Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 48

Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 48
11. júní 2011 LAUGARDAGUR10 Óskum eftir að ráða rafeindavirkja eða tæknimenntaðan aðila í vinnu við að þjónusta siglingar- og fiskileitartæki og annan tengdan búnað. Brúin ehf starfar í þjónustu við sjávarútveg og er með starfstöð á Akureyri. Óskað er eftir vönum aðila sem getur unnið sjálfstætt og í teymi með öðrum. Nánari upplýsingar veitir Finnur í síma 8945572. Umsóknir skulu sendar á netfangið finnur@bruin.is fyrir 25. júní 2011 eða í pósti á: Brúin ehf. Baldursnesi 4, 603 Akureyri. RAFEINDAVIRKI Fræðslusvið Hafnarfjarðar Talmeinafræðingur Staða talmeinafræðings á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Meginverkefni: • Fagleg forysta í málefnum varðandi málþroska og talmeinaþjónustu barna. • Greiningar barna í leik- og grunnskólum. • Ráðgjöf til starfsfólks leik- og grunnskóla. • Ráðgjöf til foreldra. • Fræðsla af ýmsu tagi. • Samskipti við aðrar stofnanir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Prófgráða í talmeinafræðum og löggild starfsréttindi. • Reynsla af starfi með börnum æskileg. • Lipurð í samskiptum og samstarfsvilji. • Sýni frumkvæði og ábyrgð. Talmeinafræðingur mun starfa í teymi fagfólks á Skóla- skrifstofunni sem sinnir margvíslegri sérfræðiþjónustu við nemendur í leik- og grunnskólum. Ráðið verður í starfið frá og með næsta skólaári til eins árs með möguleika á framlengingu ráðningar að þeim tíma liðnum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðsstjóri fræðslusviðs í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og greinargerð um faglegar áherslur í starfi berist Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður fyrir 24. júní 2011. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum viðkomandi stéttafélags. Sviðsstjóri fræðslusviðs Hagkaup óskar eftir að ráða öryggisverði til starfa. Starfið felst í staðbundinni öryggisgæslu og almennu rýrnunareftirliti í verslunum Hagkaups. Umsóknum skal skilað í tölvupósti (benedikt@hagar.is) fyrir 22. júní. Hagkaup leggur mikinn metnað í öryggismál í verslunum sínum og fá öryggisverðir Hagkaups víðtæka þjálfun til að geta sinnt starfi sínu sem best. Við leitum að einstaklingum sem eru líkamlega hraustir, heiðarlegir, með hreint sakavottorð, metnaðargjarnir og útsjónasamir. Viðkomandi þarf að hafa fullt vald á íslensku máli, jafnt talmáli sem og rituðu máli. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. ÖRYGGISGÆSLA Í SMÁRALIND Hagkaup er smásölufyrirtæki, sem býður íslenskum heimilum breitt úrval af vörum til daglegra þarfa, jafnt í matvöru, sem fatnaði, húsbúnaði og vörum til tómstundaiðkunar. Hjá Hagkaup starfar samhentur hópur fólks, um 850 manns í 500 stöðugildum. Reiknistofa bankanna auglýsir laus störf Reiknistofa bankanna er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum, kortafyrirtækjum og öðrum fjármálastofnunum. Reiknistofa bankanna er nú hlutafélag og framundan eru spennandi tímar og nýjar áskoranir. Sérfræðingur í netöryggismálum á tæknisviði Leitað er að öflugum sérfræðingi í netöryggismálum. Félagið leggur mikla áherslu á öryggismál, enda skipta öryggi og heilleiki gagna viðskiptavini okkar afar miklu máli. Hlutverk: • Umsjón með skilvirkni og áreiðanleika netvarna • Hönnun og uppsetning á nýjum netvörnum • Framkvæmd öryggisprófana • Þátttaka í stefnumótun netöryggismála • Þjálfun og ráðgjöf á sviði öryggis í upplýsingatækni jafnt innanhúss sem til viðskiptavina • Samskipti við birgja og aðra samstarfsaðila Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunar-, verk- eða tæknifræði og umtalsverða starfsreynslu úr umhverfi þar sem unnið hefur verið með PCIDSS og ISO 27001. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og geta unnið jafnt sjálfstætt sem og í hóp að krefjandi verkefnum. Tölvunarfræðingar/kerfisfræðingar Til starfa við kerfissetningu og forritun hugbúnaðarkerfa Reiknistofunnar, við ný kerfi og endurbætur á eldri kerfum bæði í stórtölvu- og dreifðu umhverfi. • Æskilegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilega menntun og/eða umtalsverða reynslu við kerfissetningu og forritun • Þekking á stórtölvuumhverfi er góður kostur Upplýsingar veita: Inga Steinunn Arnardóttir, inga@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Guðbrandur Jónasson starfsmannastjóri Reiknistofunnar, gudbrandur@rb.is - Sími: 569-8877 Umsóknarfrestur er til og með 20. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Reiknistofa bankanna - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík Almennar kröfur til umsækjenda: • Sýna frumkvæði og metnað í starfi • Hafa góða samskiptahæfileika • Geta unnið undir álagi • Gott vald á íslenskri tungu, talmáli og ritmáli Við sækjumst eftir að fá hæfileikaríka og vel menntaða einstaklinga í vinnu og búa þeim gott og frjótt starfsumhverfi. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.