Fréttablaðið - 28.09.2011, Page 35

Fréttablaðið - 28.09.2011, Page 35
H A U S MARKAÐURINN Ú T T E K T 5MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2011 FRÓÐLEIKUR Á FIMMTUDÖGUM Skattkerfi Möltu og einstaklingar á faraldsfæti 29. september | kl. 8:30 | Borgartúni 27 André Zarb og John Sullivan frá KPMG á Möltu fjalla almennt um skattkerfi Möltu og skattumhverfi eignarhaldsfélaga, aðfluttra einstaklinga og sjóða. Ágúst Karl Guðmundsson lögmaður hjá KPMG fjallar um hvenær Ísland má skattleggja einstaklinga á ferð og flugi. Skráning og nánari upplýsingar á kpmg.is Hagvöxur: Undir 2% 2 til 5% Yfir 5% Austur-Evrópa 4,30% 0% 0% 2,70% 4,30% 9,50% -0,50% 7,80% 80% 0,60% Ríki Suðaustur-Asíu 5,30% Mið-Austurlönd og Norður-Afríka 4,00% magni frá einkaaðilum en takist það ekki, þá með opinberu fjár- magni. Í þriðja og síðasta lagi mælir AGS með því að til lengri tíma vinni stjórnvöld í flestum ríkja Vesturlanda að því að auka sparn- að heima fyrir á kostnað neyslu. Hin hliðin á þeim peningi er að ný- markaðsríki á borð við Kína leggi áherslu á að auka neyslu heima fyrir og minnka sparnað. Er ójafnvægið milli sparsamra ný- markaðsríkja og eyðslusamra iðn- ríkja talin ein af orsökum vand- ræðanna sem iðnríkin glíma nú við. Fyrri aðgerðirnar tvær miða að því að tryggja að þjóðríki, fyrir- tæki og heimili dragi ekki öll á sama tíma úr eftirspurn sinni eftir vörum og þjónustu sem drægi verulega úr þrótti þeirra hagkerfa sem um ræddi. Sú síð- asta miðar hins vegar að því að auka heilbrigði heimshagkerfis- ins til lengri tíma. Sé stöðumat AGS rétt er ljóst að ærin verkefni bíða stjórn- valda víða um heim. Það er von- andi að hingað til hikandi stjórn- málamönnum takist að inna þau af hendi. Annars gætu verið erfið ár framundan á Vesturlöndum. H A G V A X T A R Þ R Ó U N 2 0 0 5 - 2 0 1 2 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Spár AGS 10 8 6 4 2 % -2 -4 Nýmarkaðsríki Heimurinn allur Iðnríki Hagvaxtarspá AGS fyrir árið 2011 Þýskaland Ítalía Rússland Indland Kína Japan Gömlu ríki Sovétríkjanna utan Rússlands og Eystrasaltsríkjanna ÁHYGGJUFULLIR LEIÐTOGAR Yfirlýsingar pólitískra leiðtoga á ársfundi AGS um aðgerðir til að stemma stigu við annarri niðursveiflu á Vesturlöndum virtust valda mörkuðum vonbrigðum, þá sérstaklega loðin yfirlýsing frá G20, hópi tuttugu stærstu hagkerfa heims, sem þó hét því að gera það sem til þyrfti til að koma í veg fyrir nýja kreppu. NORDICPHOTOS/AFP „Heimurinn er á hættusvæði. Árið 2008 sögðu margir að þeir hefðu ekki séð óróann fyrir. Nú hafa leiðtogar ekki þá afsökun. Hættulegir tímar kalla á hugrakkt fólk,“ sagði Robert Zoellick, forstjóri Alþjóðabankans, á blaðamanna- fundi í síðustu viku. R O B E R T Z O E L L I C K „Rétt eins og þegar alþjóðlega fjármálakrísan skall á fyrir þremur árum stöndum við nú frammi fyrir vali. Þá sameinaðist alþjóða- samfélagið og brást við skynsamlega og kröftulega. Við komum í veg fyrir kreppu af sömu stærðargráðu og kreppan mikla. Nú verðum við að bregðast skynsamlega við aftur,“ sagði Christine Lagarde, framkvæmda- stjóri AGS, við setningu ársfundar sjóðsins í síðustu viku. C H R I S T I N E L A G A R D E FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.