Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 57
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 19
Þeistareykir ehf
Bjarnarflagsvirkjun og
Þeistareykjavirkjun
Útboðsgögn NAL-60, nr. 20042
Ráðgjafarþjónusta
Landsvirkjun og Þeistareykir ehf. óska eftir
tilboðum í ráðgjafarþjónustu vegna framkvæmda
við fyrirhugaða Bjarnarfl agsvirkjun og
Þeistareykjavirkjun samkvæmt útboðsgögnum
NAL-60, nr. 20042. Báðar þessar virkjanir verða á
Norðausturlandi.
Landsvirkjun áformar að byggja 90 MW
jarðvarmavirkjun í Bjarnarfl agi í Skútustaðahreppi.
Reiknað er með tveimur 45 MW einingum og er
gert ráð fyrir að virkjunin verði byggð í tveimur
þrepum. Fyrirhugað er að virkjunarframkvæmdir
hefjist á árinu 2012 og ljúki í lok árs 2014.
Þeistareykir ehf. áforma að byggja allt að 200
MW virkjun á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit.
Í þessu útboði er boðin út ráðgjafarvinna við
Þeistareykjavirkjun fyrir 90 MW. Reiknað er með
að setja niður tvær 45 MW vélasamstæður í
beinu framhaldi hvor af annarri. Fyrirhugað er að
virkjunarframkvæmdir hefjist á árinu 2012 og ljúki í
lok árs 2015.
Ráðgjafarverkefninu er skipt upp í eftirfarandi
verkhluta og verkáfanga:
Verkhluti 1, Bjarnarfl agsvirkjun, NAL – 60:
• Fyrsti verkáfangi sem innifelur útboðshönnun
fyrir 1. og 2. þrep virkjunarinnar og að fullgera
útboðsgögn fyrir 1. þrep virkjunarinnar.
• Annar verkáfangi sem innifelur endanlega
hönnun fyrir 1. þrep virkjunarinnar ásamt
því að aðstoða verkkaupa við eftirlitsvinnu
á virkjunarstað.
• Þriðji verkáfangi sem innifelur að fullgera
útboðsgögn og endanlega hönnun fyrir 2. þrep
virkjunarinnar ásamt því að aðstoða verkkaupa
við eftirlitsvinnu á virkjunarstað. Þessi verkáfangi
er valkvæður fyrir verkkaupa.
Verkhluti 2, Þeistareykjavirkjun NAL-60:
• Fyrsti verkáfangi sem innifelur útboðshönnun
og að fullgera útboðsgögn fyrir 1. og 2. þrep
virkjunarinnar, þ.e. tvær vélasamstæður.
• Annar verkáfangi sem innifelur endanlega
hönnun fyrir 1. og 2. þrep virkjunarinnar ásamt
því að aðstoða verkkaupa við eftirlitsvinnu á
virkjunarstað.
Gert er ráð fyrir að vinna við ráðgjafarþjónustuna
hefjist í september/október 2011 og ljúki í desember
2015.
Útboðsgögn NAL-60, nr. 20042 verða afhent í
móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, frá og með fi mmtudeginum 16. júní n.k.
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000.- fyrir
hvert eintak.
Útboðið er svokallað tveggja umslaga útboð en þá
á bjóðandi að skila inn tveimur umslögum þar sem
annað umslagið innheldur upplýsingar um nafn og
hæfi bjóðanda og hitt inniheldur verðtilboð.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík eigi síðar en kl.
12.00 þann 9. ágúst 2011 þar sem þau verða opnuð
sama dag kl. 14.00 og nöfn bjóðenda lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Að loknu mati á hæfi bjóðenda verða verðtilboð
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
uppfylla kröfur útboðsgagna um hæfi .
Útboð - málun utanhúss
Húsfélagið Gvendargeisla 44-52 óskar eftir
tilboðum í viðhaldsmálun utanhúss á gluggum og
útihurðum (allt hvítt tréverk). Um raðblokkaríbúðir
er að ræða á þremur hæðum. Óskað er eftir
ítarlegri útlistun frá tilboðsgjöfum á því hvað felst í
tilboðinu.
Verkinu skal að fullu lokið 1. september 2011.
Tilboðum skal skila á netfangið box@frett.is fyrir
24. júní næstkomandi merkt ,,Útboð-Gvendargeisli”
Stjórn Húsfélagsins Gvendargeisla 44-52.
Embassy – Apartment
The American Embassy, Reykjavik is seeking to lease
an apartment as of August 1st. 2011 in Reykjavik
areas 101,107 and 170. Lease period is for 2 – 4 years.
Required size is 110 – 200 square meters.
Two bedrooms and 2 bathrooms.
Please e-mail to:
www.ReykjavikManagement@state.gov.
Sendiráð – Húsnæði
Bandaríska Sendiráðið óskar að taka á leigu íbúð frá
1. Ágúst 2011. Æskileg Stærð 110 – 200 fm á svæðum
101,107 og 170. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi.
Leigutími er 2 – 4 ár.
Vinsamlegast sendið upplýsingar á netfang
www.ReykjavikManagement@state.gov.
Útboð
Til leigu
Útboð
Gatnagerð Bláskógabyggð 2011
Sveitarfélagið Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í verkið
„GATNAGERÐ BLÁSKÓGABYGGÐ 2011“.
Verklok eru 1 október 2011
Helstu magntölur eru:
- Gröftur 4140 m3
- Neðra burðarlag 3035 m3
- Fráveitulagnir 428 m
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
þriðjudeginum 14 júní. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið
skulu hafa samband við Ingibjörgu í síma 412 6900, eða með
tölvupósti til imba@verksud.is og gefa upp nafn, heimils-
fang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í
tölvupósti.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Bláskógabyggðar, Félags-
heimilið Aratunga, 801 Reykholti fyrir kl 14:00 fimmtudaginn
30. júní. 2011, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Sveitarstjórinn í Bláskógabyggð
ÚTBOÐ
BLÁSKÓGABYGGÐ
sími: 511 1144