Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2011næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 FÓLK Skagapilturinn Helgi Rúnar Bjarnason, sem er aðeins sjö ára, þykir hafa stolið senunni í myndbandi indírokk- sveitarinnar Bon Iver sem frumsýnt var á vefsíðu Nation- al Geographic á fimmtudag. Þar sést Helgi rölta um valdar náttúruperlur Íslands undir laginu Holocene. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á helstu tónlistar- síðum heims, meðal annars á heimasíðu Billboard-listans, Entertainment Weekly og Spin Magazine. Í gær höfðu 117 þús- und manns horft á myndbandið. „Þetta var bara mjög gaman og ekkert svo erfitt,“ segir Helgi Rúnar. - fgg / sjá síðu 34 ORKUMÁL Fullyrt er að lax- og sjóbirtingsstofnar Þjórsár muni hrynja verði fyrirætlanir Lands- virkjunar um virkjanir í ánni að veruleika. Landsvirkjun hyggur á umfangsmiklar mótvægis aðgerðir til verndar stofnunum með fisk- vegum og seiðaveitum. Gagnrýn- endur segja ekkert benda til þess að slíkar aðgerðir muni bera til- ætlaðan árangur. Þingsályktunartillaga ramma- áætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma var kynnt á föstudag og falla 22 kostir í orkunýtingarflokk. Þar ber hæst að fallist er á þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár, Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Virkjanirnar hafa lengi verið umdeildar vegna áhrifa á umhverfi og lífríki. Orri Vigfússon, formaður NASF, verndarsjóðs villtra laxastofna, segir mikið áhyggjuefni að grænt ljós hafi verið gefið á virkjanirn- ar þrjár. „Aldrei í Íslandssögunni hefur verið ráðist inn á viðkvæm göngusvæði villtra laxa með þess- um hætti. Það má gera ráð fyrir að allar hrygningar- og uppeldis- stöðvar fyrir lax séu ofan Urriða- foss. Mitt mat er einfaldlega að verði þessi áform að veruleika séu laxa- og sjóbirtingsstofnarnir lík- legir til að deyja út.“ Í skýrslu Veiðimálastofnunar frá 2002 um lífríki Þjórsár segir í stuttu máli að virkjanirnar muni hafa umtalsverð áhrif á lífríki. Mótvægisaðgerðir geti hins vegar breytt þeirri mynd. Hvort fisk- vegir og seiðaveitur duga til er hins vegar óljóst og skýrist ekki fyrr en virkjanirnar hafa verið reistar. Laxastofninn í Þjórsá er líklega stærsti villti laxastofn á Íslandi og meðal þeirra stærstu í Atlantshafi. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, vísar til mats á umhverfisáhrifum frá 2003 og þeirra mótvægisaðgerða sem fyrirhugaðar eru, spurður um þá skoðun að lax og sjóbirtingur muni ekki þola virkjun árinnar. „Það er búið að gera ráðstafanir við hönnun virkjananna til að tryggja uppgöngu fisks og að koma seiðunum til sjávar. Þetta byggir að hluta á reynslu annars staðar frá þó í eðli sínu sé erfitt að vita þetta fyrr en eftir á.“ Hann segir að hönnun virkjana í Þjórsá hafi breyst mikið á undanförnum árum og taki tillit til umhverfismatsins. Ragnhildur Sigurðardóttir, vist- fræðingur hjá Umhverfisrann- sóknum ehf., segir í skýrslu um umhverfisáhrif Urriðafossvirkj- unar frá 2007 að erlendar rann- sóknir bendi ekki til að seiðaveita sé líkleg til að „bjarga laxastofn- inum frá hruni“ í á sem beri fram um eina milljón tonn af framburði á ári og sé „vatnsmikil og stríð“. Ragnhildur bendir líka á að fisk- vegir fyrir niðurgöngufisk séu stutt á veg komnir. - shá Mánudagur 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 22. ágúst 2011 194. tölublað 11. árgangur Mitt mat er einfald- lega að verði þessi áform að veruleika séu laxa- og sjóbirtingsstofnarnir líklegir til að deyja út. ORRI VIGFÚSSON FORMAÐUR NASF Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Þ etta er svona heima-hússýning í stofunni hjá mömmu og pabba sem eru erlendis. Þau gáfu samt góðfúslegt leyfi,“ segir Hulda Hlín Magnúsdóttir listmálari sem sem um tíma bjó einnig í húsinu. Hulda Hlín er með málverk og krítarteikngar og segir þar bregða fyrir ýmsum ættarsvip-um, enda tengist hú að koma inn í kirkju eða leik-hús. Svolítið dramatísk stemn-ing,“ segir listakonanmeð h Hulda Hlín Magnúsdóttir heiðrar æskuheimilið sitt á Tjarnargötu 40 með því að halda þar sýningu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Afskorin blóm eru hin mesta prýði en þó fljót að láta á sjá. Til að lengja lífdaga þeirra má skera bestu toppana af og setja í lítið glas eða fallega skál. Þannig má njóta feg- urðarinnar og anganinnar örlítið lengur. Ættarsvipum bregður fyrir á æskuheimilinu FASTEIGNIR.IS 22. ÁGÚST 2011 34. TBL. Fasteignasalan Torg hefur til sölu einbýlishús í Smárarima. H úsið er fimm herbergja einbýlishús með inn-byggðum tvöföldum bílskúr og garðskála. Garðurinn er sérhannaður og húsið stendur innst í botnlanga. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, tvö rúmgóð barna-herbergi með mikilli lofthæð og hjónaherbergi, en inni af því er fatah b i Þvottahús er með nýlegri innréttingu og bað-herbergi er flísalagt í hólf og gólf. Eldhús er rúmgott með fallegri kirsuberja-innréttingu, borðplata úr svörtum steini. Eyja með eldunar aðstöðu, tvær gashellur og tvær keramik hellur, borðplata úr svörtum stei i. Stálháfur er yfir eyju. Stofan er björt og rúmgóð með fallegum steyptum arni með kopar og gráum steini hönnuðum af Loga Eldon. Bílskúr er með tveimur hurðum hiti er í bíl l i Tvöfaldur bílskúr og garðskáli SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS Þú hringir – við seljum 512 4900 Kíktu inn á www.landmark.is! 20% afsláttur af söluþóknun ef þú skráir eignina þína í sölu hjá okkur fyrir 31. ágúst 2011. Magnús Einarsson löggiltur fasteignasali sími 897 8266 Þórarinn Thorarensen sölufulltrúi sími 770 0309 Sigurður Samúelsson löggiltur fasteignasali sími 896 2312 Gunnar Valsson sölustjóri sími 699 3702 Kristberg Snjólfsson sölufulltrúi sími 892 1931 Sveinn Eyland löggiltur fasteignasali sími 690 0820 Friðbert Bragason sölufulltrúi sími 820 6022 Eggert Maríuson sölufulltrúi sími 690 1472 Sigrún Hákonardóttir ritari sími 512 4900 Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Mjólkin g erir gott betra og ómissand i með súkkulað iköku. betri hugmynd!Nýr smellur frá höókarinnar Barnið í ferðatöskunni Sterkar tennur og fallegt bros. Flux flúormunnskol fyrir alla fjölskylduna. Fæst í næsta apóteki. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Hefur þú skolað í dag? Segja virkjanir útrýma laxi Stofnar laxfiska í Þjórsá eru sagðir í útrýmingarhættu verði af virkjanaframkvæmdum. Rammaáætlun gefur grænt ljós á þrjár virkjanir. Landsvirkjun telur að mótvægisaðgerðir muni viðhalda stofnum. VÆTA sunnan- og vestanlands en þurrt að mestu norðaustan til fram eftir degi. Fremur hægur vindur og hiti á bilinu 7 til 14 stig. VEÐUR 4 10 10 10 1010 skoðun 14 Viggo í Drekanum Danska stjarnan var óvæntur afmælisgestur. fólk 34 Klettaskóli settur í dag Nýr sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun verður settur í Perlunni í dag. tímamót 18 LÍBÍA Uppreisnarmenn í Líbíu segjast hafa handtekið þrjá syni Múammars Gaddafí Líbíuleiðtoga. Uppreisnarmennirnir höfðu náð stórum hluta af höfuðborginni Trí- pólí á sitt vald þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi. Íbúar í Trípólí fögnuðu upp- reisnarmönnunum eins og þjóð- hetjum víða um borgina. Þeir mættu lítilli mótspyrnu þótt Gad- dafí hefði í sjónvarpsávarpi sagt að herlið hans myndi hafa sigur. Seint í gærkvöldi biðlaði hann til þjóðarinnar að „bjarga Trípólí“ frá uppreisnarmönnum. Hann sagði það skyldu allra Líbíumanna. Talsmaður stjórnarinnar sagði að 1.300 manns hefðu látist og fimm þúsund særst í höfuðborginni. Uppreisnarmenn sögðust í gær- kvöldi myndu stöðva árásir sínar ef Gaddafí færi frá völdum og lof- uðu að honum yrði hleypt úr landi. NATÓ sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var að best væri Gaddafí gerði sér grein fyrir því sem fyrst að hann gæti ekki unnið baráttuna gegn sinni eigin þjóð, svo að ekki kæmi til meiri blóðsúthellinga og þjáning- ar. „Líbíska þjóðin hefur þjáðst gríðarlega undir stjórn Gaddafís í meira en fjóra áratugi. Nú eygir hún von um nýtt upphaf.“ - þeb / sjá síðu 6 Uppreisnarmenn sóttu hratt fram í Líbíu í gærkvöldi og var fagnað víða: Trípólí á valdi uppreisnarmanna Bikardrottningin í Val Embla Grétarsdóttir varð bikarmeistari fimmta árið í röð um helgina. Sport 30 HELGI RÚNAR BJARNASON FÓRNARLAMBANNA MINNST Minningarathöfn um fórnarlömb hryðjuverkanna í Noregi fór fram í Viðey í gærkvöldi. Meðal annars var kveikt á friðarsúlunni til minningar um þá 77 sem létust og fjöldi rósa var lagður við súluna. Gærdagurinn var opinber sorgardagur í Noregi. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Sjö ára Skagastrákur: Stelur senunni í rokkmyndbandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 194. tölublað (22.08.2011)
https://timarit.is/issue/328803

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

194. tölublað (22.08.2011)

Aðgerðir: