Fréttablaðið - 22.08.2011, Síða 44

Fréttablaðið - 22.08.2011, Síða 44
22. ágúst 2011 MÁNUDAGUR24 folk@frettabladid.is Plötusnúðurinn og tískufyrir- myndin Leigh Lezark er nýjasti samstarfsaðili sænsku verslana- keðjunnar Hennes&Mauritz. Lez- ark ætlar að aðstoða verslunina að velja inn föt í fyrstu deild H&M í Selfridges í London. Lezark þykir mjög smart til fara og fastagestur á fremstu röð tískusýninga. „Ég elska að versla í H&M. Fegurð og gott útlit snýst um að vera maður sjálfur og finna sinn eigin stíl. Ég ætla því að velja föt inn í deildina sem allir verða að eiga í fata- skápnum.“ Stíliserar H&M SMART TIL FARA Plötusnúðurinn Leigh Lezark ætlar að starfa með Hen- nes&Mauritz. NORDICPHOTOS/GETTY 17,5 MILLJÓNIR dala komu í hlut Kim Kardashian og Kris Humphries eftir brúðkaup þeirra um helgina. Þau fengu fimmtán milljónir dala fyrir tvo E!-sjónvarpsþætti um brúðkaupið og seldu myndaréttinn úr brúðkaupinu fyrir 2,5 milljónir dala til People. Skemmtiþátturinn Týnda kynslóðin var frumsýndur í Bíó Paradís á föstudagskvöld að viðstöddu margmenni, en þættirnir verða á Stöð 2 í vetur. Þátturinn vakti töluverða lukku, en eins og kemur fram á öðrum stað í blaðinu leit sjálfur Viggo Mortensen við í frumsýningarteitinu. Stjórnendum þáttarins var vel fagnað í lok frumsýning- ar, en það eru þau Björn Bragi og Þórunn Antonía sem halda um stjórntaumana auk þess sem sjálfur Nilli fer með gestahlutverk. Týnda kynslóðin fannst í Bíó Paradís Björn Bragi, Þórunn Antonía og Nilli eru Týnda kynslóðin. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLISigrún Sigurðardóttir og Steindi voru meðal gesta. Brynja Valdís og Kolbrún litu við. Magnús og Bent voru í góðu stuði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.