Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 22.08.2011, Blaðsíða 19
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Listh Þ etta er svona heima- hússýning í stofunni hjá mömmu og pabba sem eru erlendis. Þau gáfu samt góðfúslegt leyfi,“ segir Hulda Hlín Magnúsdóttir list- málari, sem er með listsýningu á æskuheimili sínu að Tjarnargötu 40 í Reykjavík ásamt Katrínu Þorvalds dóttur brúðumeistara, sem um tíma bjó einnig í húsinu. Hulda Hlín er með málverk og krítarteikngar og segir þar bregða fyrir ýmsum ættarsvip- um, enda tengist húsið ættinni sterkt því afi hennar og langafi hafi líka átt þar heima. Mynd- irnar eiga samtal við grímur Katrínar, upplýstar í myrkvaðri stofunni. „Þetta verður eins og að koma inn í kirkju eða leik- hús. Svolítið dramatísk stemn- ing,“ segir listakonan, sem er með heimasíðuna www.hulda- hlin.com Sýningin heitir Persóna og var opnuð á Menningarnótt en verð- ur opin daglega frá fimm til sjö fram á sunnudaginn 28. ágúst. gun@frettabladid.is Hulda Hlín Magnúsdóttir heiðrar æskuheimilið sitt á Tjarnargötu 40 með því að halda þar sýningu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Afskorin blóm eru hin mesta prýði en þó fljót að láta á sjá. Til að lengja lífdaga þeirra má skera bestu toppana af og setja í lítið glas eða fallega skál. Þannig má njóta feg- urðarinnar og anganinnar örlítið lengur. Ættarsvipum bregður fyrir á æskuheimilinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.