Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 46
11. júní 2011 LAUGARDAGUR8
Reykjalundur, endurhæfi ngarmiðstöð
SÍBS auglýsir lausa stöðu til umsóknar:
Matartæknir
Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS óskar eftir
að ráða matartækni til starfa. Viðkomandi mun starfa
undir stjórn matreiðslumeistara og þarf að geta sinnt
afleysingu í hans fjarveru. Um er að ræða fjölbreytt
starf í góðum hópi starfsmanna og þarf viðkomandi
að geta hafið störf í ágúst. Krafist er góðrar hæfni í
mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæðis í
vinnubrögðum. Vinnutími er virka daga frá kl. 8 til 16.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamning Eflingar og
fjármálaráðherra. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu
berast til Guðbjargar Gunnarsdóttur, mannauðsstjóra
(gudbjorg@reykjalundur.is) fyrir 27. júní.
Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Jónsson,
matreiðslumeistari (chefgunnar@reykjalundur.is)
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má
finna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is
Auglýst er eftir starfsmanni í fullt starf til að veita
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar forstöðu.
Þekkingarmiðstöðinni er ætlað að efl a hreyfi hamlað fólk til
sjálfstæðs lífs og útrýma samfélagslegum hindrunum í garð
þess. Hjá miðstöðinni verður yfi rsýn yfi r þjónustu og aðstoð
sem auðveldar hreyfi hömluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi
og taka sjálfstæðar ákvarðanir. Miðstöðin mun einnig veita
margvíslegar upplýsingar til aðstandenda hreyfi hamlaðra og
almennings og standa fyrir námskeiðum, jafningjafræðslu og
rekstri öfl ugrar heimasíðu. Einnig að efl a þekkingu á málefnum
hreyfi hamlaðs fólks og annarra fatlaðra og vinna að hugarfars-
breytingu í samfélaginu.
Þekkingarmiðstöðin er nýtt verkefni á vegum Sjálfsbjargar
landssambands fatlaðra og Sjálfsbjargarheimilsins.
Á undirbúningstíma þess verða starfsmenn um það bil fjórir
talsins en fjölgar síðan í aðdraganda opnunar miðstöðvar-
innar á árinu 2012. Gert er ráð fyrir að á hverjum tíma séu
ávallt nokkrir starfsmanna hreyfi hamlaðir.
Leitað er eftir hæfi leikaríkum forstöðumanni með háskólamen-
ntun eða aðra góða menntun sem nýtist í starfi ð. Starfsmaður
þarf að búa yfi r fjölþættum hæfi leikum og reynslu sem nýst
getur starfi nu. Gert er ráð fyrir ráðningu hið fyrsta en þó eigi
síðar en frá hausti komanda.
Helstu kröfur eru:
• Félagsleg sýn og áhugi á málefnum hreyfi hamlaðs fólks.
• Reynsla af stjórnun og rekstri og geta til að leiða
nýsköpunarstarf.
• Góðir leiðtogahæfi leikar og færni í mannlegum samskiptum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
Forstöðumaður ber ábyrgð á stefnumótun og þróunarstarfi ,
daglegum rekstri miðstöðvarinnar þar með rekstri öfl ugar
heimasíðu, starfsmannamálum, kynningarstarfi og kemur fram
fyrir hönd miðstöðvarinnar. Forstöðumaðurinn sinnir almennri
ráðgjöf að hluta.
Frekari upplýsingar veitir Tryggvi Friðjónsson framkvæmdastjóri
hjá Sjálfsbjörg í síma 899 0065. Tölvupóstur: tryggvi@sbh.is.
Nánari upplýsingar um Þekkingarmiðstöðina er að fi nna á
sjalfsbjorg.is. Umsóknarfrestur er til 30. júní 2011.
Umsóknum skal skilað í tölvupósti á framangreint póstfang,
ásamt með ferilsskrá og greinargerð er lýsir hvers vegna
umsækjandi sækir um starfi ð og hví hann telur sig til þess
fallin að gegna því.
Forstöðumaður
Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
Hlutverk Sjálfsbjargar er meðal annars;
að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfi hamlaðra
og annarra fatlaðra, á öllum sviðum þjóðlífsins, með því
að hafa áhrif á ríkis- og sveitarstjórnir, hagsmunasamtök
og einstaklinga og með því að vekja áhuga almennings á
málefnum þeirra með útgáfu og kynningarstarfsemi.
MÚRBÚÐIN LEITAR
STARFSMANNA
Múrbúðin óskar eftir að ráða í eftirtalin
störf.
Sölumaður í verslun á Kletthálsi 7,
framtíðarstarf, leitað er að einstaklingi 25
ára eða eldri vönum sölumannsstörfum.
Samviskusemi, þjónustulund, metnaður.
Sölu- og afgreiðslumaður í
Grófvörudeild, leitað er að ein-
staklingi með reynslu af þjónustu við
byggingariðnaðinn. Framtíðarstarf.
Vinna við heimasíðu. Sumarstarf.
Leitað er að einstaklingi með reynslu af
gerð og uppfærslu heimasíðna. Starfið
getur verið unnið sem hlutastarf eða
starf næstu 2-3 mánuði.
Sölumaður í Flísa & Baðmarkað-
num, um er að ræða hlutastarf, vinnu-
tími á milli 13.30-18.00 og a.m.k einn
laugardag í mánuði. Frá 1. ágúst eða eftir
samkomulagi.
Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar
á netfangið: ingolfur@murbudin.is
Mannvit hf. I Grensásvegi 1 I 108 Reykjavík I s: 422 3000 / f: 422 3001 I www.mannvit.is
Starfsfólk óskast
Nýir starfsmenn óskast í ö ugan hóp á Austfjörðum
Mannvit er með um 400 starfsmenn sem sinna ölbreyttum og kre andi verkefnum hér á landi og erlendis.
Fyrirtækið er leiðandi í tækniráðgjöf á Íslandi og stefnir á ö uga starfsemi á alþjóðamarkaði. Mannvit
leggur áherslu á fyrsta okks starfsumhver þar sem saman fer reynsla, nýsköpun, framsýni og símenntun.
Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina
verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði.
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að bæta við starfsmönnum á véla- og
rafmagnssviði á starfsstöðvum Mannvits á Egilsstöðum og Reyðar rði.
Starfssvið:
Hönnunar- og viðhaldsverkefni á véla-
og rafmagnssviði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Verk,-tækni,-eða iðnfræðimenntun •
á véla- eða rafmagnsviði eða
iðnmenntun sem nýtist í star .
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð •
og hæ leiki til að starfa í hóp.
Reynsla af sambærilegu star er •
kostur.
Góð ensku kunnátta í mæltu og •
rituðu máli.
Mjög góð tölvukunnátta.•
Við bjóðum upp á:
Góðan starfsanda•
Kre andi verkefni •
Starfsþjálfun•
Alþjóðlegt vinnuumhver •
Á skrifstofum Mannvits á Egilsstöðum
og Reyðar rði starfa um 20 starfsmenn
með ölbreyttan bakgrunn og mikla
reynslu.
Umsóknarfrestur er til og
með 20. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu
Mannvits: www.mannvit.is
Nánari upplýsingar veitir
Auðunn Gunnar Eiríksson í síma 575 4882
og Elsa Grímsdóttir í síma 422 3047.
Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi
eða fengið sendan daglegan tölvupóst
með blaði dagsins. Nánari
upplýsingar á: visir.is/dreifing
FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU