Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 56

Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 56
11. júní 2011 LAUGARDAGUR18 Varmárskóli auglýsir eftir kennurum í tímabundna ráðningu til eins árs: Enskukennara á unglingastigi – 29 tímar Stærðfræðikennara á unglingastigi – 18 tímar Tónmenntakennara í hlutastarfi til að kenna á mið- og unglingastigi – 50% Þá vantar íslenskukennara í afleysingar á unglingastig frá skólabyrjun til 25. október nk. – Um er að ræða heila stöðu Nánari upplýsingar veita skólastýrur Þórhildur Elfarsdóttir (thorhildur@varmarskoli.is sími 863-3297 og Þóranna Rósa Ólafsdóttir (thoranna@varmarskoli.is ) sími 899-8465 Umsóknarfrestur er til og með 24. júní 2011. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Í Varmárskóla fer fram mikið og öflugt þróunarstarf m.a. í stærðfræði og útinámi. Á næsta skólaári verður unnið með þróunarverkefnið “Varmárskóli – öndvegisskóli í raun- vísindum og tækni” Búið er að koma upp útikennslustofu í fögru umhverfi Varmárskóla og íþróttaaðstaða er hin glæsilegasta. Við leitum að konum sem körlum, sem hafa ánægju af að vinna með börnum og skemmtilegu og faglegu samstarfs- fólki. HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru fjölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: VIÐ ÆTLUM AÐ RÁÐA STÓRAN HÓP AF HRESSU FÓLKI Á ALDRINUM 18-25 ÁRA Í VINNU 2-4 KVÖLD Í VIKU Í SUMAR. OG TAL A FR ÍTT Í GE MSA NN Í AL LT S UMA R? VILTU VINNA ÞÉR INN 7.000 KR. Á 3 TÍMUM UMS ÓKN ARF RES TUR ER TIL K L. 23 :59 MÁN UD. 13. J ÚNÍ 2011 . SÆ KTU UM NÚN A Á TAL .IS/A UKA VINN A H u g sa s é r! The Travel Consultant works in the Crew Resources Department in Kópavogur, Iceland. The work is shift work in a pattern of 2-2-3 type of day shifts, equaling 80% work percentage. You might be the person we are looking for if you consider yourself service minded with very good communication skills. You have to be a good problem solver and creative in finding solutions for complex travel planning. Our company would benefit most by finding a who is flexible and knows his/her way around then individual fare jungle. Main duties - Travel plan ht crews and office staff.ning for flig - Issuing f ain tickets. light and tr - Comm with crew with regards to travelunication arrangements. Skills - Amadeus A thorough knowledge and execution of the his position. system is a requirement, to be considered for t - Have previous experience from similar jobs. - net toBe computer literate and efficient using the inter for the best prices.browse - e fluent in English.B TRAVEL CONSULTANT To apply, please visit our website www.primeraair.com and fill out an online application form. The application deadline is 13 of June 2011 and the candidate should preferably be able to start 01 July 2011. Should you have additional questions, feel free to contact us. We look forward to receiving your application. We are a dynamic airline proudly offering high quality, profitable services to the leisure market. Primera Air | Hlíðasmári 12 | 201 Kópavogur | S. 527 6000 | Fax. 527 6001 | primeraair.com Auglýsingasími

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.