Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 33

Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 33
Kóngabrauð Heilkorna rúnstykki Heilkorna flatkökur Meistarabrauð Gæðabrauð að hætti Jóa Fel – heilkorna er málið Bakarí Jóa Fel býður nú upp á nokkrar gerðir af einstaklega hollum og næringar- ríkum brauðum sem eru bökuð úr heil- korna hveiti Heilkorna er málið Heilkorn er unnið með margskonar hætti, það getur verið heilt, kurlað niður, skorið eða malað gróft í mjöl. Heilkorna hveiti inniheldur bæði hýðið og kímið en þeir hlutar kornsins eru ríkastir af víta mínum, stein- efnum og trefjum. Af hverju heilkorn? Þú borðar minna þar sem heilkorn er mjög mettandi, þannig er aðveldara að halda kjörþyngd. Heilkorn stuðlar einnig að bættri meltingu. Í heilkorna hveiti eru B– og E– vítamín, steinefni og önnur góð efni sem eru mikilvæg fyrir líkamann og baráttu hans gegn ýmsum sjúkdómum. Verði þér að góðu F A B R I K A N Ö L L B R AU Ð FRÁ JÓ A F E L · ÁN SYKUR S ·

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.