Fréttablaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.09.2011, Blaðsíða 46
14 föstudagur 30. september „Mér líður einna best í vinnuhorninu mínu þar sem ég föndra mikið, skrifa og mála.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Uppáhaldsflíkurnar mínar eru skyrtur sem ég keypti í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Þær eru flottar í sniðinu og það er gaman að sjá skyrtur með öðruvísi sniði en venjulega. Ég á nokkuð mikið af fötum og er nokkuð duglegur að ganga frá þeim inn í skáp, þar sem það er frekar leiðinlegt að ganga um í krumpuðum flíkum.“ „Uppáhaldsskartið mitt er fuglahálsmenn sem ég fékk í Aftur. Ég er lítið með skart en þetta hálsmen er alveg að virka fyrir mig.“ „Uppáhaldshluturinn er þessi gömlu upptökutæki sem ég hef beðið eftir að fá í hendurnar til að geta tekið upp samtöl mín við dæturnar og vini.“ A ron Bergmann Magnús son, myndlistar maður og leik- myndahönnuður, vinnur um þess- ar mundir við gerð gaman- þátta Mið-Íslands-hópsins sem sýndir verða á Stöð 2 eftir áramót. Aron er bú- settur í litlu húsi í Þing- holtunum ásamt dætrum sínum tveim og þar fær listin sitt pláss. Föstudagur fékk að líta í heimsókn til Arons og skoða uppá- haldshluti hans. Aron Bergmann Magnússon á góða granna: HEIMILIÐ EINS OG SUMARBÚSTAÐUR Aldur: 31 árs. Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtun- um. Helstu kostir hverfisins eru góðir nágrannar, það er mjög fjölskylduvænt og stutt að fara í miðbæinn. Hvað einkennir heimili þitt? Það er mjög heimilislegt og svolítið eins og að koma upp í sumarbústað. Hvar líður þér best í íbúðinni? Það eru tveir staðir. Annars vegar í vinnuhorninu mínu þar sem ég föndra mikið, skrifa og mála. Og hins vegar í svefnherberginu þar sem ég og stelpurnar mínar tvær liggjum og lesum fyrir svefninn, spjöllum og eigum góðar stundir. Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Annað hvort að gera mig til fyrir vinnu eða eiga rólegan morgun með litlu skvísunum mínum. Kynning HOF er bræðingur af ponsjó og anorakk úr alpaca og ull. Stærðir S-L. Verð kr.32.500. Fæst einnig í dökkbrúnu. BARÐASTAÐIR peysukápa úr íslenskri ull frá Farmers Market. Stærðir S-L. Verð kr. 36.500 KELDUR frakki úr íslenskri ull. Bryddingar, tölur og olnbogabætur úr nautsleðri. Stærðir XS-XL. Verð kr.48.500. Fæst einnig í gráu. LITLA-REYKJAHLÍÐ Fóðraður barnajakki úr íslenskri ull. Stærðir 110-140 (5-9 ára). Verð kr.15.500 Farmers Market Eyjarslóð 9 www.farmersmarket.is Army græn úlpa með loð kraga frá Freequent Verð 19.900kr. Motivo Selfossi www.motivo.is Grár jakki/Peysa kr: 25,900 Bolur kr: 7,900 Belti leður kr: 4,900 Gul kápa/peysa kr. 25.900 Síður bolur (kjóll) kr: 5,900 Trefill/Sjal kr: 5,900 Stíll Laugavegur 58 www.stillfashion.is Innlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.