Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 22
FASTEIGNIR.IS2 22. ÁGÚST 2011
Bárugata 21 – 101 Rvk
OPIÐ HÚS mánud. 22.ágúst kl.18.30-19.00
Glæsileg mikið endurnýjuð hæð á einstökum stað í borginni með
bílskúr. Ofan á bílskúrnum er mjög stór pallur sem nær sólinni
frá morgni til kvölds, gengið er út á hann frá annarri stofunni.
Einkastæði fylgir fyrir framan bílskúrinn. Húsið er stórglæsilegt og
í góðu ástandi. Allar lagnir hafa verið endurnýjað frá íbúðinni og
niður í kjallara. Uppl. Berglind gsm: 694-4000
Verð 34,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 112,7 fm.
Stórikriki 56 – 270 Mos
OPIÐ HÚS mánud 22.ágúst kl 18.30-19.00
Stórt og fallegt einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð á
sér fastanúmeri . Mikil lofthæð er í húsinu, hvít háglans
eldhúsinnrétting og 4svefnherbergi (möguleiki á 5) aukaíbúðin
á neðri hæð er rúmgóð og falleg 4ja herb. tilvalin til útleigu.
Áhvílandi er ca 52.000.000 sem möguleiki er á að yfirtaka.
Lokafrágang vantar á eignina. Uppl. Hafdís gsm 895-6107
Verð 65 m.
Herbergi: 9 – Stærð: 320,5 fm.
Holtás 8 – 210 Gbæ
OPIÐ HÚS Þriðjud 23.ágúst kl. 18:00-18:30
Glæsilegt einbýlishús á þessum eftirsótta stað í Garðabæ.
Góð lofthæð er í húsinu . Vandaðar innréttingar og tæki.
Á verönd er heitur pottur og sturta. Mögulegt er að útbúa
auka íbúð í húsinu. Uppl. Þorsteinn gsm: 694-4700
Verð 92,9 m.
Herbergi: 5 – Stærð: 238 fm.
OPIÐ HÚSOPIÐ HÚS OPIÐ HÚ
S
Strandasel 8 – 109 Rvk
OPIÐ HÚS mánud. 22.ágúst kl.17.30-18.00
Björt ,falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb.
íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli í Seljahverfi með
suður svölum. Frábært útsýni er úr íbúðinni.
Bæði svefnherbergin eru stór. Mjög stór
geymsla fylgir íbúðinni og er hún ekki skráð.
Uppl. Berglind, gsm: 694-4000
Verð 18,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 82,6 fm.
OPIÐ HÚS
Básar 32 –311 Borgarnes
Hringið og bókið skoðun í 895-6107!
Mjög fallegur og vandaður bústaður á
eignarlóð í landi Svartagils. Húsið er 44,3
fm og að auki er búið að yfirbyggja 15 fm
verönd. Um er að ræða bjálkahús með
mjög góðri afgirtri verönd og heitum potti.
Hitaveita á staðnum. Uppl. Hafdís gsm
895-6107
Verð 15,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 44,3 fm.
Holtsbúð 103 – 210 Gbæ
OPIÐ HÚS mánud. 22.ágúst kl. 17:30-18:00
Fallegt, rúmgott og vel skipulagt einbýli á
tveimur hæðum með tveimur íbúðum m/
sérinngangi. Á efri hæð er rúmgóð stofa/
borðstofa og 3 svefnherbergi (voru 4). Á neðri
hæð er séríbúð m/3 svefnherb. og stórri stofu.
Tvöfaldur bílskúr. Upp. Jóhanna Kristín,
gsm: 698.7695
Verð 69,9 m.
Herbergi: 7 – Stærð: 329 fm.
Prestbakki 1 – 109 Rvk
HRINGDU OG BÓKAÐU SKOÐUN í síma 698-7695
Nær algjörlega endurnýjað og einstaklega
fjölskylduvænt og fallegt endaraðhús með
bílskúr. Eldhús, stofa/borðstofa sameinaðar
í eitt stórt rými m/útgengi á stórar svalir, 5
svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, baðherbergi
og gestasnyrting. Upp. Jóhanna Kristín,
GSM 698.7695
Verð 49,9 m.
Herbergi: 6 – Stærð: 211 fm.
Smárarimi 4 – 112 Rvk
OPIÐ HÚS mánud 22.ágúst kl. 17:30-18:00
Glæsilegt einbýli innst í botnlanga með tvöf.
bílskúr. Sérhannaður garður. Eignin er með
þremur svefnherb. Einstaklega bjart og opið
rými sem sameinar sjónvarpshol, eldhús,
stofur og garðskála. Eign í sérflokki.
Uppl. Dórothea, gsm: 898-3326
Verð 58,0m.
Herbergi: 5 – Stærð: 237,5 fm.
Tröllakór 5-7 – 203 Kóp
OPIÐ HÚS þriðjud 23.ágúst kl. 18:30-19:00
Glæsilega 3ja herb. íbúð á efstu hæð með
útsýni og sólarsvölum. Björt og opin íbúð.
Vönduð gólfefni frá Parka og innréttingar frá
Axis. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Baðherbergi
með gufusturtuklefa. Stæði í bílageymslu.
Uppl. Dórothea, gsm: 898-3326.
Verð 24,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 103,7 fm.
Tungusel 3 – 109 Rvk
OPIÐ HÚS þriðjud 23.ágúst kl. 17:30-18:00
Rúmgóð 3ja herberjga íbúð á 1.hæð með
verönd og afmörkuðum garði í suður.
Baðherbergi og eldhús tekið í gegn.
Þvottahús , þurrkherbergi, hjóla- og
vagnageymsla í sameign ásamt sérgeymslu.
Uppl. Dórothea, gsm: 898-3326
Verð 16,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 80,9 fm.
Efstihjalli 11 – 200 Kóp
OPIÐ HÚS mánud. 22. ágúst kl. 17:30-18:00
SÉRHÆÐ – 1. hæð 117,6m2 2 svefnh. 2
stofur, önnur stofan áður herbergi. Stórt
eldhús með stórum borðkrók. Suður svalir.
Aukaherb í kjallara. Sér þvottahús í kj. Mikið
geymslupláss í kjallara. Getur losnað fljótt.
Uppl. Sigurbjörn gsm: 867-3707
Verð 24,9 m.
Herbergi: 4 – Stærð: 117,6 fm.
Skipasund 6 – 104 Rvk
OPIÐ HÚS mánud 22.ágúst kl.17:30-18:00
Góð íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. 4
svefnherb. tvö baðherb. tvær stofur og gott
eldhús ásamt 32,3 fm bílskúr. Eitt herbergi
í bílskúr með sér inngangi, innangengt
í bílskúr. Heimkeyrsla tilheyrir íbúðinni.
Uppl. Sigurður, gsm: 898-6106
Verð 29,9 m.
Herbergi: 5 – Stærð: 135,4 fm
Langalína 18 – 210 Gbæ
Bókið skoðun í síma 699-4610
Stórglæsilegar og vel staðsettar 3 herbergja
íbúðir í litlu fjölbýli í Sjálandshverfinu. Íbúðirnar
eru frá 111,9 fm til 138,9 og fylgir bílskúr með.
Vandaðar eikarinnréttingar frá Brúnás og Ringo
eikarinnihurðir. Stutt í skóla og leikskóla. Fallegt
útivistarsvæði er á næsta leiti. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. Sigríður Rut gsm 699-4610
Verð 30+ m.
Herbergi: 3 – Stærð: 117,3-127 fm.
Katrínarlind 2-4 – 113 Rvk
Melabraut 1 – 170 Seltj.
OPIÐ HÚS mánud. 22.ágúst kl.18:30-19:00
Sérlega glæsileg íbúð á annari hæð í
lyftuhúsi með um 40fm timbur-sólpalli til
suðurs. Sér inngangur af svölum ásamt
stæði í bílskýli. Náttúrsteinn og parket á
gólfi og eikar innréttingar. Góð geymsla
á hæðinni fylgir íbúðinni. Uppl. Sigurður,
gsm: 898-6106
OPIÐ HÚS mánud 22.ágúst kl. 18:30-19:00
*Gott yfirtakanlegt lán*3ja herbergja íbúð
á 1.hæð með sérinngangi. Baðherbergi
nýtekið í gegn, nýjar flísar í forstofu. Búið
að endurnýja þak, skolplagnir og rafmagn.
Verönd og fallegur garður. Uppl. Dórothea,
gsm: 898-3326
Verð 24,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 96,2 fm.
Verð 21,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 77,8 fm.
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚSOPIÐ HÚSOPIÐ HÚSOPIÐ
HÚS
Strikið 2, 8, 10 – 210 Gbæ
Íbúð fyrir eldri borgara, með aðgang að
þjónustuseli í sjálandshverfi
Eftir eru örfáar en glæsilegar 2ja -3ja
herbergja íbúðir í Jónshúsi í Sjálandi við
Arnarnesvog í Garðabæ, í fallegu umhverfi við
sjávarsíðuna. Einstök staðsetning þar sem
stutt er í alla þjónustu og fallegar gönguleiðir.
Uppl. Sigríður gsm: 699 4610
Verð 23,9-32 m.
Herbergi: 2-3 – Stærð: 91,8-104 fm.
Daltún 15 – 200 Kóp
OPIÐ HÚS þriðjud 23.ágúst kl. 18:00-18:30
Mjög fallegt og vel skipulagt einbýlishús á
frábærum stað við Fossvogsdalinn Þetta er
einstakt fjölskylduhús, í hverfi sem var hugsað
út frá börnum með nóg af göngustígum og
leiksvæðum og skóla og leikskóla í göngufæri.
Uppl. Sigga Rut gsm: 699-4610
Verð 54,9 m.
Einbýli – Stærð: 290 fm.
OPIÐ HÚS
Álfkonuhvarf 55 – 203 Kóp
OPIÐ HÚS þriðjud. 23.ágúst kl.17:30-18:00
Rúmgóð 3ja til 4ra herbergja enda-íbúð
á efstu hæð í fjölbýlishúsi m. lyftu með
tvennar svalir og miklu útsýni. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Sér inngangur af
svölum ásamt stæði í bílageymslu. Uppl.
Sigurður, gsm: 898-6106
Verð 28,9 m.
Herbergi: 3 – Stærð: 110,8 fm.
OPIÐ HÚSOPIÐ HÚS OPIÐ
HÚS
Árni
Lögg. fasteignasali
GSM: 893 4416
Þóra
Lögg. fasteignasali
GSM: 822 2225
Jóhanna
Lögg. fasteignasali
GSM: 698 7695
Bergsteinn
Lögg. fasteignasali
S: 520 9595
Sigurður
Lögg. fasteignasali
GSM: 898 6106
Berglind
Lögg. fasteignasali
GSM: 694 4000
Sigurbjörn
Sölufulltrúi
GSM: 867 3707
Þorsteinn
Sölufulltrúi
GSM: 694 4700
Hafdís
Sölustjóri
GSM: 895 6107
Dórothea
Sölufulltrúi
GSM: 898 3326
Sigríður
Sölufulltrúi
GSM:699 4610
Fasteignasalan Torg – Garðatorgi 5 – 210 Garðabæ
Sími: 520 9595 – Fax: 520 9599 – www.fasttorg.is
OPIÐ HÚS
VATNAR EIGNIR
Á SÖLUSKRÁ
HRINGDU Í SÍMA
520-9595
OG FÁÐU KYNNINGU
Á OKKAR
TOPP-ÞJÓNUSTU!