Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 83
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 47 SKJÁREINN AÐEINS Á MÁNUÐI 2.890 KR. Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 0 2 4 Kanye West hélt upp á 34 ára afmælið sitt á miðvikudaginn. Rapparinn sást skemmta sér á næturklúbbnum Sub mercer í New York og tóku gestir eftir því að hann var farinn að eiga óvenju náin kynni við unga stúlku á klúbbnum. Stúlkan umrædda reyndist síðan engin önnur en Olsen-tvíburinn Mary-Kate. Á þeim skötuhjúum er tíu ára aldurs munur. Kanye West og Mary- Kate náin NÆLDI Í OLSEN-TVÍBURA Kanye West og Mary-Kate Olsen voru innileg í afmælis- veislu rapparans á miðvikudag. „Þetta kom flatt upp á mig, ég man ekki eftir því að þetta hafi verið gert áður. Maður skyldi ætla að það væri hægt að líta fram hjá þessu þegar svona stórir tónleikar fara fram. Ég veit ekki alveg hvaða tilgangi þetta þjónar, þetta virk- ar á mig eins og fjáröflun,“ segir Ísleif- ur B. Þórhallsson tónleikahaldari. Hann er ósáttur við aðgerðir lögreglunnar á tónleikum Eagles á fimmtudagskvöld, en fjöldi fólks fékk sekt fyrir að leggja ólöglega fyrir utan Laugardalshöllina. Ísleifur segir tónleikahaldara hafa verið í góðu samstarfi við lögregluna og hann vonast til að hægt verði að ná sátt- um í þessu máli þannig að þetta endur- taki sig ekki. „Allur fjöldinn dreifðist vel og forsvarsmaður brunaeftirlitsins var mjög ánægður með hvernig tónleik- arnir tókust.“ Eagles-liðar þóttu fara á kostum á tónleikunum í Laugardalshöll og voru feykilega ánægðir með allt hér á Íslandi. Þeir létu sig hverfa um leið og tónleikunum lauk, fóru út um bakdyrn- ar þar sem þeirra biðu glæsikerrur sem keyrðu þá upp á Hilton-hótelið. Aðstoð- arfólk hljómsveitarinnar vann síðan baki brotnu um nóttina við að taka niður sviðið og hljóðkerfið. Síðan var keyrt út á Keflavíkurflugvöll klukk- an þrjú í fyrrinótt, en sveitin spilar næst á tvennum tónleikum í Noregi um helgina. Eagles-menn flugu af landi brott í hádeginu í gær á tveimur einka- flugvélum. - fgg Tónleikahaldari leitar sátta við lögreglu SÁTTIR Eagles-menn voru sáttir við allt sem þeir fengu hér á Íslandi og lýstu yfir ánægju sinni með matinn, en eins og Fréttablaðið greindi frá gerðu þeir miklar kröfur hvað matinn varðaði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Leikkonan Selena Gomez mætti í viðtal til Jay Leno á dögunum, en þar var hún meðal annars spurð út í samband sitt og Justins Bie- ber. Leno spurði hana meðal ann- ars að því hvort móðir leikkon- unnar hefði hitt Bieber. Gomez svaraði því játandi og þegar hún var innt eftir því hvernig mömmu hefði líkað nýi tengdasonurinn svaraði stúlkan: „Hann stóðst prófið.“ Tengdó sátt við Bieber MAMMA ÁNÆGÐ MEÐ BIEBER Selena Gomez sagði í viðtali hjá Jay Leno að móðir sín væri ánægð með kærastann, Justin Bieber. Pippa Middleton reyndi fyrir sér sem fyrirsæta þegar hún var við nám í Edinborgar-háskólanum. Hún kom fram á svipaðri góð- gerðasýningu og systir hennar gerði þegar hún fangaði hug og hjarta Vilhjálms Bretaprins. Það er staðarblaðið Edinborg Evening News sem greinir frá þessu. Þar kemur fram að Pippa hafi á tískusýningunni klætt sig í föt eftir hönnuði á borð við Vivienne Westwood og Jean-Paul Gaultier. „Um leið og Pippa kom til Edinborgar var flestum ljóst að hún ætlaði að leita að rétta félagsskapnum,“ hefur Edinborg- ar-blaðið eftir heimildarmanni sínum. Pippa vildi verða módel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.