Íslendingur


Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 3

Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 3
ISLEN DINGUR 8 MiSvikudaginn 12. febrúar ‘1947 ' J Nýsköpun atvinnuveganna verður haldið átram í stefnuskrá og málefnasamningi stj órnarflokkanna er tekið fram, aS haldiS verSi áfram nýsköpunarfram- kvæmdum á sviSi atvinnumálanna, sem hafnar voru í valdatíS fráfar- andi stjórnar. Styrjöldin hefir fært okkur íslend- ingum mikinn auS og almenna hag- sæld. ÞjóSin hefir því fengiS gott tækifæri til þess aS búa í haginn fyr- ir komandi kynslóSir meS viturlegri og hagsýnni ráSstöfun erlendra inn- stæSna. Ollum reyndari mönnum var þegar ljóst, aS slíkt lækifæri myndi vart koma aftur, og yrSi því aS koma í veg fyrir óþarfa eySslu meS því aS verja innstæSunum aS mestu leyti til kaupa á framleiSslutækjum og öSrum nauSsynjum, sem í fram- líSinni myndu létta þjóSinni störfin og tryggja henni sæmilega afkomu. í málefnasanmingi stjórnarinnar, sem mynduS var í október 1944, undir forustu SjálfstæSisflokksins, var tekiS fram, aS af erlendum inn- stæSum bankanna í Bretlandi og Bandarikjunum yr'Si jafnvirSi eigi minna en 300 milj. ísl. króna sett á sérstakan reikning. Mætli eigi ráS- stafa þeim gj aldeyri án samþykkis ríkisstjórnarinnar og eingöngu til kaupa á framleiSslutækjum. Til kaupa á skipum, efni og vélum til skipabygginga skyldi ráSstafa allt aS 200 milj. kr., til aukningar og end- urbóta á síldarverksmiSj um, hraS- frystihúsum, niSursuSu, svo og til tunnugerSar, skipasmíýa o. fl. um 50 milj. kr. og til landbúnaSarvéla um 50 milj. kr. MeS þessuin ákvæS- um voru þannig fyrst um sinn bundn ar 300 milj. kr. af erlendum inn- stæSum þjóSarinnar, er eigi mátti gera aS eySslueyri og eigi verja til annars en nýsköpunar atvinnulífs- ins. Um þaS hefir veriS deilt, hvort ekki hefSi mátt ganga ‘lengra í þess- um eínum. ÞaS hefSi ekki veriS nema sanngjörn krafa lil þjóSarinn- ar, aS hún sparaSi viS sig neyzlu- vörur, meSan flestar aSrar þjóSir börSust viS þaS aS hafa ofan í sig og á. í byrjun styrjaldarinnar voru engar ráSstafanir gerSar til þess aS hvetja þjóSina til sparnaSar. I staS þess aS lögbjóSa skömmtun á öllum nauSsynjum, eins og til dæmis fatn- aSi, var skömmtunin einskorSuS viS nokkrar matvörutegundir. Gjaldeyr- isgeta þjóSarinnar fór slöSugt vax- andi og viSskiptaþjóSum okkar munaSi ekkert um aS láta okkur fá nægar birgSir af alls konar vörum, sem þær neituSu sínum eigin þegn- um um aS fá nema af mjög skorn- um skannnti. Eftirspurnin fór stöS- ugt vaxandi innan lands vegna auk- innar kaupgetu almennings. Fyrsta raunhæfa ráSstöfunin til jþess aS tryggja þaS, aS verulegur hluti erlendu innstæSnanna gengi til kaupa á framleiðslutækjum og vör- um til framleiSslunnar var fram- kvæmd málefnasamningsins, sem gerSur var í okt. 1944. Þá þegar var hafizt handa. Til landsins hafa þegar komiS mörg ný og fullkomin skip, sem á komandi árum munu leggja drjúgan skerf í þjóSarbúiS, og mörg eru væntanleg á næstunni. — Nýjar síldarverksmiSur hafa veriS byggSar og þær, sem fyrir voru, stórum auknar og endurbættar. Ný frystihús hafa tekiS til starfa, og ráSstafanir veriS gerSar til þess aS koma upp niSursuSuverksmiSjum. LandbúnaSurinn hefir fengiS nýjar vélar, sem áSur voru aS meslu ó- þekktar hér á landi, og á sviSi iSn- aSarins hafa einnig orSiS stórstíg- ar framfarir. MeS þessum fram- kvæmdum má vænta þess, aS fram- leiSslan aukist til muna á næstu ár um, ef vel.verSur á haldiS, en hún hlýtur ætíS aS verSa grundvöllurinn aS efnahagslegri velmegun lands- manna. Helzta lilutverk núverandi ríkis- stjórnar er aS vinna áfram aS efl- ingu atvinnuveganna og koma viS- skiplamálum þjóSarinnar í sem bezt Korf. Ef starf hennar á aS bera góS- an árangur, verSur hún aS njóta skilnings og stuSnings alþjóSar. -— I. Islendingar eru stollir af frelsi sínu og fullveldi og þaS aS makleg- leikum. ÞaS er mikiS og glæsilegt á- tak lítillar þjóSar. Hún er líka vel aS |>ví komin, íslenzka þjóSin. Jafn- vel á mestu niSurlægingartímunum, gat hún kallast menningarþjóS. -— Á sviSi andans hefir hún unniS af- rek, sem stórþjóSir mættu vera full- sæmdar aí. Hún var þess megnug, aS láta aldagamlan draum rætast, og í söngvum og sögum höfum viS hyllt 1. desember 1918 og'17. jún/l944, dýrustu dagana í sögu okkar sem þjóSar. Þó er því eigi aS neita, aS marga skugga ber á hiS nýstofnaSa, íslenzka lýSveldi. ÞaS er ekki minni vandi aS gæta fengis fjár en aS afla þess. Þella hefir þjóSin þegar fengiS aS reyna, og á þo eflaust eftir aS reyna þaS betur. Mörg vandamál steSja aS. GráSug slórveldi eru oft hættu- leg frelsi smáþjóSanna. Þeim má ekkert færi gefa. Þar verSur aS standa vel á verSi. Þó er til ánauS, sem er sízt betri en ánauS stórvelda. ÞaS er ánauS, sem þjóSin skapar sér sjálf, óheil- indi, sem aS innan koina, blind þjónk un viS þaS versta í eigin fari. — Þarna hefir þjóSin ekki staSiS jafn FramtíS komandi kynslóSa er und- ir því komin, aS sá grundvöllur, sem þegar hefir veriS lagSur, reynist sem traustaslur. Til þess aS nýsköpun atvinnuveganna nái sínum tilgangi, þarf enn margt a'S gera, og hver ein- staklingur verSur möglunarlaust aS taka á sig þær byrSar, sem henni verSa samfara. ASrar þj óSir leggj a nú hart aS sér til þess aS bæta upp þaS tjón, er þær hafa beSiS í styrj- öldinni í þeirri von, aS meS því eigi þær í vændum betri framtíS. ViS íslendingar erum nú betur settir efiialega en viS vorum fyrir styrjöld ina. ÞaS yrSi því ömurleg niSur- staSa, ef viS fyrir handvömm eina, ættum enn á ný eflir aS verSa eftir- bátar annarra *]jjóSa í atvinnumál-' um. íslendingar eiga marga keppi- nauta, sem einskis munu svífast til þess aS geta setiS einir aS mörkuS- unum. Eina von okkar til þess aS geta lifaS menningarlífi er, aS viS fylgjumst vel meS öllum framförum og lærum aS iiagnýta þær. Kröfur einstaklinganna til lífsþæginda verSa aS miSast viS getu framleiSlunnar. ÞaS er tilgangslaust aS gera kröfur, sem ekki er unnt aS uppfylla nema meS skerSingu á höfuSstóli atvinnu- veganna. Slíkt háttalag hlýtur fyrr en síSar aS leiSa af sér gjaldþrot, ekki einungis atvinnuveganna og rík isins heldur og allra landsmanna. vel á verSi og henni bar. Hún hefir í fullkominni blindn gefiS sig á vald versta óvini sínum. Þótt raunalegt sé aS j'áta, þá virSist hann vera drottnari íslands í dag. HiS unga, íslenzka lýSveldi er nú þrælhlekkjaS og kúgaS af kúgara allra kúgara, Bakkusi hinum illa. ÞaS þarf ekki glöggt auga lil aS sjá, aS þetta er staSreynd. Drykkjuskapur og slark hafa sett einkenni sitt á þjóSina og ekki sízt æskulýSinn, dýrmætustu eign okkar. íslenzk stjórnarvöld hafa sofiS. Þau hafa veitl Bakkusi ótak- mörkuS fríSindi og bækistöSvar. Frá þessum bækistöSvum streymir svo áfengisflóSiS yfir landiS. Ríkis- sjóSurinn gildnar, en siSferSisþrótt- ur þjóSarinnar rýrnar aS sama skapi. Miljónirnar frá Bakkusi eru lítiS gjald fyrir þaS, sem láti'S er á móti. Þær eru Júdasarpeningar, sem þe'gnir eru fyrir þaS, sem aldrei verS ur á peninga metiS. Hér er því auS- sælt aS taka verSur alvarlega í taum- ana. Ef ríkisvaldiS sér ekki sóma sinn í því, verSur þjóSin sjálf aS gera þaS. ÞjóSin hefir ekki efni á því lengur aS vera skattríki Bakkus- ar. II. Á þingi Stórstúku íslands í sum- Framh. á 6. síSu. titUF ' Sambandssíðan hefir aS undanförnu fengið nokk- ur bréf frá lesendum blaðsins og munu þau verða birt, effir því sem rúm leyfir.. „Sú nýlunda, aS helga málefnum ungra SjálfstæSismanna sérstakt rúm í blaSi ySar, mælist mjög vel fyrir meSal yngri fylgjenda flokks- ins. Eg hefi víSa orSiS þess var, aS áhugi ungra manna og kvenna fyrir stj órnmálunum er aS aukast. Sjálf- stæSisflokkurinn er áreiSanlega aS vinna á, en kommúnistar tapa, enda hefir alll framferSi þeirra og mál- flutningur veriS meS slíkum endem- um, að öllum er fariS aS hrjósa hugur viS, sem ekki eru owðnir svo bundnir á klafa flokksins, aS þeir eiga sér ekki undankomu auðiS. UndanfariS hefir verið mikið rót í stjórnmálalífinu og þokusamt á þeim miSum. Almenningur^ sem er lítt kunnugur hinu pólitíska þrátti og þvargi, hefir átt erfitt meS aS skilja, hve stjórnarmyndunin gat dregizt lengi. Þegar í haust var þaS augljóst, aS eina heilbrigSa lausnin var myndun stjórnar, er nyti stunSn- ings lýSræSisflokkanna þriggja. -— Kommúnistar hafa fyrir löngu gert lýSum ljóst, aS þeim er hvergi treystandi. BlindaS oístæki gerir þá óhæfa til samstarfs viS nokkurn lýS- ræSisflokk. Um lýSræSisást komm- únista hlýtur hver ma'Sur aS efast meSan málgögn þeirra og málpípur leggja sig alla fram viS aS lofsyngja einhverja þá harSvítugustu einræSis- stjórn, sem heimurinn nokkru sinni hefir augum litiS. Margir stóSu í þeirri trú viS lok styrjaldarinnar, aS Rússar hefSu þá fengiS svo mikil kynni af menningu og stjórnarfari bandamanna sinna, aS þeir myndu smám saman færa fyrirkomulag sitt í lýSræSisáttina. Þessar vonir hafa brugSizt. í Rúss- landi er áfram sama ófrelsiS, og sem verra er. mörg lönd utan rúss- nesku landamæranna hafa verið lmeppt í sömu fjötrana, þvert ofan í hátíSlegar samþykktir Vesturveld- anna og Rússlands um, aS hver þjóS hefSi rétt til þess aS ákveSa sjálf stjórnarfar sitt. í þessum löndum hafa Rússar, eins og nazistar forS- um daga, fengiS dygg hjú, sent í skjóli hers og lögreglu níSast á þjóS sinni. MeSan foringjar og flokksmenn „Sameiningarflokks alþýSu“ gera svo lítiS úr sér, aS bera blak af því stjórnarfari, sem byggist á einræði og kúgun, geta þeir ekki búist viS því aS hljóta traust almennings í lýSfrjálsu- landi. MeSan samningar flokkanna stóðu yfir, gengu allskonar sögusagnir manna á meSal. Hver flokkurinn deildi á annan fyrir óheilindi, en í Kommúnistar telja núverandi þjóð skipulaj' í alla staði úhajandi og jjarri öllu réltlœti. Þeir benda á Stjórnarfyrirkomulagið í Rússlandi, sem þá jyrirmynd, er allar þjóðir eigi að keppa að og líkja eftir. Meðan núverandi þjóðskipulag ríkir á Islandi verða kommúnistar andvígir öllum umbótum, sem byggj- ast á grundvelli þcss. Þeim mun bet- ur, sem núverandi þjóðskipulag reyn- ist, þeim mun erfiðara mun komm- únistum reynast að já þjóðina til þess að taka upp rússneska „lýðrœð- ið“. * Þegar forustuskipti verða í félags- samtökum andstœðinganna eiga kommúnistar erfitt með að álta sig á því, að það geti o'rðið með vilja og samþykki allra aðilja. Það er ofur skiljanlegt. Þeir eru vanir því í sín- um eigin félagsskap, að slík umskipti verði ekki þegjandi og liljóðalaust. Áslæðan er þá venjulega sú, að sá, sem jer frá, hefir farið út af „lín- unni“. * Æskulýðssíða „V erkamannsins“ œtli að gera meira að því að upplýsa lesendur sína um austrœna lýðræðið hans Björns Franzsonar. Undanfar- ið hefir verið furðu hljótt um slíka jrœðslustarfsemi. Kjóséndur virðast þó eiga kröfu á því, að vita eitthvað ujn sœluríkið, sem bíður þeirra, verði þeir svo góðir að Ijá kommún- isfum fyl&i. Eru kommúnistar kannske að bíða með frœðsluna, þar lil þeir eru búnir að breyta ákvœðum 72. gr. ísl. stjórn- arskrárinnar í samrœmi við prent- frelsisákvœðin í rússnesku stjórnar- skránni. * Kommúnistar hafa verið að lcvarla undan því að undanförnu, að and- stœðingarnir vœru alltaf að minnast á Rússland í sambandi við þá. Hing- að til hejir það þótt lítilmennska, ef afkvœmið skammast sín fyrir jor- eldrið. því fólst, aS andstæSingurinn stæSi í makki viS konnnúnista. Allir flokkarnir töldu raunverulega mök, viS konnnúnisfa vansæmandi, og því væri tilhlýSilegt aS kenna andstæSinginn viS þá. ÞaS mun óliætt aS fullyrSa, aS núverandi stjórn nýtur stuSnings yfirgnæfandi meirihhita þjóSarinn- ar, og miklar vonir eru viS þaS bundnar, aS hún leysi starf sitt vel af hendi. Fýamundan eru næg verk- efni, sem bíSa úrlausnar. Kommúnistar munu án efa gera allt sem þeir geta til þess aS spilla fyrir, en þjóSin er þegar aS læra af reynzlunni. Konnnúnistum hefir aldrei veriS treystandi, og þeim mun heldur aldrei verða treyst, þeg- ar gæta þarf hagsmunamála þjóSar- innar.“ A. A. Æskan og áfengssvandamálið

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.