Fréttablaðið - 30.09.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 30.09.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 RISAlagersala Forlagsins er á Fiskislóð 39 Opið alla daga kl. 10–19, fimmtudaga kl. 10–21 Yfir 1000 titlar90 % afslát tur allt a ð 12 DAGA HIGH RISK CPO LÍFVARÐA- NÁMSKEIÐ 17. - 30. OKTÓBER 2011 LÆRÐU BEITINGU SKOT- VOPNA, ÁHÆTTUAKSTUR, SJÁLFSVÖRN OFL. OVSKOLI.IS/LIFVARSLA Föstudagur skoðun 18 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Outlet Föstudagur 30. september 2011 228. tölublað 11. árgangur OUTLETFÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2011 Kynningarblaðbuxurskórjakkarkjólarfylgihlutir jakkaföt V ið erum stolt af því að bjóða upp á fallegar og vandað-ar vörur á afslætti sem er að lágmarki 30% en getur farið upp í 80%,“ segir Hlíf Sævars-dóttir verslunarstjóri og röltir með blaðamanni um bjarta og vel skipulagða verslunina. „Við reyn-um að hlusta eftir rödd viðskipta-vina okkar og leitum að þeim vörum sem þeir óska eftir, en allt-af á lægra verði en hinn almenni markaður býður upp á.“En hvaða vörumerki býður Korpu-outlet upp á? „Við bjóð-um upp á fjölmörg vörumerki frá verslunum Zöru, Debenhams, Útilífs og Hagkaupa en einnig erum við með Levi ś, Champion, Nike, Didriksons, Arena, Puma, Oroblu og Sanpellegrino svo eitt-hvað sé nefnt. Í þessum merkj-um erum við með úrval af barna-fötum, herrafötum og dömuföt-um, þannig að fjölskyldan getur dressað sig upp fyrir lítinn pen-ing,“ segir Hlíf og brosir. Innkaupaferðir til hátískuborgaEn Hlíf fer líka reglulega í inn-kaupaferðir til helstu stórborga hátískunnar og kaupir inn fyrir Korpu-outlet. „Við höfum farið til London á kaupsýningar og núna síðast fórum við til Parísar. Þar keyptum við mjög skemmti-leg barnaföt og herraföt sem fara karlmönnum sérstaklega vel, enda í nýjustu tísku. Þá eru fylgi-hlutir alltaf vinsælir á haustin, enda þurfum við þá oft á húfum, hönskum, sokkum og skóm að halda og við birgðum Korpu-outlet svo sannarlega upp af því. Einnig bjóðum við upp á úrval af mjög fallegum og sígildum skart-gripum sem fara vel með haust-tískunni. Þetta er sá hluti outlets-ins sem er eins og í almennum verslunum, en samt alltaf á lægra verði en sambærilegar vörur á þeim markaði. Hvaða verður í tísku núna í vetur og hvaða litir? „Svartur er vitaskuld alltaf vinsæll á veturna en sá litur sem verður hvað heit-astur er karrígulur. Undanfarin ár höfum við séð mikið af dýra-mynstrum eins og hléb nema hvað snákamynstrið mun koma sterkt inn. Þá eru leggings að fjara út en víðari buxur að koma í staðinn. Þá verða harem-buxur inni, fylltir hælar, stuttir, þröngir leðurjakkar og hring-treflar svo eitthvað sé nefnt,“ segir Hlíf og auðvitað fæst þetta allt í Korpuoutlet. Útsölur og tilboðÞað er ekki nóg með að Korpu-outlet bjóði miki „tax free“ daga. „Við erum alltaf á tánum fyrir viðskiptavini okkar. Við viljum að þeir fái sem mest fyrir sem minnst. Við auglýsum gjarnan þessa daga en erum einn-ig með Facebook-síðu þar sem við hvetjum fólk til þess að skrá sig til þess, einmitt, að fylgjast með þessum sérstöku afsláttum og tilboðum. Þar setjum við einn-ig fleiri upplýsingar inn einþeg Korpu-outlet er stærsta outlet landsinsKorpu-outlet við Korputorg er stærsti markaður landsins með fjölbreytt vöruúrval fyrir alla fjölskylduna. Það býður upp á vörur sem koma úr verslunum, vörur sem þar eru í umboðssölu og svo glænýjar vörur frá London og París. Hlíf fer líka reglulega í innkaupaferðir til helstu stórborga hátískunnar og kaupir inn fyrir Korpuoutlet. „Við höfum farið til London á kaupsýningar og núna síðast fórum við til Parísar.” MYND/ANTON ÓTRÚLEGT VERÐ Á LEVI´SGALLABUXUM Korpu-outlet flytur sjálft inn Levi´s gallabuxur frá Bandaríkj-unum og getur því boðið þær á 9.995 kr. og 11.995 kr. en þetta er með lægsta verði sem þekkist á Íslandi. Buxurnar hafa verið einstaklega vinsælar hjá karl-mönnum, enda fást öll nýjustu og flottustu sniðin. Þá hefur Champion-sportfatnaðurinn, sem hæfir karlmönnum en ekki síður konum og börnum, verið rifinn út en sem betur fer er von á stórri sendingu í næstu viku. GERSEMAR Í SKÓMSkóúrvalið er mikið í verslun Korpu-outlet og langir rekkar af skóm, bæði á börn, herra og konur. Konurnar hafa einstaklega gaman af því að skoða úrvalið ogsérstakl Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Atvinnu- og nýsköpunarhelgi verður haldin á Suðurnesjum um helgina. Tilgangurinn er að stuðla að því að góðar hugmyndir verði að veruleika. Þátttakendur mæta á staðinn, með eða án hugmyndar, og fá innblástur og leiðsögn við að byggja upp við- skiptahugmynd. Viðburðurinn fer fram í húsnæði Keilis á Ásbrú og hefst í dag klukkan 17.30. Skráning er hafin á anh.is M ads Holm, verkefna-stjóri hjá Norræna húsinu, er í forsvari fyrir kokkakeppni sem stendur yfir á Norðurlöndun-um. Keppnin er hugsuð fyrir ungt áhugafólk um matreiðslu á aldrin-um 18 til 24 en markmiðið hennarer eðal annars að kynmatar Matur sem leyn r á sér FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 1 lifur 4 nýru Hreinsið nýrun oglif i 1 lítil eða hálfstór rófa3-4 gulrætur1 blaðl GRILLAÐ LAMBANÝRA OG LIFUR FYRIR 4 Mads Holm finnst gott að grilla innmat. Hann er í forsvari fyrir norræna kokkakeppni. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 30. september 2011 HILDUR HAFSTEIN Uppgötvaði lækningamátt steina ● UPPSKRIFT AÐ NÁTTÚRULEGRI FEGURÐ SAMFÉLAGSMÁL Foreldrar á Akra- nesi hafa ekki sent dóttur sína í skólann í rúma viku af ótta við að þar muni hún hitta unglingspilt sem nýverið kom í ljós að hefur brotið gegn henni kynferðislega. Telpan stundar nám í einum af yngri bekkjum annars grunnskóla bæjarins og drengurinn er í ung- lingadeild sama skóla. Telpan greindi foreldrum sínum frá brotunum í janúar. Þau áttu sér stað þegar hún var á síð- asta ári í leikskóla og drengurinn var tólf ára. Telpan var þá tíður gestur á heimili drengsins. Foreldrarnir fóru með málið til lögreglu, sem tilkynnti það til barnaverndaryfirvalda. Bæði telpan og drengurinn hafa síðan hlotið viðhlítandi aðstoð. Foreldrarnir hafa síðan reynt að fá skóla- og bæjaryfirvöld til að koma í veg fyrir samgang dóttur sinnar við piltinn, en án árangurs. Í stöðumati Barnahúss vegna telpunnar frá í ágúst segir að gerðar hafi verið viðeigandi ráðstafanir innan skólans til að tryggja að þau hittust ekki, til dæmis í frímínútum og í matsal, en foreldrarnir telja skólann hafa svikið það loforð og leiðir þeirra liggi reglulega saman. Þetta valdi stúlkunni mikilli vanlíðan og því hafi þau ákveðið að taka telpuna úr skóla þar til viðunandi lausn fyndist. Sálfræðingur Barnahúss segist í svari til foreldranna hafa verið bjartsýnn á það í byrjun að ekki þyrfti að aðskilja börnin. „En eftir því sem liðið hefur á með- ferð stúlkunnar hefur skoðun mín hvað það varðar tekið mikl- um breytingum þar sem [hún] sýnir alvarleg kvíða- og streitu- einkenni sem frekar hafa aukist en hitt undanfarið.“ Skóla- og bæjaryfirvöld bera hins vegar fyrir sig að barni verði ekki vikið úr skóla eða það fært annað nema það hafi brotið verulega gegn agareglum skól- ans. Í þessu tilviki hafi brotið verið alls ótengt skólanum og því verði pilturinn ekki færður annað án samþykkis foreldra sinna. Pilturinn hefur hitt sálfræðing vegna málsins og kemur fram í minnisblaði bæjar yfirvalda vegna þess að sú meðferð hafi gengið vel, hann hafi horfst í augu við gerðir sínar og fylgt öllum fyrirmælum. Litlar líkur séu á því að hann brjóti aftur af sér. - sh, þeb / sjá síðu 8 Tóku dóttur sína úr skóla af ótta við að hún hitti geranda Ung stúlka hefur ekki mætt í skóla í rúma viku því foreldrar hennar óttast að þar hitti hún unglingspilt sem braut á henni kynferðislega. Brotið var ótengt skólanum og því verður piltinum ekki vikið þaðan. [Hún] sýnir alvarleg kvíða- og streitu- einkenni sem frekar hafa aukist en hitt undanfarið. SÁLFRÆÐINGUR BARNAHÚSS STORMUR V-TIL Sunnan hvass- viðri á landinu í dag og stormur V-til síðdegis og fram á nótt. Víða rigning en úrkomulítið N-lands. Hiti 8-14 stig. VEÐUR 4 12 10 10 12 13 Stúlknasveit til landsins Bresku stúlkurnar í The Saturdays taka upp myndband á Íslandi. fólk 50 LÖGREGLUMENN SÝNDU SAMSTÖÐU Á fjórða hundrað lögreglumanna gengu frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu að fjár- málaráðuneytinu í gær til að sýna óánægju með launamál í verki. Lögreglumenn leggja áherslu á að fá verkfallsrétt aftur. Sjá síður 2 og 10. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Neyðin sem gleymdist Flóðin í Pakistan hafa haft áhrif á milljónir manna. föstudagsviðtalið 16 FH vann fyrir norðan Valur, HK og FH unnu öll sigra í N1-deild karla í gær. sport 46 VIÐSKIPTI Birgir Jónsson, sem var ráðinn forstjóri Iceland Express fyrir fáeinum dögum, hefur hætt störfum. „Ég hef sagt starfi mínu lausu sem forstjóri Iceland Express eftir aðeins 10 daga í starfi,“ segir í til- kynningu sem Birgir sendi fjöl- miðlum seint í gærkvöldi. „Þegar til mín var leitað og ég beðinn um að taka þetta starf að mér setti ég mjög ströng skilyrði um hvern- ig samstarfi mínu við eigendur félagsins yrði háttað. Ég vildi fá mikið frelsi til að endurskipu- leggja reksturinn og ég setti fram hugmyndafræði og vel skilgreind atriði sem ég vildi fá að vinna að með sjálfstæðum hætti, en að sjálfsögðu í nánu og eðlilegu sam- starfi við stjórn félagsins. “ Í tilkynningunni segir Birgir að strax á fyrstu dögum hans í starfi hafi orðið ljóst að samkomulag það sem hann gerði við eigendur Ice- land Express myndi ekki halda. „Ég hef gengið fram fyrir skjöldu í fjölmiðlum og lýst því yfir hvernig ég ætlaði að snúa fyrirtækinu til betri vegar en það hefur verið á undanfarin misseri,“ segir í tilkynningunni. „Þegar maður hefur tengt sig persónulega við svo stórt mál er lykilatriði að maður sé trúr sinni sannfæringu og hætti um leið og maður fær ekki stuðning til að standa við stóru orðin.“ - th Birgir Jónsson hættur sem forstjóri Iceland Express vegna deilna við eigendur: Hættir eftir tíu daga í starfi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.