Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 15 Okkur vantar öfluga aðila til að takast á við spennandi og krefjandi störf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa öflugum og samhentum hópi starfsmanna. Hugbúnaðarsérfræðingar Við leitum að hugmyndaríkum og árangursdrifnum sérfræðingum til að vinna með okkur í fjölbreyttum, spennandi og skemmtilegum verkefnum í vefteymi Sjóvá. Ef þú vilt leiða þróun stórra SharePoint kerfa ásamt því að vinna að margþættum veflausnum fyrir innri og ytri vefi, samþættingu upplýsingakerfa og vinna í skemmtilegu teymi, þá langar okkur að eiga við þig orð. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða tengdum greinum. • Reynsla af .NET forritun, CSS, HTML, WebMethods og vefþjónustum æskileg en ekki skilyrði. • Brennandi áhugi og jákvætt hugarfar. Kerfisstjóri Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi í notendaþjónustu, rekstur fjölbreytts útstöðvanets og símkerfis, í höfuðstöðvum og út um allt land. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af staðarneti með Windows útstöðvum, víðnetsþekking æskileg. • Brennandi áhugi og jákvætt hugarfar. Af hverju ekki að slá á þráðinn til okkar? Umsóknarfrestur er til 24. júní 2011. Umsóknir skulu fyllast út í atvinnuumsókn á vef Sjóvá merkt „Hugbúnaðarsérfræðingur“ eða „Kerfisstjóri“. Nánari upplýsingar veitir Bergþór Hauksson forstöðumaður upplýsingatæknisviðs, bergthor.hauksson@sjova.is, sími 440 2115 og Ágústa Bjarnadóttir mannauðsstjóri, agusta.bjarnadottir@sjova.is, sími 440 2323. Erum við að leita að þér? Hlutverk Sjóvá er að tryggja verðmætin í lífi fólks með áherslu á forvarnir. Boðið er upp á gott starfsumhverfi fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn til að eflast og þróast í starfi. » » » » » » » » » » www.matis.is Matís ohf. Vínlandsleið 12 113 Reykjavík 422 5000 www.matis.is Starfið felst í umsjón með rannsóknum og efnagreiningum í matvælum og ýmsum öðrum efnarannsóknum sem gerðar eru hjá fyrirtækinu. Matís er þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í mat og líftækni. Hjá Matís starfa tæplega 100 manns á níu stöðum á l andinu. Hlutverk Matís er að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs, bæta lýðheilsu og tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu. Matís hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um öll auglýst störf hjá fyrirtækinu. Starfssvið Matís ohf. Sérfræðingur Rannsóknir og efnagreiningar M.Sc. eða Ph.D. í efnafræði eða skyldum greinum Hæfniskröfur Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu við rannsóknir með gas-massagreini eða vökva- massagreini Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Lipurð í mannlegum samskiptum Metnaður til að ná árangri í starfi Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, auk meðmæla, skal senda til Matís ohf., Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík eða á netfangið atvinna@matis.is, merkt “Sérfræðingur - efnagreiningar”. óskar eftir að ráða drífandi og duglegan sérfræðing til starfa hjá fyrirtækinu í Reykjavík Umsóknarfrestur er til og með 27. júní nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Helga Gunnlaugsdóttir, helga.gunnlaugsdottir@matis.is, og í síma 422-5000. Leikskólinn Skerjagarður í Skerjafirði! Er að leita að leikskólakennara eða áhugasömum starfsmanni sem sýnir frumkvæði, er jákvæður og hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum. Leikskólinn er einkarekinn, lítill og heimilis- legur, tveggja deilda fyrir börn á aldrinum 18. mánaða til 6 ára. Lögð er áhersla á faglegt starf, þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín í notalegu og öruggu umhverfi. Starfið er laust frá 1. ágúst Allar nánari uppl. í s. 848 5213 og 822 1919 skerjagardur@skerjagardur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.