Fréttablaðið - 28.09.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 28.09.2011, Blaðsíða 42
28. september 2011 MIÐVIKUDAGUR22 Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Bragi K. Norðdahl fv. flugstjóri, Kópavogsbraut 1b, áður til heimilis að Þinghólsbraut 66, Kópavogi, sem lést mánudaginn 19. september, verður jarð sunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 29. september kl. 15.00. Ingunn Runólfsdóttir Norðdahl Erna Norðdahl Edward Finnsson Kristín Norðdahl Kristinn Guðmundsson Björk Norðdahl Bragi Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jytte Lis Østrup kennari, Sólvallagötu 22, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum mánudaginn 19. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum samúð og vinarhug. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins fyrir góða umönnun. Björg Østrup Hauksdóttir Inga Lis Østrup Hauksdóttir Jón Egill Egilsson Björn Óli Østrup Hauksson Kristjana Barðadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, dóttir, systir, móðir, tengdadóttir og amma, Hafdís Jónsteinsdóttir skrifstofustjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 23. september. Jarðsungið verður frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 4. október kl. 15.00. Blóm og kransar vin- samlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Ólafur Örn Jónsson Halldóra Kristjánsdóttir Jónsteinn Haraldsson Borgar Jónsteinsson Þórunn Inga Sveinsdóttir Rósa Arnórsdóttir Jón Gestur Jónsson Halldóra Ólafsdóttir Ísold Braga Halldórudóttir Ólafur Örn Ólafsson Ástrós Ósk Jónsdóttir Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Gunnarsdóttir (Lilla) verður jarðsungin frá Digraneskirkju föstudaginn 30. september. Athöfnin hefst klukkan 15. Stefán Kjartansson Gunnar L. Stefánsson Þórunn Ásgeirsdóttir Guðfinna Stefánsdóttir Helgi Harðarson Hreinn Stefánsson Sveinbjörg Pálmarsdóttir Hilmar Stefánsson Íris Dóra Unnsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þorvaldur Björnsson kennari og organisti, Efstasundi 37, lést mánudaginn 19. september á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Útför hans fer fram frá Áskirkju föstudaginn 30. september kl. 15.00. Kolbrún Steingrímsdóttir Steingrímur Þorvaldsson Helga Sjöfn Guðjónsdóttir Guðrún Þorvaldsdóttir Guðmundur E. Finnsson Hólmfríður Þorvaldsdóttir Gunnar Sigurðsson Björn Þorvaldsson Anna Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jónu Jóhönnu Þórðardóttur Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Hrafnistu í Reykjavík, Hafnarfirði og á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði fyrir kærleiksríka og mjög góða umönnun undanfarin ár. Hilmar Árnason Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir Halldór Árnason María Óskarsdóttir Þórður Steinar Árnason Áslaug Hauksdóttir Hugrún Árnadóttir Stefán Egilsson Gísli Jón Árnason Fríður Magnúsdóttir Helena Rakel Árnadóttir Pálmi Stefánsson Berglind Árnadóttir Stefán Hagalín Ragúelsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Þóra Gunnarsdóttir sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands mánudaginn 19. september síðastliðinn, verður jarðsungin frá Hvítasunnukirkjunni Kirkjulækjarkoti í sal Arkarinnar laugardaginn 1. október næstkomandi kl. 14.00. Þórir Rúnar Jónsson Kristín Pjetursdóttir Hjörtur Guðni Markússon Guðrún Markúsdóttir Esther Markúsdóttir Árni Jónsson Davíð Markússon Elísabet Björnsdóttir Brown Gunnar Sigurþór Markússon Britt Eva Iréne Klasson Anna María Markúsdóttir Ólafur G. Jósefsson Margrét Markúsdóttir Örn Elvar Hreinsson Gylfi Markússon Christina M. Bengtsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskuleg mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Sesselja Steingrímsdóttir Tunguvegi 68, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 25. september. Sigurður Guðjón Jónsson Doreen Veronica Prince Sigríður J. Lepore Steingrímur Guðni Pétursson Gunnar Jónsson Steingrímur Ágúst Jónsson Þóranna Margrét Sigurbergsdóttir Jón Hjörtur Jónsson Katrín Sól Högnadóttir Sesselja Jónsdóttir Kim Mortensen Garðar Jónsson María Breiðfjörð Sæmundur Ingi Jónsson Elfur Magnúsdóttir Ástríður Ólafía Jónsdóttir Einar Valgeir Jónsson Sigurlín Þ. Sigurjónsdóttir Benjamín Hlífar Stefánsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Pálínu Sveinbjörgu Andrésdóttur Starfsfólki Hrafnistu í Reykjavík færum við sérstakar þakkir fyrir frábæra umönnun. Davíð Garðarsson Gerd Gardarsson Hjörtur Pálsson Ragnhildur G. Hermannsdóttir Ólöf Ingibjörg, Jón Garðar, Guðlaugur Magni, Davíð Jóhann, Páll, Andrés Brynjar, Unnur Ósk, Birgir Páll, Hermann Jakob, langömmubörn og aðrir aðstandendur. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Hulda Guðmundsdóttir Hallveigarstíg 8, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 23. september. Útförin verður auglýst síðar. Margrét Medek Peter Medek Björk Hjaltadóttir Guðmundur Brynjólfsson Vigdís Hjaltadóttir Hulda, Brynhildur, Helga, Hjalti, Astrid og langömmubörn. Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ingveldur Magnúsdóttir Hrafnistu, Hafnarfirði, áður á Patreksfirði, lést í faðmi fjölskyldunnar á Hrafnistu, Hafnarfirði, þann 26. september. Útförin auglýst síðar. Hafsteinn B. Sigurðsson Ásgerður Ágústsdóttir Guðmundur J. Bergsveinsson Ásthildur Ágústsdóttir Gunnar Ragnarsson Helgi Ágústsson Hervör Jónasdóttir Emil P. Ágústsson barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Hafnarborg kallar nú í annað sinn eftir tillögum að haust- sýningu í Hafnarborg haustið 2012 en sýningarstjórum var fyrst gefinn kostur á því haustið 2010. Hafnarborg er eina safnið hér á landi sem opnar dyr sínar fyrir sýningarstjór- um með þessum hætti. Sýningin Í bili, sem nú stendur yfir, var valin úr tillögum sem sendar voru inn árið 2010 en markmiðið er að gefa sýn- ingarstjórum tækifæri til að koma fram með nýstárlegar hugmyndir að sýningum. Frestur til að skila inn tillögum rennur út mánudaginn 1. nóvember 2011. Sextán tillögur bárust á síðasta ári og voru fjórar þeirra valdar til frekari útfærslu. Tillögurnar komu frá fólki úr ýmsum geirum, listamönnum og fræðimönnum af ólíkum sviðum en einnig frá fólki með sérmenntun á sviði sýningarstjórnar. Tillaga Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur varð fyrir valinu en hún þótti hugmyndalega sterk og líkleg til að skapa áhugaverðan vettvang í Hafnarborg. Óskað eftir haustsýningu HAFNARBORG Sýningin Í bili, sem stendur nú yfir, var valin úr til- lögum sem sendar voru inn árið 2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.