Fréttablaðið - 23.08.2011, Side 40

Fréttablaðið - 23.08.2011, Side 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Barnalán leikkonu Leikkonan og verkefnastjórinn Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir eignaðist sitt annað barn á dög- unum. Barnið er stúlka og heilsast bæði móður og barni vel. Guðlaug á fyrir einn son en nokkur aldurs- munur er á systkinunum þar sem hann er átján ára. Guðlaug hefur undanfarið gegnt starfi verkefnis- stjóra í Viðey en er núna komin í fæðingar- orlof. Stóri stuðningspúðinn kominn aftur 19.900 SUMARTILBOÐ OG NÝJAR VÖRUR Listh 50% afsláttur af rúmstæðum 160 cm, 180 cm og 193 cm. Verð frá 50% afsláttur Listhúsinu Laugardal 12 mána ða vaxtalau sar greiðslu r 70% afsláttur af pífu pilsum á rúm Er til rykkt og slétt, í mörgum litum og stærðum. SAGA Queen rúm 129.900 ÞÓR Queen rúm Hágæða svæðisskiptar heilsudýnur Þrýstijöfnun er lykilorðið Svæðisskiptar heilsudýnur með betri stuðningi, mýkra axlasvæði og góðum stuðningi við mjóbak Betri öndun Til í öllum algengustu rúmstærðunum Mest selda stillanlega heilsurúmið hjá Svefn og heilsu með okkar bestu heilsudýnu. hefur allt sem gott stillanlegt rúm þarf að hafa á fábæru verði. er einnig með þráðlausa fjarstýringu og nuddi. dregst að veggnum eins og nafnið bendir til. Einn mest seldi ameríski botninn í heiminum. Fæst í eftirfarandi breiddum: 80, 90, 97, 120, 140 og 150 cm PRÓFAÐU DOHOP LEITARVÉLINA Á VÍSI Flug og gisting, öll hagstæðustu tilboðin á einum stað. Gat lítið tekið þátt í hátíðarhöldunum Fjöldi fólks kom saman í blíð- skaparveðri í Tallinn, höfuðborg Eistlands á sunnudag, í tilefni af Íslandsdegi. Íslenskir tónlistarmenn og aðrir listamenn komu fram á hátíðinni auk þess sem utanríkis- ráðherrann Össur Skarphéðinsson tók þátt í hátíðarhöldunum. Þá voru fyrrum samherjarnir Jón Baldvin Hannibalsson og Ólafur Ragnar Grímsson á meðal gesta eins og greint hefur verið frá. Dagskrá samherjanna fyrrverandi skaraðist þó lítið, forsetinn Ólafur Ragnar setti hátíðina aðfaranótt sunnudags en var svo farinn til Óslóar nokkrum klukku- stundum síðar, þegar Jón Baldvin tók þátt í málþingi í tilefni dagsins. - áp, þeb 1 Skagastrákur stelur senunni í Bon Iver-myndbandi 2 Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun 3 Tekjur Perlunnar duga ekki fyrir fasteignagjöldum 4 Kennarar þurfa að kunna á Facebook 5 Keyrði á níu ára gamlan strák og stakk af

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.