Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 42

Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 42
11. júní 2011 LAUGARDAGUR4 Íþróttakennari óskast Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Skólinn hefur lagt áherslu á íþróttakennslu með fleiri íþróttatímum en ætlast er til. Þá er skólinn þátttakandi í verkefninu heilsueflandi grunnskóli. Mikilvægt er að viðkomandi sé áhugasamur og skipulagður. Möguleiki er á flutningsstyrk og húsnæðishlunnindum. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 861 4256, adalbjorn@vopnaskoli.is og aðstoðarskólastjóri í síma 848 9768, sirra@vopnaskoli.is Hefurðu áhuga á að leggja mannréttindum barna lið? Barnaheill – Save the Children á Íslandi leita að ungu og hressu fólki til að safna heillavinum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Heillavinir styðja við starf samtakanna með föstum mánaðarlegum framlögum. Ef þú hefur áhuga á fjáröflun í þágu mannréttinda barna, átt auðvelt með samskipti og frumkvæði, þá sendu okkur umsókn á barnaheill@barnaheill.is, merkta „Mannréttindi barna“ fyrir 24. júní nk. Reykhólahreppur Við Grunnskólann á Reykhólum er laust hluta- starf í myndmennt og smíðakennslu. Nánari upplýsingar gefur Júlía Guðjónsdóttir, skólastjóri í síma 434-7731 eða skolastjori@reykholar.is . Skólastjóri AKUREYRARBÆR Hjúkrunardeildarstjóri við Öldrunarheimili Akureyrar Staða hjúkrunardeildarstjóra í Eini- og Grenihlíð á hjúkrunar- heimilinu Hlíð á Akureyri er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem stöðugt er í þróun. Á heimilunum er unnið eftir Eden hugmyndafræðinni sem leggur áherslu á sjálfræði, aukinn heimilisbrag og lífsgæði íbúanna. Helstu verkefni: • Hjúkrunardeildarstjóri ber ábyrgð á hjúkrun og umönnun íbúa deildanna, daglegum rekstri, áætlanagerð og starfs- mannahaldi auk þess sem hann sér um þróun og uppbygg- ingu deildarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Hjúkrunarfræðimenntun. • Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi í stjórnun, öldrunarhjúkrun eða öðru sambærilegu námi. • Reynsla af stjórnun og starfi í öldrunarþjónustu. • Áhersla er lögð á jákvæðni, frumkvæði, góða samskipta- hæfi leika og lausnamiðun. • Einnig er lögð áhersla á skilning og áhuga á þörfum og þjónustu við aldraða. Nánari upplýsingar um starfi ð er að fi nna á heimasíðu Akureyrar- bæjar: www.akureyri.is þar sem einnig er sótt um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2011 Spennandi störf við Háskólann á Bifröst HÁSKÓLINN Á BIFRÖST Starfssvið • Kennsla í grunnnámskeiðum í markaðsfræði • Vinna með sviðsstjóra viðskiptasviðs að áframhaldandi þróun náms í markaðs- fræði á grunn- og meistarastigi • Þátttaka í almennri stjórnun við skólann í samræmi við starfshlutfall • Leiðbeiningar fyrir nemendur í verkefna- og ritgerðavinnu Reynsla og hæfniskröfur Reynsla út atvinnulífinu æskileg, sem nýst getur við kennslu í markaðsfræði. Sömuleiðis reynsla af rannsóknum á háskólastigi og almennt af rannsóknum á sviði markaðsfræði. • Meistarapróf eða sambærileg menntun • Reynsla af kennslu á háskólastigi • Góð enskukunnátta • Frumkvæði og lipurð í mannlegum samskiptum Háskólakennari í markaðsfræði við Háskólann á Bifröst Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða markaðsfræðing til að annast kennslu í markaðsfræði við skólann. Um er að ræða lausráðningu í hlutastarf nú með möguleika á föstu starfi síðar. Starfssvið • Þróun og áframhaldandi uppbygging kennslu og rannsókna á sviði lögfræði við skólann. BS í viðskiptalögfræði og ML gráða í lögfræði. Af sérsviðum má nefna vinnurétt auk skatta- og félagaréttar • Stjórnandi og leiðandi í þróun sviðsins • Tengsl við innlendar og erlendar stofnanir um nám og rannsóknir • Umsjón með námskeiðum og kennslu í lögfræði með aðstoðarrektor • Kennsla og rannsóknir á sínu sérsviði Reynsla og hæfniskröfur • Reynsla úr atvinnulífi, t.d. lögmennsku, er æskileg • Reynsla af rannsóknum og kennslu á háskólastigi er æskileg sem og doktorsgráða eða reynsla sem metin er til jafns við doktorsgráðu • Frumkvæði, forystueiginleikar og lipurð í mannlegum samskiptum eru lykilatriði Sviðsstjóri lagasviðs Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða sviðsstjóra lögfræðisviðs Háskólans á Bifröst í fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn til að taka að sér forystuhlutverk í líflegu akademísku umhverfi. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda og starfsferils- og ritaskrá sendist til Háskólans á Bifröst, 311 Borgarnes, merkt „Markaðsfræði“ eða „Sviðsstjóri“ fyrir 1. júlí nk. Umsóknum má einnig skila rafrænt til Jóns Ólafssonar aðstoðarrektors á netfangið jonolafs@bifrost.is.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.