Fréttablaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 44
29. ágúst 2011 MÁNUDAGUR24 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum. 4 400 400 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Jason Biggs „Það kom stelpa upp að mér á bar og sagðist vilja vera eplabakan mín. Ég hefði átt að segja eitthvað svalt á móti en ég varð algjörlega orðlaus.“ Jason Biggs leikur í róman- tísku gamanmyndinni Wedding Daze, sem segir frá ungum manni í ástarsorg sem ákveður að biðja næstu stúlku sem hann sér. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 16.15. 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 18.30 2 gestir Fjölbreyttur þáttur þar sem gestastjórnandi fær til sín góðan gest. 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela (39:52) 17.43 Mærin Mæja (29:52) 17.51 Artúr (10:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Konur í eldlínunni (2:4) (UN Women - Women on the Frontline) 18.52 Leggðu systrum þínum lið (2:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur sólkerfisins – Reiða í óreiðunni (2:5) (Wonders of the Solar Sys- tem) Heimildarmyndaflokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúruundur í geimnum. 21.10 Leitandinn (39:44) (Legend of the Seeker) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. 23.15 Liðsaukinn (15:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Kastljós (e) 00.45 Fréttir (e) 00.55 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 Top Chef (14:15) (e) 19.00 Psych (5:16) (e) 19.45 Will & Grace (3:24) 20.10 One Tree Hill (18:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Vinahópurinn kemur saman á spítalanum til að bíða eftir því að erfingi Haley kemur í heiminn. Á meðan þau bíða rifja þau upp ógleymanleg augnablik úr fortíðinni. 20.55 Parenthood (2:22) Bráðskemmti- leg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Adam býður Söru lærlings- stöðu hjá T&S Footwear á meðan Kristina hjálpar Suze að sætta sig við orðinn hlut. 21.40 CSI: New York (11:22) 22.30 The Good Wife (21:23) (e) Endur- sýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia fæst við erfitt skilnaðarmál og það kemur í ljós hvort hún eða Cary fái stöðuna sem þau hafa keppt um hjá fyrirtækinu. 23.15 Dexter (9:12) (e) 00.05 Law & Order: Criminal Intent (14:16) (e) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og sak- sóknara í New York. 00.55 Will & Grace (3:24) (e) 01.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 The Barclays (4:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 The Barclays (4:4) 17.00 US Open 2009 - Official Film 18.00 Golfing World 18.50 The Barclays (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 Champions Tour - Highlights (16:25) 23.45 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (20:175) 10.20 Smallville (15:22) 11.05 Mercy (1:22) 11.50 Wipeout USA 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (8:39) 13.45 American Idol (9:39) 15.10 ET Weekend 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (22:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (14:24) 19.40 Modern Family (21:24) 20.05 Extreme Makeover: Home Edi- tion (24:25) Fimmta þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover: Home Edition. Þúsund- þjalasmiðurinn Ty Pennington heimsæk- ir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. 20.50 Love Bites (3:8) . 21.35 Big Love (2:9) 22.35 Weeds (8:13) 23.05 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (6:13) 23.25 Two and a Half Men (2:16) 23.50 How I Met Your Mother (22:24) 00.15 Bones (21:23) 01.00 Come Fly With Me (2:6) 01.30 Entourage (8:12) 01.55 Human Target (11:12) 02.40 Joy Ride 2: Dead Ahead 04.10 Prête-moi ta main 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Grand Canyon 08.40 As Good as It Gets 10.55 Wedding Daze 12.30 Happily N‘Ever After 14.00 As Good as It Gets 16.15 Wedding Daze 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 Grand Canyon 22.10 Shooting Dogs 00.00 Bourne Identity 02.00 Her Best Move 04.00 Shooting dogs 06.00 Eagle Eye 19.30 The Doctors (5:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræð- ingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar að- gengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Ally McBeal (20:22) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Whole Truth (10:13) Nýtt og spennandi lögfræðidrama. Kathryn Peale er metnaðarfullur saksóknari í New York. Jimmy Brogan er vinur hennar frá því þau voru við nám saman í Yale-háskólanum og er virtur verjandi í borginni. Bæði eru þau mikið keppnisfólk og áköf í að sinna vinnu sinni vel og berjast fyrir skjólstæðinga sína. Í hverjum þætti kynnumst við báðum hliðum á málun- um sem eykur spennu áhorfandans um sekt eða sakleysi fram á síðustu mínútu. 22.30 Lie to Me (22:22) 23.15 Game of Thrones (2:10) Magnað- ir þættir sem gerast á miðöldum í ævintýra- heimi sem kallast Sjö konungsríki Westeros og segir frá blóðugri valdabaráttu. 00.10 Ally McBeal (20:22) 00.50 The Doctors (5:175) 01.30 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.05 F1: Við endamarkið 17.35 EAS þrekmótaröðin 18.05 Spænsku mörkin 19.00 Pepsí deildin 2011 Bein útsending frá leik Stjörnunnar og FH í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 21.15 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 22.30 Barcelona - Villarreal 00.15 Pepsí deildin 2011 Útsending frá leik í Stjörnunnar og FH Pepsi deild karla í knattspyrnu. 02.05 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 07.00 Man. Utd. - Arsenal 14.45 Swansea - Sunderland Útsending frá leik Wigan Athletic og Queens Park Rang- ers í ensku úrvalsdeildinni. 16.35 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð. 17.50 Ensku mörkin - Úrvalsdeildin Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.45 PL Classic Matches: Tottenham Hotspur - Portsmouth 19.15 Aston Villa - Wolves Útsending frá leik Aston Villa og Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Ensku mörkin - Úrvalsdeildin 22.00 Ensku mörkin - neðri deildir Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.30 Liverpool - Bolton 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20.30 Golf fyrir alla Góð ráð hjá Brynj- ari og Óla Má 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands 21.30 Eldhús meistarana Sjávarbars- jarlinn grillar og grillar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. Allsherjar tiltekt leiðir oft á tíðum ýmislegt í ljós. Um daginn ákvað ég að taka til hendinni, opna skápa og skúffur sem höfðu legið læst og óáreitt í ótilgreindan tíma, og rakst þar á kassa. Upp úr honum stigu gamlir og góðir vinir. Homer og Burns – David og Gareth – Tubbs og Edward – Andy og Maggie. Ég dustaði rykið af diskunum, stakk DVD-snúrunni í vegginn eftir langt sambandsleysi og setti batterí í fjarstýringuna. Þau höfðu einhvern tímann komið að góðum notum þegar sjónvarps- fjarstýringin og eldhúsklukkan létu undan. Diskarnir höfðu mest megnis sloppið við rispur og ótrúlegt en satt, voru allir á sínum stað í hulstrunum. Ég er ekki ein af þeim sem hafa sankað að sér DVD-myndum yfir ævina. Einstaka sjónvarps- þættir, jafnvel heilu seríurnar, hafa þó ratað ofan í körfuna hjá mér eða undir jólatréð. En eins og áður sagði hafa diskarnir vikið fyrir litlu flakk- aratæki og Internetinu undanfarin ár. Því hefur nú verið gerð varanleg breyting á. Eftir opnun kassans tók við maraþon, eins og í gamla daga. Ég hlustaði meira að segja á umsagnir leikstjóra og leikara undir þáttunum; möguleiki sem þótti ein merkasta nýjungin sem stafrænu DVD-diskarnir höfðu í för með sér. Skoppa og Skrítla fengu að safna ryki í þó nokkuð marga daga eftir að kassinn var opnaður. Sem er að sjálfsögðu gleðiefni út af fyrir sig. Spurning um að grafa upp vídjótækið við tækifæri. Og kaupa fleiri batterí. VIÐ TÆKIÐ SUNNA VALGERÐARDÓTTIR TEKUR TIL Lengi lifir í gömlum græjum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.