Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 72

Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 72
11. júní 2011 LAUGARDAGUR Viðundrin nefnist myndlistarsýning sem nú stendur yfir í Lost horse gall- eríi að Hverfisgötu 71. Að baki sýning- unni stendur listahópurinn Þiðundrin, en hann skipa þær Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, Inga María Brynjars- dóttir og Ninna Þórarinsdóttir. Í tilkynningu um sýninguna segir að Viðundur séu af ýmsum meiði, sum séu mennsk en önnur úr dýrarík- inu. Önnur viðundur séu hvorki menn né dýr, heldur af óþekktum uppruna, hrærigrautur frá sagnaminni heims- ins. Enn fremur segir að síðustu árin hafi listamennirnir í Þiðundrunum sökkt sér í hinn undraverða heim við- undra og þessi sýning sé afrakstur þeirrar vinnu. Sýningin stendur til 15. júní og er að öllu jöfnu opin frá 14 til 17 fimmtu- daga til sunnudaga. Þórey Mjallhvít útskrifaðist 2003 úr UWCN, University of Wales Col- lege Newport, af teiknimyndabraut. Síðan hefur hún unnið í lausamennsku í teiknimyndagerð og myndskreyting- um. Inga María útskrifaðist árið 2004 sem grafískur hönnuður frá Listahá- skólanum á Íslandi. Hún vinnur nú sem myndskreytingarmaður. Ninna útskrifaðist sem hönnuður frá Design Academy Eindhoven árið 2006. Hún starfar nú á Íslandi sem listamað- ur. - fsb Viðundrin eru af ýmsum meiði SKYGGNST INN Í ANNAN HEIM Eitt verkanna á sýningunni Viðundrin í Lost horse galleríi. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Garðar Sigurðsson lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn 2. júní. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 14. júní kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið og líknardeild Landspítalans. Valgerður Garðarsdóttir Svanur M. Kristvinsson Guðrún Garðarsdóttir Guðmundur Guðmundsson Bergur Garðarsson Nína Margrét Perry Hrafnhildur Garðarsdóttir Ríkarður Pétursson barnabörn og barnabarnabarn Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, Ingibjörg Stefanía Þorvaldsdóttir Skógarbæ, Árskógum 2, Reykjavík, lést sunnudaginn 29. maí. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Helgi Gunnarsson Þorbjörg Ásgrímsdóttir Egill Helgason Hrönn Huld Baldursdóttir Ásgrímur Haukur Helgason Helga Nína Aas Ingibjörg Helga Helgadóttir Ólafur Árni Sveinsson Guðrún Helgadóttir barnabarnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru Ingibjargar Sigvaldadóttur frá Svanshóli. Starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar Hólmavík eru færðar bestu þakkir fyrir góða umönnun. Sigurrós Gunnarsdóttir Ingimundur Ingimundarson Ragnheiður E. Jónsdóttir Pétur Ingimundarson Margrét Ingadóttir Svanur Ingimundarson Anna Inga Grímsdóttir Ólafur Ingimundarson Hallfríður Sigurðardóttir Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Konráðs Páls Ólafssonar Asparási 2, Garðabæ. Sérstakar þakkir færum við Höllu Skúladóttur krabba- meinslækni, starfsfólki Heimahlynningar og Deildar 11E á Landspítalanum við Hringbraut. Ingigerður St. Óskarsdóttir Guðjón Árni Konráðsson Teresita Ragmat Jóna Ósk Konráðsdóttir August Håkansson Guðmundur Kr. Konráðsson Krittiya Huadchai Konráðsson barnabörn og langafabörn Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Jakobsdóttir Hverahlíð 20, Hveragerði, áður til heimilis að Dalbraut 17, Bíldudal, lést miðviku- daginn 8. júní á Landspítalanum. Útför fer fram fimmtudaginn 16. júní frá Fossvogskirkju kl. 13.00 Ásgeir M. Kristinsson Guðjóna Kristjánsdóttir Guðbjörg Kristinsdóttir Birna Kristinsdóttir Jóna Elín Kristinsdóttir Guðbjartur Ólafsson Guðmundur Kristinsson Guðbjörg Benjamínsdóttir Kristján Hörður Kristinsson Valdís Valdimarsdóttir Helga Kristinsdóttir Þórarinn Viðar Hjaltason ömmu- og langömmubörn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Guðríður Guðmundsdóttir lést á Kjarnalundi 3. júní. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Kjarnalundi fyrir góða umönnun. Elín Skúladóttir Oddfríður Skúladóttir Kristinn Skúlason Anna Pétursdóttir Jóhann Skúlason Skúli J. Skúlason Þórhildur Höskuldsdóttir ömmu- og langömmubörn Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför elskulegs sonar okkar, bróður, mágs og frænda, Ármanns Sigvaldasonar Borgartúni, Þykkvabæ. Sérstakar þakkir færum við öllum í Álftarima 2 og á Vinnustofunni Viss. Jóna Katrín Guðnadóttir Sigvaldi Ármannsson Dagný Sigvaldadóttir Guðni Sigvaldason Sigrún Þorsteinsdóttir Sigurjóna Sigvaldadóttir Emil Jakob Ragnarsson Margrét Árdís Sigvaldadóttir Óskar Eyberg Aðalsteinsson Guðfinna Björk Sigvaldadóttir Erlendur Reynir Guðjónsson Eyþór Jónsson og frændsystkini. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Garðar Karlsson flugvirki og gítarleikari, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 8. júní. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þuríður Helga Guðjónsdóttir Viðar Garðarsson Ólöf Sigurgeirsdóttir Agnes Garðarsdóttir Gísli Ólafsson Jón Sigurður Garðarsson Helga Þorkelsdóttir Rannveig Garðarsdóttir Bjarki Halldórsson og barnabörn Einlægar þakkir flytjum við öllum er heiðruðu minningu föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, Bjarna Ólafssonar fyrrverandi lektors og sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall hans. Sérstakar þakkir til starfsfólks á V-3 á hjúkrunar- heimilinu Grund. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Bjarnason Kristín Sverrisdóttir Ólafur Bjarnason Hallfríður Bjarnadóttir Terje Fjermestad Felix Ólafsson og barnabörn Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigurfljóð Jónsdóttir frá Litla-Langadal á Skógarströnd, Sóltúni 2, sem lést sunnudaginn 5. júní 2011, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudaginn 14. júní 2011 kl. 15.00. Halldóra Guðmundsdóttir Sigrún Ögmundsdóttir Þórarinn Böðvarsson barnabörn og barnabarnabörn Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, amma og langamma, Halldóra Anna Traustadóttir frá Grímsey, lést á heimili sínu að Mýrarvegi á Akureyri, þann 5. júní. Jarðsett verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 14. júní kl. 10.30. Óli Hjálmar Ólason og fjölskylda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.