Fréttablaðið - 30.09.2011, Síða 46
14 föstudagur 30. september
„Mér líður einna best í vinnuhorninu mínu þar sem ég föndra mikið, skrifa og mála.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
„Uppáhaldsflíkurnar mínar eru skyrtur sem ég keypti í
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Þær eru flottar í
sniðinu og það er gaman að sjá skyrtur með öðruvísi sniði
en venjulega. Ég á nokkuð mikið af fötum og er nokkuð
duglegur að ganga frá þeim inn í skáp, þar sem það er
frekar leiðinlegt að ganga um í krumpuðum flíkum.“
„Uppáhaldsskartið mitt er fuglahálsmenn sem ég fékk í Aftur. Ég er lítið
með skart en þetta hálsmen er alveg að virka fyrir mig.“
„Uppáhaldshluturinn er þessi gömlu upptökutæki sem ég hef beðið
eftir að fá í hendurnar til að geta tekið upp samtöl mín við dæturnar og
vini.“
A ron Bergmann Magnús son, myndlistar maður og leik-
myndahönnuður, vinnur um þess-
ar mundir við gerð gaman-
þátta Mið-Íslands-hópsins
sem sýndir verða á Stöð 2
eftir áramót. Aron er bú-
settur í litlu húsi í Þing-
holtunum ásamt dætrum
sínum tveim og þar fær listin
sitt pláss. Föstudagur fékk að líta í
heimsókn til Arons og skoða uppá-
haldshluti hans.
Aron Bergmann Magnússon á góða granna:
HEIMILIÐ EINS OG
SUMARBÚSTAÐUR
Aldur: 31 árs.
Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtun-
um. Helstu kostir hverfisins eru góðir nágrannar, það er mjög fjölskylduvænt
og stutt að fara í miðbæinn.
Hvað einkennir heimili þitt? Það er mjög heimilislegt og svolítið eins
og að koma upp í sumarbústað.
Hvar líður þér best í íbúðinni? Það eru tveir staðir. Annars vegar í
vinnuhorninu mínu þar sem ég föndra mikið, skrifa og mála. Og hins
vegar í svefnherberginu þar sem ég og stelpurnar mínar tvær liggjum og
lesum fyrir svefninn, spjöllum og eigum góðar stundir.
Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Annað hvort að gera mig
til fyrir vinnu eða eiga rólegan morgun með litlu skvísunum mínum.
Kynning
HOF er bræðingur af ponsjó
og anorakk úr alpaca og ull.
Stærðir S-L.
Verð kr.32.500.
Fæst einnig í dökkbrúnu.
BARÐASTAÐIR peysukápa
úr íslenskri ull frá Farmers
Market. Stærðir S-L.
Verð kr. 36.500
KELDUR frakki úr íslenskri
ull. Bryddingar, tölur og
olnbogabætur úr nautsleðri.
Stærðir XS-XL.
Verð kr.48.500.
Fæst einnig í gráu.
LITLA-REYKJAHLÍÐ
Fóðraður barnajakki úr
íslenskri ull.
Stærðir 110-140 (5-9 ára).
Verð kr.15.500
Farmers Market
Eyjarslóð 9
www.farmersmarket.is
Army græn úlpa
með loð kraga frá
Freequent
Verð 19.900kr.
Motivo Selfossi
www.motivo.is
Grár jakki/Peysa kr: 25,900
Bolur kr: 7,900
Belti leður kr: 4,900
Gul kápa/peysa kr. 25.900
Síður bolur (kjóll) kr: 5,900
Trefill/Sjal kr: 5,900
Stíll
Laugavegur 58
www.stillfashion.is
Innlit