Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 84
48 11. júní 2011 LAUGARDAGUR
Tónleikar ★★★★★
Eagles
Nýja Laugardalshöllin 9. júní 2011
Eftir 35 ára bið tíndust miðaldra
unglingar úr smáíbúðahverfum
Reykjavíkur inn í Laugardal á
stefnumót við Eagles.
Vopnuð einum glæsilegasta
katalóg dægurlagasögunnar
steig hljómsveitin á svið eftir
að Magnús og Jóhann höfðu
komið mannskapnum í sólskins-
skap. Hverju stórlaginu á fætur
öðru var einfaldlega blastað
yfir áhorfendaskarann, sem var
aldeilis velupplagður þetta svala
fimmtudagskvöld í Reykjavík.
Það fór ekkert á milli mála:
Fyrir framan sig hafði fólkið
hæfileikamenn af hæsta klassa.
Reykjavík tekin með hátrompi
BESTA BANDIÐ Í BANDARÍKJUNUM Timothy B. Schmit, Don Henley og Glenn Frey eru hæfileikamenn af hæsta klassa eins og
heyrðist í Laugardalshöllinni á fimmtudagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Glenn Frey, bókstaflega hok-
inn af reynslu, fremstur í flokki
með sína yfirgengilega góðu
söngrödd. Gráskeggjaður Don
Henley sannaði það svo hafið
var yfir allan skynsamlegan vafa
að hann býr að einni fallegustu
rödd á byggðu bóli. Bassaleikar-
inn Timothy B. Schmit er sömu-
leiðis framúrskarandi frábær
söngvari og sýndi það í laginu I
Can’t Tell You Why. Rúnum rist-
ur – en búinn að skipta út gráa
hárinu fyrir ljósa lokka – virk-
aði Joe Walsh örlítið afundinn á
gítarnum framan af en á daginn
kom að kappinn var bara í góðum
gír og uppskar góð viðbrögð úr
salnum.
Hápunktur kvöldsins var túlk-
un Glenns Frey á Lyin’ Eyes.
Vá! Algjör forréttindi að upp-
lifa flutninginn. Einn og sér var
hann allrar ferðarinnar virði.
Áhorfendur hefðu staðið á hönd-
um ef Frey hefði bara nefnt það.
Það er erfitt að ímynda sér
þá hljómsveit sem kæmist upp
með það á rúmlega tveggja
tíma stanslausum tónleikum að
sleppa bara mörgum af albestu
lögum tónlistarsögu þjóðar sinn-
ar þrátt fyrir að hafa sjálf gert
þessi sömu verk. Lög sem hvert
og eitt myndu gera hverja sem er
að gegnheilum stjörnum. Dæmi
eru One of These Nights, New
Kid in Town og Tequila Sunrise.
En Eagles sleppti þeim og það
sá ekki högg á vatni. Enda besta
bandið í sjálfum Bandaríkjunum.
Garðar Örn Úlfarsson
Niðurstaða: Eagles heillaði áhorfend-
ur í Laugardalshöll upp úr skónum
með gegndarlausri snilld og hand-
bragði sannra meistara í sinni list.
T I L B O Ð S B Í Ó
LAUGARDAG - SUNNUDAG & MÁNUDAG
BRIDESMAIDS KL. 1 (TILBOÐ) 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) L
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) L
HÆVNEN KL. 3 (TILBOÐ) 12
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
MARY AND MAX
PÓLSKIR DAGAR: LOFTKÖST (FRÍTT INN)
PÓLSKIR DAGAR: EINKENNI: ENGIN (FRÍTT INN)
THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
SKÝJAHÖLLIN (M. ENSK.)
HAFIÐ (MEÐ ENSKUM TEXTA)
MÝRIN (MEÐ ENSKUM TEXTA)
18:00, 20:00, 22:00
20:00
22:00
18:00, 20:00, 22:00
18:00
18:00
20:00
22:00
MARY AND MAX
PÓLSKIR DAGAR: HNÍFUR Í VATNI (FRÍTT INN)
THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER
ROUTE IRISH
HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN?
BENJAMÍN DÚFA (M. ENSK.)
ROKLAND (MEÐ ENSKUM TEXTA)
DRAUMURINN UM VEGINN (MEÐ ENSKUM TEXTA)
18:00, 20:00, 22:00
20:00
18:00, 20:00, 22:00
22:00
18:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ LAUGARDAGUR / SUNNUDAGUR
BRIDES MAIDS 4, 6.30 og 9
X-MEN: FIRST CLASS 7 og 10.10
KUNG FU PANDA 2 3D - ISL TAL 2(950 kr), 4 og 6
KUNG FU PANDA 2 2D - ISL TAL 2(700 kr) og 4
PAUL 8
FAST & FURIOUS 5 10
GNÓMEO OG JÚLÍA 3D 2(950 kr)
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
-BOX OFFICE MAGAZINE
T.V. -KVIKMYNDIR.ISÞ.Þ. Fréttatíminn
SÝND Í 2D OG 3D ATH! FORSÝND
T.V. - kvikmyndir.is
TÍMAR OG TILBOÐ GILDA 11., 12. OG 13. JÚNÍ
SUNNUDAG KL 23:30
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
R.M. - bí ófilman is.
þ.þ fréttatíminn
-BoxofficeMagazine
FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND
SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI.
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
14
14
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
10
10
10
10
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
KRINGLUNNI
V I P
SELFOSS
AKUREYRI
HANGOVER PART II kl. 3 - 5.30 - 8 -10.25 - 11
X-MEN: FIRST CLASS kl. 5 - 8 -10.45
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 2 - 4 - 6
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3Dkl. 2 - 5 - 8 - 10.40
ANIMAL’S UNITED ísl tal 3D kl. 2
HANGOVER PART II (Eingöngu Laugardag og Mánudag) kl. 8.20
SUPER 8 (Eingöngu Sunnudag) kl. 8.20
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10
THE HANGOVER 2 Luxus VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
SUPER 8 Forsýning laugardag kl. 10:50
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali 3D kl.10:50 Ótextuð (engin sýning laugardag)
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali 3D kl. 2 - 4 - 6 -10:20 M/Texta
PIRATES 4 kl. 4(2D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D)
DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4
SOMETHING BORROWED kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 ensku. Ótextuð 3D kl. 8:10 - 10:20(bara sun.)
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20
SUPER 8 Forsýning sunnudag kl. 8
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 3 - 6 - 9
DÝRAFJÖR 3D M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4
X-MEN : FIRST CLASS kl. 8 - 10:40
THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
ANIMALS UTD M/ ísl. Tali kl. 2
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali kl. 6
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
ANIMALS UNITED ísl tal kl. 2 - 4
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9
FORSÝND UM HELGINA
E.T WEEKLY
- JIMMYO, JOBLO.COM
“Super 8 is a THRILLING return
to MOVIE MAGIC of old, filled with
wonder, horror and chills.”
SÝNINGARTÍMAR GILDA
LAUGARDAG - SUNNUDAG OG
MÁNUDAG, NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS
FRÁBÆR ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
GLERAUGU SELD SÉR
- FRÉTTATÍMINN
“BESTA ‘PIRATES’ MYNDIN”
- M.P FOX TV P.H. BOXOFFICE MAGAZINE
STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDARÆVINTÝRAMYND
UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM!
FRÁ HÖ FUNDUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
BOX OFFICE M AGAZINE
90/100
VARIETY
90/100
THE HOLLYWOOD
REPORTER
JACK BLACK,
ANGELINA JOLIE,
DUSTIN HOFFMAN,
JACKIE CHAN,
SETH ROGEN,
LUCY L U,I JEAN-CLAUDE
VAN DAMME
OG GARY OLDMAN
BRIDESMAIDS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12
WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L
HÆVNEN KL. 3 (TILBOÐ) - 5.40 12
FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12
- MBL
BRIDESMAIDS KL. 1 (TILBOÐ) - 5.20 - 8 - 10.40 12
BRIDESMAIDS Í LÚXUS KL. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L
KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 L
KUNG FU PANDA 2 ENSKT TAL 3D KL. 8 L
PIRATES 4 3D KL. 5 - 8 - 10 10
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
BRIDESMAIDS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.40 - 8 - 10.30 12
PAUL KL. 3.40 (TILBOÐ) 12
GNÓMÍÓ & JÚLÍA 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L