Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 42
11. júní 2011 LAUGARDAGUR4
Íþróttakennari óskast
Vopnafjarðarskóli auglýsir eftir íþróttakennara fyrir
næsta skólaár.
Skólinn hefur lagt áherslu á íþróttakennslu með fleiri
íþróttatímum en ætlast er til. Þá er skólinn þátttakandi
í verkefninu heilsueflandi grunnskóli. Mikilvægt er að
viðkomandi sé áhugasamur og skipulagður.
Möguleiki er á flutningsstyrk og húsnæðishlunnindum.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 861 4256,
adalbjorn@vopnaskoli.is og aðstoðarskólastjóri
í síma 848 9768, sirra@vopnaskoli.is
Hefurðu áhuga á að leggja
mannréttindum barna lið?
Barnaheill – Save the Children á Íslandi leita að ungu og
hressu fólki til að safna heillavinum á höfuðborgarsvæðinu
í sumar. Heillavinir styðja við starf samtakanna með
föstum mánaðarlegum framlögum. Ef þú hefur áhuga
á fjáröflun í þágu mannréttinda barna, átt auðvelt með
samskipti og frumkvæði, þá sendu okkur umsókn á
barnaheill@barnaheill.is, merkta „Mannréttindi barna“
fyrir 24. júní nk.
Reykhólahreppur
Við Grunnskólann á Reykhólum er laust hluta-
starf í myndmennt og smíðakennslu.
Nánari upplýsingar gefur Júlía Guðjónsdóttir,
skólastjóri í síma 434-7731 eða
skolastjori@reykholar.is .
Skólastjóri
AKUREYRARBÆR
Hjúkrunardeildarstjóri
við Öldrunarheimili
Akureyrar
Staða hjúkrunardeildarstjóra í Eini- og Grenihlíð á hjúkrunar-
heimilinu Hlíð á Akureyri er laus til umsóknar.
Um fullt starf er að ræða og æskilegt að starfsmaður geti hafi ð
störf sem fyrst.
Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð
starfsemi sem stöðugt er í þróun. Á heimilunum er unnið
eftir Eden hugmyndafræðinni sem leggur áherslu á sjálfræði,
aukinn heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.
Helstu verkefni:
• Hjúkrunardeildarstjóri ber ábyrgð á hjúkrun og umönnun
íbúa deildanna, daglegum rekstri, áætlanagerð og starfs-
mannahaldi auk þess sem hann sér um þróun og uppbygg-
ingu deildarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Hjúkrunarfræðimenntun.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi í
stjórnun, öldrunarhjúkrun eða öðru sambærilegu námi.
• Reynsla af stjórnun og starfi í öldrunarþjónustu.
• Áhersla er lögð á jákvæðni, frumkvæði, góða samskipta-
hæfi leika og lausnamiðun.
• Einnig er lögð áhersla á skilning og áhuga á þörfum og
þjónustu við aldraða.
Nánari upplýsingar um starfi ð er að fi nna á heimasíðu Akureyrar-
bæjar: www.akureyri.is þar sem einnig er sótt um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til 30. júní 2011
Spennandi störf við
Háskólann á Bifröst
HÁSKÓLINN Á BIFRÖST
Starfssvið
• Kennsla í grunnnámskeiðum
í markaðsfræði
• Vinna með sviðsstjóra viðskiptasviðs að
áframhaldandi þróun náms í markaðs-
fræði á grunn- og meistarastigi
• Þátttaka í almennri stjórnun við skólann
í samræmi við starfshlutfall
• Leiðbeiningar fyrir nemendur í verkefna-
og ritgerðavinnu
Reynsla og hæfniskröfur
Reynsla út atvinnulífinu æskileg, sem nýst
getur við kennslu í markaðsfræði. Sömuleiðis
reynsla af rannsóknum á háskólastigi og
almennt af rannsóknum á sviði markaðsfræði.
• Meistarapróf eða sambærileg menntun
• Reynsla af kennslu á háskólastigi
• Góð enskukunnátta
• Frumkvæði og lipurð í mannlegum
samskiptum
Háskólakennari í markaðsfræði við Háskólann á Bifröst
Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða markaðsfræðing til að annast kennslu
í markaðsfræði við skólann. Um er að ræða lausráðningu í hlutastarf nú með
möguleika á föstu starfi síðar.
Starfssvið
• Þróun og áframhaldandi uppbygging
kennslu og rannsókna á sviði lögfræði
við skólann. BS í viðskiptalögfræði og ML
gráða í lögfræði. Af sérsviðum má nefna
vinnurétt auk skatta- og félagaréttar
• Stjórnandi og leiðandi í þróun sviðsins
• Tengsl við innlendar og erlendar stofnanir
um nám og rannsóknir
• Umsjón með námskeiðum og kennslu
í lögfræði með aðstoðarrektor
• Kennsla og rannsóknir á sínu sérsviði
Reynsla og hæfniskröfur
• Reynsla úr atvinnulífi, t.d. lögmennsku,
er æskileg
• Reynsla af rannsóknum og kennslu
á háskólastigi er æskileg sem og
doktorsgráða eða reynsla sem metin er
til jafns við doktorsgráðu
• Frumkvæði, forystueiginleikar og lipurð
í mannlegum samskiptum eru lykilatriði
Sviðsstjóri lagasviðs Háskólans á Bifröst
Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða sviðsstjóra lögfræðisviðs Háskólans
á Bifröst í fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn til að taka að sér
forystuhlutverk í líflegu akademísku umhverfi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda og starfsferils- og ritaskrá sendist til
Háskólans á Bifröst, 311 Borgarnes, merkt „Markaðsfræði“ eða „Sviðsstjóri“ fyrir 1. júlí nk.
Umsóknum má einnig skila rafrænt til Jóns Ólafssonar aðstoðarrektors
á netfangið jonolafs@bifrost.is.