minnst einu sinni í mánuði á Kringlukr-ánni, þar sem hann verður einmitt á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní. „Þar verða aðalhátíðahöldin og þangað kemur fólk í bakaleiðinni
Öndin kaffihús í Ráðhúsi Reykjavíkur býður hönnuð-
um að koma á kaffihúsið og kynna og selja vörur sínar
um helgar í sumar. Anna Kristín Jensdóttir fatahönn-
uður ríður á vaðið um helgina, en hún hannar föt og
fylgihluti undir nafninu Starstruck Design.
MYND/PÉTUR INGI BJÖRNSSON
Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson á Geirmundarstöðum sinnir búskap og ballsöng um hverja helgi.
Tónlistin
er mín
fíkn
„Ég vil alltaf hafa brjálað að gera, en ég er samt ekki ofvirkur, bara skipulagður.“
Mikið úrval af fallegum skóm og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Meira í leiðinni
WWW.N1.IS
VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐANMEIRA AF LANDSBYGGÐINNIMeira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Requirements
Responsibilities
Sales Manager — Emerging Markets
www.marel.com
www.marel.com
Útibússtjóri
á Höfn í Ho n fi i
Landsbankinn auglýsir starf útibússtjóra í útibúinu á Höfn laust til umsóknar. Leitað er að kraftmiklum og drífandi einstaklingi með góða þekkingu á fjármálamörkuðum og ikl l
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTA
BLAÐSINS UM MA
T ]
júní 2011
Lifðu á landsins gæðu
m
Ari Trausti Guðmund
sson á góðar bernsk
u-
minningar úr ferðalö
gum með foreldrum
sínum,
Guðmundi frá Miðd
al og Lydíu Pálsdótt
ur. SÍÐA 2
Angelina
afar geðþekk
Guðmundur Ragnar
s-
son matreiðslumaðu
r
hefur eldað ofan í
ýmsar stórstjörnur í
gegnum tíðina.
SÍÐA 6
Nesti á
faraldsfæti
4
Algjör forréttindi
Tónleikar Eagles í Höll inni
fá fimm stjörnur hjá gagn -
rýnanda Fréttablaðsins.
tónlist 48
Gaman að vera ég
Þorgrímur Þráinsson
rithöfundur getur staðið á
öðrum fæti og ropað.
krakkasíðan 38
Þetta tekur sinn toll
Steingrímur J. Sigfússon er
ekki tilbúinn til að afhenda
öðrum keflið strax.
stjórnmál 24
SKEMMTUM OKKUR
INNANLANDS
FLUGFELAG.IS
Blúsarinn Cyndi Lauper
tónlist 26
spottið 16
Shaq
körfubolti 28
REIMA Á SIG SKÓNA FYRIR ÁTÖKIN Íslenska undir 21 árs landsliðið hefur leik á Evrópumótinu í Danmörku í dag þegar liðið
mætir Hvít-Rússum í Árósum en leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Hér sjást þeir Arnar Darri Pétursson og Guðmundur Kristjánsson reima á
sig skóna fyrir æfingu liðsins í gær en á bak við má sjá Eyjólf Sverrisson, þjálfara strákanna, ræða málin við Lúðvík Jónsson búningastjóra. Sjá síðu 50
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
ÞJÓÐKIRKJAN Kirkjuþing verður
haldið á þriðjudaginn til þess að
ræða niðurstöður nýrrar rann-
sóknarskýrslu þjóðkirkjunnar
sem birt var í gær. Pétur Haf-
stein, forseti kirkjuþings, segir
að það mikilvægasta í skýrslu
rannsóknarnefndarinnar sé sá
lærdómur sem þjóðkirkjan skuli
draga af henni.
Tuttugu og tveimur prestum,
sem tilgreindir eru í skýrslunni,
telur nefndin að hafi orðið á mis-
tök í starfi eða þeir gerst sekir
um þöggun í biskupsmálinu.
Þeirra á meðal er Karl Sigur-
björnsson biskup. Hann hefur
ekki viljað tjá sig um niðurstöður
nefndarinnar við fjölmiðla.
„Kirkjuþingið stóð einhuga að
því að setja rannsóknarnefndina
á laggirnar og því er einboðið að
setja þing til þess að ræða efni
skýrslunnar og koma ábending-
um sem í henni eru í málefnaleg-
an farveg,“ segir Pétur.
Hann segir það sem hann hafi
lesið í skýrslunni ekki hafa komið
sér á óvart, hún sé í alla staði
afskaplega vönduð og vel rökstudd.
Það sé meginverkefni kirkjunnar
að draga lærdóm af skýrslunni og
nýta innviði hennar. Pétur telur
ekki ástæðu til þess að þeir sem
tilgreindir eru í skýrslunni segi af
sér. - sv / sjá síðu 10
Prestarnir brugðust
Karli Sigurbjörnssyni biskupi og fleiri starfsmönnum þjóðkirkjunnar urðu á
mistök í biskupsmálinu samkvæmt niðurstöðu rannsóknarnefndar kirkjunnar. ICESAVE Greiði Ísland ekki 700
milljarða króna skuld við Breta
og Hollendinga vegna lágmarks-
innistæðutrygginga af Icesave-
reikningunum getur ESA, eftir-
litsstofnun EFTA, ákveðið að
höfða mál á hendur Íslandi.
Lárus Blöndal lögmaður segir
það versta mögulega kostinn.
Dæmi EFTA-dómstóllinn út frá
sömu forsendum gæti það þýtt að
Íslendingar yrðu að greiða inn-
stæðurnar að fullu, ekki aðeins
lágmarksupphæðina. - kóp / sjá síðu 6
ESA situr enn við sinn keip:
Icesave stefnir
fyrir EFTA-dóm