Fréttablaðið - 28.09.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.09.2011, Blaðsíða 35
H A U S MARKAÐURINN Ú T T E K T 5MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2011 FRÓÐLEIKUR Á FIMMTUDÖGUM Skattkerfi Möltu og einstaklingar á faraldsfæti 29. september | kl. 8:30 | Borgartúni 27 André Zarb og John Sullivan frá KPMG á Möltu fjalla almennt um skattkerfi Möltu og skattumhverfi eignarhaldsfélaga, aðfluttra einstaklinga og sjóða. Ágúst Karl Guðmundsson lögmaður hjá KPMG fjallar um hvenær Ísland má skattleggja einstaklinga á ferð og flugi. Skráning og nánari upplýsingar á kpmg.is Hagvöxur: Undir 2% 2 til 5% Yfir 5% Austur-Evrópa 4,30% 0% 0% 2,70% 4,30% 9,50% -0,50% 7,80% 80% 0,60% Ríki Suðaustur-Asíu 5,30% Mið-Austurlönd og Norður-Afríka 4,00% magni frá einkaaðilum en takist það ekki, þá með opinberu fjár- magni. Í þriðja og síðasta lagi mælir AGS með því að til lengri tíma vinni stjórnvöld í flestum ríkja Vesturlanda að því að auka sparn- að heima fyrir á kostnað neyslu. Hin hliðin á þeim peningi er að ný- markaðsríki á borð við Kína leggi áherslu á að auka neyslu heima fyrir og minnka sparnað. Er ójafnvægið milli sparsamra ný- markaðsríkja og eyðslusamra iðn- ríkja talin ein af orsökum vand- ræðanna sem iðnríkin glíma nú við. Fyrri aðgerðirnar tvær miða að því að tryggja að þjóðríki, fyrir- tæki og heimili dragi ekki öll á sama tíma úr eftirspurn sinni eftir vörum og þjónustu sem drægi verulega úr þrótti þeirra hagkerfa sem um ræddi. Sú síð- asta miðar hins vegar að því að auka heilbrigði heimshagkerfis- ins til lengri tíma. Sé stöðumat AGS rétt er ljóst að ærin verkefni bíða stjórn- valda víða um heim. Það er von- andi að hingað til hikandi stjórn- málamönnum takist að inna þau af hendi. Annars gætu verið erfið ár framundan á Vesturlöndum. H A G V A X T A R Þ R Ó U N 2 0 0 5 - 2 0 1 2 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Spár AGS 10 8 6 4 2 % -2 -4 Nýmarkaðsríki Heimurinn allur Iðnríki Hagvaxtarspá AGS fyrir árið 2011 Þýskaland Ítalía Rússland Indland Kína Japan Gömlu ríki Sovétríkjanna utan Rússlands og Eystrasaltsríkjanna ÁHYGGJUFULLIR LEIÐTOGAR Yfirlýsingar pólitískra leiðtoga á ársfundi AGS um aðgerðir til að stemma stigu við annarri niðursveiflu á Vesturlöndum virtust valda mörkuðum vonbrigðum, þá sérstaklega loðin yfirlýsing frá G20, hópi tuttugu stærstu hagkerfa heims, sem þó hét því að gera það sem til þyrfti til að koma í veg fyrir nýja kreppu. NORDICPHOTOS/AFP „Heimurinn er á hættusvæði. Árið 2008 sögðu margir að þeir hefðu ekki séð óróann fyrir. Nú hafa leiðtogar ekki þá afsökun. Hættulegir tímar kalla á hugrakkt fólk,“ sagði Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, á blaðamanna- fundi í síðustu viku. R O B E R T Z O E L L I C K „Rétt eins og þegar alþjóðlega fjármálakrísan skall á fyrir þremur árum stöndum við nú frammi fyrir vali. Þá sameinaðist alþjóða- samfélagið og brást við skynsamlega og kröftulega. Við komum í veg fyrir kreppu af sömu stærðargráðu og kreppan mikla. Nú verðum við að bregðast skynsamlega við aftur,“ sagði Christine Lagarde, framkvæmda- stjóri AGS, við setningu ársfundar sjóðsins í síðustu viku. C H R I S T I N E L A G A R D E FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.