Íslendingur


Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 12.02.1947, Blaðsíða 7
JVJÍi)\'Íku(].igii''t) 12. febrúar 1947 lSLENDlNGUR ? i . amlialil af 4. síSu. > úa. l'mkurn ei þó ástæða til þess að fagna séilivcui nýnng, sem jniSár í þá átt aS giilgii ker.untanirnar og setja á þær meiri nicnningaibrag. Kigondur llótel NorSui'land hafa gert liliaun í Jiessa átt, seni vert er aS þakka. llr lir liólcliS nýlega fengið danska hljóm- s'u-it, st'in skipuS er ágætum hljóðfæra- ieikmnm. lleiir bæjarbóum þegar gefizt kostur á að’ IdýSa á fiSluleik hljómsveitar- uljóiaii'i, Tlme An.dersen, ó kirkjutónleik- unt . sl. fitnmtudagskvöld. Hljómsveit l -ssi helir þa'ð til síns ágætis, aS hón fer eiigu síSut' vel með klassisk lög en jazz. Iltfir nó lióteliS tekið upp þá nýung, með aÖstoS liljónisveitar sinuar, að efna til r.ikknis knnar liljónileikakvöldvöku. Var lyrsta kviihhakan haldin sl. miðvikudags- kvöld. I ék liljómsveitin allmörg létt klass- .ink 11' og dægurlög og llenning Kondrup BÖng nnkkui lög. Einnig léku hljómsveitar- monn eiiileik á hljóðfæri sín. Var liósiS þélt selió mest af ungu-fólki •— og knnni þaS sýnilega \el að meta hljómlist- ira, þútt okki væri hón í jazz-stíl. Dansað vat ó '’ir lil-kl. hálf tólf. J’nS nmn naúmasl þykja tilhlýðilegt að lnelja ungt fólk til þess að sækja kaffi- luis, . ,-da vi'Sist það ekki þurfa hvatningu til þess. Aliur á móti hættir mörgum þeim, sem gagntýna hið spillta skemmlanalíf a’skuimar lil þess aS sjást yfir það, að það ev lilgangslaust að ætla sér að banna ungu iólk> að sækja skemmtanir. Eina leiðin til óih.iln er -,ú að reyna að fullnægja skemmt- anaþrá þess með skemmtununt, sem veitir þvi lieilhrigSa gleði og megnar að hafa göfgandi áhrif á þnð. Fátt er vænlegra tii sliks en góð tónlist. Af þessum sökuin var hljómleikakvöld- vakan á Hótel Norðurland og klassisku l.'.uleikarnir milli kl. 3—4 á sunnudögum þess virðl, að á þcssa nýbreytni sé minnst og alliyf li ungra sem fullorðinna vakin á henni. ,Er vonandi, að hótelinu takizt að haldá'áíram á sömu hraut að þessu leyti. Þorrablót í sveit ÞORRABLÓT er gamall og þjóðlegur siður og á rætur sínar að rekja allt aftur í lieiðni, eins og nafnið ber með sér. Var föstudagurinn fyrsti í þon-a — miðsvetrar- dagurinn — um langan aldur talsverður tyllidagur víða um land. Nó mun þessi dag- ur' ekki lengur lialdinn hátíðlegur, en Þorrablót tíðkast þó allvíða einhverntíma á Þorranum. Er þá íslenzkur matur -— haugikjöt og annað lostæti — á borð’ bor- ið. og dyggilega tekið til matar síns. Ilins- vegar munu víst bændur víðasl hvar liætt- ir að „fagna Þorra“, enda naumast heilsu- samlegt í frosthörkum að minnsta kosti, því að bóndinn átti þá að fara ót á ein- lómri skyrtunni og annarri hrókarskálm- inni og draga hina á eftir sér, en vera alls- ber aS-öður leyli. Átti liann síðan að hoppa á öSrum fæti þrjá hringi í kringum bæinn. Þessar hugleiSingar um Þorrablótin koma mér í liug í sambandi við mjög á- nægjulegt og fjörugt- Þorrablót, sem ég sat — eða öllu lleldur borðaði og dansaði í — óti á Reislará fyrir skömmu. Efndi Kvenfélag Arnarneshrepps til þessa hlóts og var þar margt manna ór sveitinni. Var samkomusalurinn smekklega skreyttur og ) mesti hátíðarbragur á öllu. Svignuðu borð- in undan kófuSum matartrogunum með öllu því góðgæti, sem bezt finnst á íslenzk- uiii sveitaheimilum. Var óspart tekið til matar -.síns, en ekki varð þó verulegt liriútiikast eins og hjá GoSmundi kóngi. ■ RæSur ritargar og fjörugar voru flntlar og að lokum dansað af kappi á góða sveita- vísu til dögunar. ÞaS eru einmitt samkomur sem þessar, er gefa marini nokkra innsýn í þá góSu og gömlu sveitasiði, sem ekki mega týnast. Það er staðreynd, að sveilirnar verða ætíð kjölfést'an í þjóðfélaginu.-Þar geymast hin þjóðlegu verðmæli bezt og því er þaS al- SJÖTUGUR: ErUngur Ft iðjónsson Einn kunnasti borgari Akureyrar, Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsslj., varð sjötugur sl. föstudag. Efndi Al- þýðuflokksfélag Akureyrar til afmæl- ishófs að Hótel Norðurland. Var þar fjölmenni og margar ræður fluttar fyrir minni afmælisbarnsins. Bárust Erlingi einnig fjöldi gjafa og heilla- skeyta. Erlingur Friðjónsson er fæddur á Sandi í Aðaldal, þann 7. febr. 1877. Búfræði stundaði hann í Olafsdal árið 1903, en seinna nam hann tré- smíði og stundaði hana um hríð á Akureyri, ásamt daglaunavinnu. Framkvæmdarstj. Kaupfélags Verka- manna hefir hann verið frá 1915 og l er enn. Hann hefir mikið látið ýms félagsmál, einkum verklýðsmál, til sín taka. Var hann áhugasamur fé- lagi í Ungmennafélagi Akureyrar og formaður þess um nokkur ár. Hann hefir um langt skeið haft forustu í ýmsum verklýðssamtökum hér á Ak- ureyri og var um skeið forseti Verk- lýðssambands Norðurlands. í fjölda mörg ár sat hann í hæjarstjórn og hefir jafnan verið áhugasamur um framfaramál Akureyrar. Þingmaður Akureyrarkaupstaðar var hann kjör- tímabilið 1927—1931. „íslendingur“ óskar þessum mæta borgara Akureyrar til hamingju með liðin störf hans og allrar farsældar á kómandi árum. vörumál, ef þær leggjast í eyði, jafnvel þótt þjóðin gæli eínahagslega staðiS af sér þaS áfall. ÞaS fólk, sem enn berst hinni góðu baráttu í sveitum landsins þarf að eiga sér sínar gleðistundir. Það þarf að koma saman og skemmta sér og blanda geði saman, og þaS mun eignast nýjan þrótt í lífsbaráltu sinni. SvigkepiMM Stórliríðannótsins Skíðaráð Akureyrar efndi 'til svo- nefnds „stórhríðarmóts“ skíðamanna sl. sunnudag. Er þetta orðið fast nafn á móti þessu, en nafnið slakk *þó í þetta sinn ónotalega í slúf við veðráttuna, því að hún var eins og hezt verður á kosið að vetrarlagi, logn og bjartviðri. 1 þetta sinn var keppt í svigi, kvenna og karla. Var keppnin í Snæhólum, suður og upp af Utgarði. Áhorfendur voru allmargir, en veg- arlengdin á mótstaðinn mun hafa dregið úr aðsókninni. Úrslit urðu sem hér segir: A- og B-jlokkur kvenna: 1. Ilelga R. Júníusdóttir K. A. 53.6 2. Björg Finnbogadóttir K. A. 58.6 3. Erla Jónsdóttir M. A. 61.5 C-flokkur kvenna: 1. Ólöf Slefánsdóttir M. A. 62.7 2. llólmfríður Gestsdóttir M. A. 82.9 A-flokkur karla: 1. Mikael Jóhannesson M. A. 107.1 2. Sigtirður Þórðarson K. A. 114.7 3. Júlíus B. Jóhannesson Þór 121.9 B-flokkur karla: 1. Jón Vilhjálmsson Þór 109.0 2. SigtirSur Samúelsson Þór 110.7 3. Hreinn Óskarsson Þór 114.7 C-flóJckur karla: 1. Magnós Ágóstsson M. A. 72.5 2. Pálmi Palmason Þór 74.2 3. Björn Ilallórsson Þór 77.6 Fall brautanna var um 100—145 metrar. Verði veður og færi að óskum, er ætlunin að halda mótinu áfram n. k. sunnudag 16. fehr. kl. 2, með slökkkeppni karla í stökkbrautinni við Miðhúsaklappir. SveiiIéiayiS „Hlíl" 40 ara Kvenfélagið „HIíf“ á Akureyri minntist fyrir nokkru 40 ára afmælis síns með veglegu afmælishófi að Hót- el Norðurland. Aðalræður fluttu frú Jónína Steinþórsdóttir og Hannes J. Magnússon, yfirkennari, sein þakk- aði félaginu fyrir fórnfúst og ágætt slarf í þágu margra menningarmála hér í bæ. Kvenfélagið hefir í huga að koma upp dagheimili fyrir hörn á Akur- eyri, og hefir frú Gunnhildur Ryel gefið félaginu 4 dagsláttur lands sunnan og ofan við bæinn í þessu skyni. Er þelta mikilvægt nauðsynja- mál, sem vonandi er að sem flestir hæjarhúar styðji kvenfélagiS í aS koma í framkvæmd. Félagskonur munu nú vera um 100. Stjórn íélugsins skipa: Frú El- inborg Jónsdóttir, formaSur, frú Magnúsína Kristinsdóttir, ritari, og frú Laufey Tryggvadóttir, gjaldkeri. Áðaifutidur SkspstjórísféL NorSurlands Skipstj órafélag NorSurlands hélt aSalfund sinn á Akureyri þann 7. febr. sl. Voru þar einróma samþykkt mótmæli gegn ákvæSum 6. gr. laga um ■ töku síldarverShækkunar til verSuppbóta á fiskverSiS. Núverandi stjórn félagsins skipa: Aoalsteimi Magnússon, formaSur, Þorsteinn Stefánsson, gjaldkeri, og Egill Jóhannsson, ritari. Eversharp- LINDARPENNI tapaSist fyrir nokkrum dögum ein- hvers staSar á götu á Oddeyri. — Skilist í „Sindra“ gegn fundarlaun- um. HRJNGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA Ef einn eða tveir okkar létu lífið skyldi sá eða þeir, seni eftir lifðu, eignast hluti þeirra. Eg mótmælti þessu atriði, hvað mig varðaði; þar sem ég hvorki kærð* mig um fjármuni né fornminjar. En hinir bentu á það, að ég þyrfti, engu síður en flestir aðrir, eitt- hvað lil þess að lifa af. Og þótt ég ekki kærði mig urn neitt, myndi þó sonur minn hafa þörf fyrir það, ef við gætum bjargað honum. Lét ég því að lokum undan. Orme höfuðsmaður kom síðan með það skynsam iega ráð, að við skyldum ákveða verkaskiptingu okk- ar. Ákveðið var, að ég yrði foringi leiðangursins, Ii.^gs átti að vera fornfræðingur, túlkur og almenn- ur ráðgjafi, Orme höfuðsmaður, verkfræðingur og æðstráðandi í öllum hernaðarlegum málefnum. Þó með þeirri takmörkun, að ef ágreiningur yrði, væri lm"’jum og einum skylt að lúta viljá meiri hlutans. Eftir að þetta sórkennilega skjal hafði verið fagur- Iega skráð, undirritaði ég það og fékk prófessorn- t n. Hann hikaði eitt andartak, en eftir að hafa stælt sig með því að skoða hring drottningarinnar af Saba enn einu sinni gaumgæfilega, undirritaði hann einnig, en tautaði um leið, að hann væri meiri bjáninn að álpast út í þetta. Ýtti hann svo skjalinu yfir borðiö ti| Onne. „Bíðið andartak“; sagði höfuðsmaðurinn. ,,Eg hefi gleymt dálitlu. Eg vil gjarnan hafa hinn gamla þjón minn, Kvik liðþjálfa, með okkur. Það er mjög heppi- legt að hafa hann með, ef við lendum í einhverjum erfiðleikum, einkum ef við þurfum að fást við spreng- ingar, eins og mér skilst. Hann hlaut mikla reynslu í þeim efnum hjá verkfræðingasveitinni — og reyndar víðar. Ef enginn er því andvígur, ætla ég að kalla 28 hann hingað inn, og spyrja hann; hvort hann vilji vera með. Eg hugsa; að hann sé hér einhversstaðai' á næstu grösum.“ Eg kinkaði samþykkjandi kolli, því að eftir sög- unni af múmíunni og lögregluþjóninum að dæma, gat, ég vel trúað því, að liðþjálfinn gæti orðið okkur að góðum notum. Þar sem ég sat næst dyrunum, opnaði ég þær. Á sömu stundu steyptist blátt áfram stífur líkami liðþjálfans inn á gólfið til okkar. Hann'hafði sýnilega staðið og hallað sér upp að hurðinni, en leit nú út eins og tindáti, sem velt hefir verið um. , ,,Halló“, kallaði Orme, um leið og þjónn hans stóð upp og setti sig í hermannssteliingar fyrir framan hann, án þess að nokkur svipbrigði sæjust á andliti hans. „Hvern fjandann voruð þér að gera þarna, ef ég má spyrja?“ „Það var nauðsynlegt að hafa vörð, herra höfuðs- maður. Lögreglunni hefði getað snúizt hugur og kom- ið aftur. Eru nokkrar skipanir, herra höfuðsmaður?“ „Já, ég ætla að ferðast til norðurhéraða Mið- Afríku. Hvenær getið þér verið ferðbúinn?" „Brindísi-póstvagninn leggur af stað annað kvöld, herra höfuðsmaður, ef þér ætlið til Egyptalands. En ef þér ætlið til Túnis, fellur ferð kl. 7.15 í kvöld. Á laugardaginn er ferð frá Charing Cross-stöðinni. En ef það er hugmyndin — eins og mér sldlst — að út- vega þurfi vopn og sprengiefni, mun taka nokkurn tíma að búa svo um það allt, að við getum sloppið með það gegnum tollskoðunina." „Eins og yður skilst,“ sagði Orme. „Útskýrið þeg- ar í stað, hvernig yður skilst það?“ „Dyrunum í þessu gamla húsi hættir mjög til þess að lokast illa, höfuðsmaður. Og þessi herra þarna — 29 hann benti á prófessorinn — hefir rödd, sem er hvell eins og hljóðpípa. Já — ég bið afsökunar, þetta á ekki að vera nein móðgun. Hvell rödd er ágæt — það er að segja, ef dyrnar eru vel lokaðar.“ Og enda þótt ekki sæjust nein svipbrigði á hinu eintrjáningslega andliti Kviks liðþjálfa, sá ég, að grá augu hans tindr- uðu undir gráum augnabrúnunum. Við rákum allir upp hlátur — einnig Higgs. „Þér ætlið þá að koma með?“ spurði Orme. „En ég vona, að þér skiljið, að þetta er hættuspil, og ef til vill komið þér aldrei aftur úr þessari för.“ „Ó, við höfum nú lent saman í ýmsum svaðilför- um áður, herra höfuðsmaður, og höfum samt komið aftur. Mennirnir fæðast, þegar þeir eiga að fæðast, og deyja, þegar þeir eiga að deyja. Og hvað þeir haf- ast að þennan tíma, skiptir engu máli.“ „Bravó, bravó“, hrópaði ég. ;,Við höfum víst um það bil sömu lífsskoðun sé ég.“ „Það eru víst allmargir, sem hafa haft þá skoðun á lífinu allan þann tíma, sem liðinn er, síðau Salómon gamli gaf drottningunni af Saba þennan þarna,“ og hann benti á hringinn, sem lá á borðinu. „En fyrir- gefið, höfuðsmaður, hvernig verður með laun handa mér? Þar sem ég er ókvæntur, hefi ég engum fyrir að sjá. En eins og þér vitið á ég systur, sem eiga börn, og eftirlaun hermanna falla burtu, þegar þeir deyja. Þér megið ekki álíta mig ágjarnan, höfuðs- maður, en eins og herrarnir munu skilja, er öruggast að hafa allt á hreinu með þess háttar. Þá losnum við við allt þref á eftir,“ og hann benti á samning okkar. „Alveg sammála. En, hvað heimtið þér, Kvik?“ spurði Orme. Framh.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.