Fréttablaðið - 20.07.2011, Qupperneq 26
20. júlí 2011 MIÐVIKUDAGUR18
Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, afi,
langafi og tengdafaðir,
Alfred H. Einarsson
Suðurmýri 60, Seltjarnarnesi,
lést á hjartadeild Landspítalans 12. júlí sl. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Innilegar kveðjur sendum við starfsfólki Landakots og
hjartadeildar Landspítalans fyrir frábæra umhyggju
í hans garð og okkar allra.
Sigríður Sigmundsdóttir
Elísabet Guðmunda
Borghildur Rannveig
Ingibjörg Málfríður
Anna Sigríður
tengdabörn, barnabörn og langafabörn.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Pétur Þorsteinsson
Löngulínu 7, Garðabæ,
áður Borg, Tálknafirði,
lést á hjartadeild Landspítalans föstudaginn 15. júlí.
Útför hans fer fram frá Tálknafjarðarkirkju föstu-
daginn 22. júlí nk. og hefst athöfnin kl. 14.00.
Þórarna Ólafsdóttir
Áslaug Pétursdóttir
Lára B. Pétursdóttir
Kolbeinn Pétursson
Konráð Pétursson
Sara Pétursdóttir
og fjölskyldur
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ástþór Sveinn Markússon
Aðallandi 3, Reykjavík,
sem andaðist á Landspítalanum við Hringbraut
fimmtudaginn 14. júlí sl., verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju fimmtudaginn 21. júlí kl. 13.00.
Halldóra Gísladóttir
Ólafur Svavar Ástþórsson Ásta Guðmundsdóttir
Anna Guðlaug Ástþórsdóttir Hallgrímur G. Magnússon
Ásta Ástþórsdóttir Gunnar Gunnarsson
barnabörn og barnabarnabörn
Elskulegur eiginmaður minn, faðir
okkar, tengdafaðir og afi,
Aðalsteinn Ingólfsson
Vesturhúsum 14, Reykjavík,
lést á lungnadeild LSH þann 14. júlí síðastliðinn.
Hann verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstu-
daginn 22. júlí kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans
er bent á Krabbameinsfélag Íslands.
Ingibjörg Sigfúsdóttir
Ingólfur Aðalsteinsson Eygló R. Sigurðardóttir
Sigfús Aðalsteinsson Mirael Radu
Valgerður Aðalsteinsdóttir Ögmundur Ásmundsson
barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigríður Guðný
Jóhannsdóttir
Hraunbæ 103, Reykjavík,
andaðist á heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
í Svíþjóð, aðfaranótt sunnudagsins 26. júní.
Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju, föstudaginn
22. júlí, klukkan 11.00.
Margrét Einarsdóttir Bogi Ásgeirsson
Jóhann Einarsson Hrafnhildur Hanna
Þorgerðardóttir
Gísli Marteinsson
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sigurður Ingimundarson
netagerðarmeistari,
Hjarðarholti 16, Akranesi,
andaðist mánudaginn 18. júlí á Sjúkrahúsi Akraness.
Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 22. júlí
kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en
þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarsjóð
Knattspyrnufélags ÍA kt. 500487-1279.
Banki: 0552-26-6070
Guðrún Þórarinsdóttir
Elís Þór Sigurðsson Jónsína Ólafsdóttir
Hallgrímur Sigurðsson Ingibjörg Haraldsdóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson Svala Kristín Hreinsdóttir
og afabörn.
Yndislegi eiginmaðurinn minn, faðir
okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Þorbjörn Gissurarson
frá Súgandafirði,
Borgarholtsbraut 46, Kópavogi,
andaðist í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild
Landspítalans þann 13. júlí sl. Útförin fer fram í
Kópavogskirkju fimmtudaginn 21. júlí kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Karitas eða
Súgfirðingafélagið í Reykjavík.
Dagrún Kristjánsdóttir
Liljar Sveinn Heiðarsson
Jóhanna Guðrún Þorbjarnardóttir Ásgrímur Kárason
Elín Þorbjarnardóttir Magnús H.
Valdimarsson
Sigríður Þorbjarnardóttir Þórhallur Ásgeirsson
Guðmunda I. Þorbjarnardóttir Friðrik Garðarsson
Kristbjörg Dagrún Þorbjarnardóttir Sigurður Elvar
Sigurðarson
og fjölskyldur.
Elskulegur bróðir okkar,
Jón Sæmundsson
bóndi í Fagrabæ,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí.
Jarðsungið verður frá Laufáskirkju laugardaginn
23. júlí kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast
afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á
Björgunarsveitina Ægi á Grenivík.
Tómas Sæmundsson Dagmar Lovísa Björgvinsdóttir
Sigrún Sæmundsdóttir Guðgeir Bjarnason
Baldur Sæmundsson Ulla Sæmundsson
Sigtryggur Davíðsson
Indriði Indriðason
Elínborg Sveinbjarnardóttir
Sigríður H. Jóhannsdóttir
systkinabörn og fjölskyldur.
Okkar innilegustu þakkir til allra sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Ragnhildar Oddnýjar
Guðbjörnsdóttur
Hraunbæ 103.
Sérstakar þakkir fær starfsfólk Holtsbúðar Garðabæ
fyrir góða umönnun.
Jónína Haraldsdóttir Vilhjálmur Albertsson
Stefanía Haraldsdóttir Halldór Ármannsson
Sigurður Már Haraldsson Rósa Friðriksdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Guðrún Kristín
Kristjánsdóttir
Reykjavíkurvegi 40, Hafnarfirði,
áður til heimilis á Bíldudal,
lést á heimili sínu föstudaginn 8. júlí. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey.
Guðmundur Þ. Ásgeirsson
Emil Jón Hreiðarsson Gyða Júlíusdóttir
Linda Björk Guðrúnardóttir
Gunnar Hilmar Gíslason Gyða Traustadóttir
Arnar Freyr Guðmundsson Kristín Grétarsdóttir
Brynja Dögg Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Róttæklingar
boða til skólahalds
RÓTTÆKT STARF Viðar Þorsteinsson mun kenna við Róttæka sumarhá-
skólann. MYND/ANNA GUNNARSDÓTTIR
Róttæki sumarháskólinn
tekur til starfa í húsnæði
ReykjavíkurAkademíunnar
við Hringbraut 121 dagana
13. til 18. ágúst.
Skólinn er opinn vettvang-
ur sem býður upp á sam-
félagsrýni frá mismundi
sjónarhornum femínisma,
anarkisma, marxisma og
fleira. Námskeiðin eru sett
saman úr allt að þremur
námsstofum og raðað saman
eftir skyldleika. Ekki þarf
að sitja allar námsstofur á
hverju námskeiði og er hverri
skipt upp í fyrirlestur og
umræður eftir hentugleikum.
Námið er ekki eingöngu af
bóklegum toga heldur er leit-
ast við að tengja saman rót-
tækar hugmyndir og aðgerð-
ir.
Þess má geta að þátttöku-
gjalds og menntunar er ekki
krafist. Hægt er að skrá sig í
skólann á Facebook eða með
því að senda tölvupóst á sum-
arhaskolinn@gamail.com.
Nánari upplýsingar á slóð-
inni sumarhaskolinn.perspi-
redbyiceland.com.
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Merkisatburðir
1433 Jóni Gerrekssyni, biskupi í Skálholti, er drekkt í Brúará eftir
að sveinar hans höfðu farið um sem ribbaldar.
1627 Guðbrandur Þorláksson, biskup á Hólum, deyr eftir 56 ár í
embætti.
1783 Eldmessa Jóns Steingrímssonar er sungin á Kirkjubæjar-
klaustri og stöðvaðist þá framrás hrauns skammt frá.
1934 Sókn er stofnað sem stéttarfélag starfsstúlkna á sjúkra-
húsum.
1968 Opnuð er vatnsleiðsla sem lögð var til Vestmannaeyja frá
Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum.
1969 Appolló 11 lendir giftusamlega á tunglinu.
1973 Stofnfundur Flugleiða hf. er haldinn og sameinuðust Flug-
félag Íslands og Loftleiðir þá í eitt félag.