Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 55

Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 55
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 17 HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Össur leitar að metnaðargjörnum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna í öflugum hópi upplýsingatæknideildar Össurar. starfssvið Greining-, hönnun og forritun hugbúnaðarlausna Samþætting upplýsingakerfa Almenn forritun í Microsoft umhverfi hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði. Mjög góð þekking á .NET og C# forritunarmálinu. Þekking á eftirfarandi Microsoft lausnum er kostur: SQL Server, BizTalk, SharePoint, BI og CRM Mjög góð enskukunnátta Hugbúnaðarþróun Össurar fylgir Agile (Scrum) aðferðafræðinni. Umsókn ásamt fer i lskrá þar f að berast work@ossur.com fyrir 20. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 1700 manns í 15 löndum. Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki. Össur hf. i Grjóthálsi 5 i 110 Reykjavík i 515 1300 i www.ossur.com RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Starfssvið Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. · Símsvörun og móttaka viðskiptavina · Utanumhald tæknimála og samskipti við tækniaðila · Aðstoð í bókhaldi · Reikningagerð · Ýmis tilfallandi störf Hæfniskröfur · Góð almenn tölvukunnátta · Reynsla og þekking á sviði bókhalds kostur · Rík hæfni í mannlegum samskiptum · Nákvæmni og skipulagshæfileikar · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Virt viðskiptaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og metnaðarfullan einstakling til starfa við fjölbreytt skrifstofustarf. Um fullt starf til framtíðar er að ræða og er vinnutími frá kl. 08:00 til kl. 16:00. Fjölbreytt skrifstofustarf Vegna aukinna verkefna óskum við eftir vönum járnsmiðum, rafsuðumönnum og vélvirkjum til vinnu strax.Umsókn berist á stalogsuda@stalogsuda.is Skólaliðar www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, auglýsir eftir fólki til að bætast í hóp skólaliða skólans. Starfssvið skólaliða er f jölbreytt þjónusta við nemendur og starfsfólk skólans. Meðal verkefna er að hafa umsjón með viðhaldi og ræstingu, sem og að huga að öryggi nemenda og húsnæðis. Tækniskólinn leitar að einstaklingum af báðum kynjum með ríka þjónustulund, dugnað og metnað sem geta styrkt góðan hóp við daglegan rekstur skólans. Boðið er upp 50 -100 % starf með sveigjanlegan vinnutíma og samkeppnishæf laun á lifandi vinnustað. Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá á gsi@tskoli.is merkt „Skólaliði“ fyrir 20. júní nk. VIÐ AUGLÝSUM EFTIR BIFVÉLAVIRKJA! Umsóknir sendist á mh@hekla.is www.tskoli.is Gott starfsfólk óskast að Tækniskólanum, skóla atvinnulífsins. Þroskaþjálf i og stuðningsfulltrúi Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi óskast í hálfa til heila stöðu frá 1. ágúst við deild fyrir einhverfa og þroskahefta nemendur. Upplýsingar veitir Fjölnir í netfangi fa@tskoli.is og í síma 821 5647. Náms- og starfsráðgjaf i Náms- og starfsráðgjafi óskast í fulla stöðu frá 1. ágúst. Upplýsingar veitir Guðmundur Páll í netfangi gpa@tskoli.is og í síma 822 2348. Kjör samkvæmt samningum viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsóknir sendist á bg@tskoli.is Starfsfólk óskast

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.