Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 44
22. ágúst 2011 MÁNUDAGUR24 folk@frettabladid.is Plötusnúðurinn og tískufyrir- myndin Leigh Lezark er nýjasti samstarfsaðili sænsku verslana- keðjunnar Hennes&Mauritz. Lez- ark ætlar að aðstoða verslunina að velja inn föt í fyrstu deild H&M í Selfridges í London. Lezark þykir mjög smart til fara og fastagestur á fremstu röð tískusýninga. „Ég elska að versla í H&M. Fegurð og gott útlit snýst um að vera maður sjálfur og finna sinn eigin stíl. Ég ætla því að velja föt inn í deildina sem allir verða að eiga í fata- skápnum.“ Stíliserar H&M SMART TIL FARA Plötusnúðurinn Leigh Lezark ætlar að starfa með Hen- nes&Mauritz. NORDICPHOTOS/GETTY 17,5 MILLJÓNIR dala komu í hlut Kim Kardashian og Kris Humphries eftir brúðkaup þeirra um helgina. Þau fengu fimmtán milljónir dala fyrir tvo E!-sjónvarpsþætti um brúðkaupið og seldu myndaréttinn úr brúðkaupinu fyrir 2,5 milljónir dala til People. Skemmtiþátturinn Týnda kynslóðin var frumsýndur í Bíó Paradís á föstudagskvöld að viðstöddu margmenni, en þættirnir verða á Stöð 2 í vetur. Þátturinn vakti töluverða lukku, en eins og kemur fram á öðrum stað í blaðinu leit sjálfur Viggo Mortensen við í frumsýningarteitinu. Stjórnendum þáttarins var vel fagnað í lok frumsýning- ar, en það eru þau Björn Bragi og Þórunn Antonía sem halda um stjórntaumana auk þess sem sjálfur Nilli fer með gestahlutverk. Týnda kynslóðin fannst í Bíó Paradís Björn Bragi, Þórunn Antonía og Nilli eru Týnda kynslóðin. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLISigrún Sigurðardóttir og Steindi voru meðal gesta. Brynja Valdís og Kolbrún litu við. Magnús og Bent voru í góðu stuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.