Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 4

Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 4
Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 ÍSLENDINGUR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON. Útgejandi: Útgájujélag Islendings Skrifstofa Gránufélagsgötu 4, Sími 354. * Anglýsingar og *fgreiðila: Svanberg Einarsson. Pósthóli 118. Skattamáliii. Endurskoðufn skattalöggjafarijin- ar og rannsókn á skattsvikum er eitt af "a'Salstefnuskrármálum núverandi ríkisstjórnar. Er heldur ekki vanþörf á „nýsköpun" á því sviði sem mörg- um öSrum, því aS skattamálin eru orðín í slíku ólagí, aS ekki verður lengur viS unað. Það hefir oft verið á þaS bent hér í biaðinu, að ríkið yrðí að gæta hófs í álögum sínum á borgarana, því að ef of langt væri gengið, gæti afleiðingin orðið sú, að skattgreið- eridur sæu sér ekki lengur hag í því að afla sér fjár og ástunda sparsemi og vinnUsemi, en þessar dyggðir eru uridirstáða efnahagslegrar hagsæld- ar sérhverrar þjóðar. Því miður veTðum vér aðhorf- ást ¦ í augu við þá; staðreynd, að á ' rhörgurii sviðum hefir lítils hófs ver- . ið 'gætt hjá oss í skatta-álögum á bofgarana. NiSurstaSan hefir svo orðið sú. aS skattgreiSendur hafa reynt aö beita gagnráSstöfunum gegn þessari ásæini hins opinbéra váldsy og áhrifa'ríkasta ráSiS hefir veriS þaS aS draga eftir megni fé sitt undan skattlagningu. Má senni- lega að verulegu leyti kenna síauk- inni ásælni ríkis og sveitafélaga ofan ípyngju borgaranna um þau víð- tæku skattsvik, sem nú eru orðin ein hin alvarlegasta meinsemd í fjár- iriálalífi þjóðarinnar. ÞaS má án efa finna margar af- sákanir fyrir því að tíunda ekki fé sitt íram til skatts, enda er spilling- in í þessum málum 'orðin svo mikil, áð nærri liggur, að menn telji sjálf- s'agt að svíkja undan skatti, ef þeir hafa nokkur lök á því. Er þetta aug- Ijósasta dæmi þess, hversu þjóðin almennt telur skattaálögurnar ósann gjarnar. Er enda sannleikurinn sá, aS naumast hefir verið gerlegt fyrir einstaklingá að leggja út í nokkrar framkvæmdir, án þess að hafa að- stöðu til þess áð draga riokkuS af fé sínu undan skattlagningu. Má hverj- um'vera ljóst, aS slíkt ástand ér ó- víðunaridi. Þótt fjölrhargir hafi á þenná nátt getaS þjargað sér undan óhæfilegri ágengni skattayfirvaldanna, er þaS engin' lækning á þeirri rneinsemd, séin hér er um að ræða. VirSingar- leýsiS fyrír skattalögum hlýlur aS háfa í för með sér þá alvarlegu hættu, að önnur lög þjóSfélagsins vérði ekki fremur virt. Er þá lítið orSiS "efti'r 'aí þeirri festú og ör- yggi, 'sem naúðsynlegt er í hverju réttarríkí'. Það eí því óhjákvæmilegt, iÞanria6rot Ný fréttastofa. ÞAB fer að verða þægilegt fyrir blöðin hér á Akureyri að afla sér. erlendra frétta. Nú þurfa rítstjórarnir ekki annað en fletta upp i „Verkamanninum" til þess að fá vitneskju um það, hvað sé merkast að gerast á erlendum vettvangi. Byrjaði blaðið þessa nýstárlegu fréttaþjónustu sína með „minnisgreinum" fyrir ritstjóra andstöðublaða kommúnista hér, og er jafnvel flokkað niður, hvað hver þeirra um sig eigi sérstaklega að taka tij með- ferðar. Ekki er þess getið, hvort þessi frétta- þjónusta „Verkamannsins" . eigi að vera nokkurskonar úlibú Tass-fréttastofunnar rússnesku, en óneilanlega virðast þessir fyrstu „minnis"-pistlar allmjög benda í þá átt. Eru þeir annars vegar lofgjörð um paradísarsæluna bak við járntjaldið, en hins vegar illkvittni í garð vestrænu lýðræði srík j anna. „Það er annars leitt fyrir „Verkamann- inn", að enn. skuli ekki vera orðinn að veruleika draumur Einars Olgeirssonar um Sovét-ísland. Þá myndi íslenzkum blöðum verða úthlutað fréttaklausum til „minnis" frá ríkisstjórninni, og það yrði naumast hætta á því, að þeir ritstjórar yrðu lajjglífir — að. minnsta kosti við blaðamennskuna — sem ekki færu eftir þeim leiðbeiningum. Ef til vill er jitstjóra „Verkamannsins" farið að dreyma fagra drauina um það, að honum verði falið að segja ritstjórum Akureyrarblaðanna fyrir um, hvaða fréttir þau megi birta, og „minnis"-pistlar þessir séu æfing undir það hlutverk. Meðan svo er ekki, ætti „Verkamaðurinn" ekki að eyða hinu tak- markaða rúmi sínu undir siíkar „minnis"- fréttir, því að hætt er við, að fáir íslenzk- ir blaðamenn sæki fréttir sínar til þessa nýja útibús Tass-fréttastofunnar. Væri nær að fá ritstjóra æskulýðssíðu „Verka- mannsins" þetta rúm til umráða fyrir út- skýringar sínar á austræna lýðræðinu, en hann segist ekki geta, rúmsins vegna, rætt neitt um þetta fyrirmyndarlýðræði, og er það leitt. Kommúnistadróðurinn i útvarpinu. UR því fnrið er að minnast á frétla- þjónustu kommúnista, væri ekki úr vegi að fara nokkrum orðiim um annað útibú Tass-fréttastofunnar liér, sem er öllu fyrir- ferðarmeira og hættulegra en „Verkamað- urinn", en það er íslenzka útvarpið. Skól- arnir og útvarpið eru þær stofnanir hér á landi, sem kommúnistar hafa lagt mesta rækt við, og er í rauninni lítt skiljanlegt. hvernig lýðræðisflokkarnir hafa getað unað því að fá kommúnistum í hendur yfirstjórn þessara áhrifamestu áróðurstækja í land- inu. Kximmúnistar ha'fa iíka rækilegahag- nýtt sér aðstöðu sína í þessum stofnunum. Framh. á 7. síðu. að ríkisvaldið geri róttækar ráðstaf- anir til þe'ss aS framfylgja þessum löguui setn öSrum. , Önnur veigamikil rök, sem hvetja til baráttu gegn skattsvikunum eru þau, að einmitt sá hluti þjóðarinnar, launþegarnir, sem margir hverjir eiga erfiðast með aS greiSa opinber gjöld,, hafa enga aSstöSu til þess aS verjast skattaplágunni meS skattsvik um. Hins vegar hefir skattsvikun- um hingað til verið mætt af hálfu hins opinbera með þeirri óheyri- legu ráðsíöfun að hækka slfellt skattstigann, eftir því sem meira hefir verið svikið undan skatti. Hefir þetta, verkað sem bein refsing á þá, sem samvizkusamlega hafa talið fram og aukið byrðar þeirra, sem ekki hafa haft aðstöðu til skatt- svika. Það er því augljóst mál, að ekki verður lengur hjá því komizt að taka þessi mál föstum tökum. Verð- ur þó að gæta þess, að jafnhliða skiþulagsbundinni herferð gegn skattsvikunum verður að lækka svo skaítaálögurnar, að ekki falli allt aftur í sama farið eða stórlega verði dregið úr athafnasemi -þjóðarinnar. ÞaS er vitanlegt, aS iugir miljóna ha.fa verið sviknar undan skatti á undanförnum árum. Eigendur þessa mikla fjár hafa því haft a'SstöSu iil þess aS nota þaS í því skyni aS bæta í haginn fyrir sig. Má lelja sann-, gjarnt, að þeir láni nú ríkinu þetta fé til sinna þarfa. Tillögur hagfræð- inganna um eignakönnun og inhköll- un peninga virðist eina rauirhæfa leiðin til þess að komast yfir hið skattsvikna fé. Opinber birting til- lagna hagfræðinganna um fram- kvæmd slíkra ráðstafana verður hins vegar a'ð teljast mjög varhugaverS og misráSin, því aS öJl hugsanleg ráS vérSa notuð' til þess aS reyna enn að koma hinu skattsvikna fé undan, og þyí lítt gáfulegt að gefa löngu fyrirfram upplýsingar, urn framkvætnd eignakönnunarinnar. ESlilega hafa ýmsir snúizt önd- verðir gegn eignakönnun og öðrum róttækum aðgerðum gegn skattsvik- unum. M. a. ritar Aron Guðmunds- sori, forstjóri Kauphallarinnar, grein í MorgunblaSiS, þar sem hann finn- ur þessum aSgerSum margt til for- áttu. Er ýmislegt skynsamlega athug- aS í þeirri grein, en heldur virSist þaS ólíklegt til úrbóta á ófremdará- standinu í skattamálunum aS gefa mönnum enn betra tækifæri en áð- ur lil skattsvika. Það dylst auðvitað engum, að jafn róttækar aðgerðir og hér hefir verið minnst á, hafa í för rneð sér margvíslegar hættur, ef ekki er rétt að farið. Er sú hættan ef til vill mest, að ekki verði gengið hreint til verks. Verður vandlega að gæta þess, að pólitísk sjónarmið verði ekki látin ráða og öllum verði gert jafnt undir höfði. VerSi mistök í því efni, mun ranglætið og spillingin, , sem þá skapast; verða hálfu verra þeirri spillingu, er nú ríkir í skatta- málunum, og því betra heima setið. Vonandi verður hægt að sigla fram hjá öllum slíkutn hættuskerj um, en sérhver dráttur, sem verður á fram- kvæmd þessara ráSstafana, rýrir lík- urnar fyrir því, aS þær komi aS gagni. FRA LIÐNUM DOGUM. Nafnarnir í Fagurey. Svo sem fyrr er frá sagt, höfðu þeir haft það ráð til þess að halda á sér hita, að hlaupa eða ganga hratt um eyna fram og aftur. En nú tóku skór þeirra að slitna mjög og trosna, og urðu þeir því aS hægja gönguna og hiífa skónum sem mest. Fyrir þaS sótti kuldi á þá meir en áSur. Var þó fagurt veSur og sígandi frost. Urðu þeir nú að halda kyrru fyrir í kofanum meir eri áður, þótt dagur væri, og tók þá að sækja svefn á Stefán Björnsson, er var óhraustari og hafði átt þeim mun lakari nótt eða nætur þrjár áður, að hann naut eí hlýjunnar af Svip á fótum sér, því að ófáanlegur var rakkinn til að hlýja þeim nöfnum til skiptis eða vera aðra stundina á fótum Stefáns Björnssonar, þótt húsbóndi hans margreyndi til aS laSa hann ti). þess. SkreiS harin óSara yfir á f ætur hans, þótt hann léti hann yfir á fætur nafna síns. Ljósagang sáu þeir enn á landi, á Fagradalsbæjunum, eins og hin kvöldin, o'g fióuSu enn öSru hvoru, en ekki kom það að neinti liði. Nú bjuggust þeir yið, að hver nóttin yrði sín hin síðasta, og þó helzt Stefán Björnsson, enda var sú, er nú fór í hönd, allgeigvænleg. Það var aðfaranótt hins þriðja í jól- uin,. fjórða nóttin, er þeir yoru á eynni. Þeir móktu öðru hyoru,. og .var Stefán Bjömsson farið að kala á fótum. Uin miðja nólt eða litlu'síðar. reis Stefán Björnsson upp snijgglega og mælti: „Guði sé lof. Nú eru menn komnir að bjarga okkur!" Nafni hans hrekkur við, og hcyr- ist þeim þá báðum marra í hjarninu úti af fótataki. Þeir fóru út, hleruðu og lituSust um, gengu spölkorn frá kofanum, en urðu einskis varir. Snéru við þaS heim aftur til kofans, hálfu daprari í huga en áður, og sagði Stefán Eggertsson svo frá síð- ar, að aldrei hefði sér meir brugðið alla þá stund, er þeir nafnar voru tepptir í eynni, og aldrei hvarf hann frá þeirri trú eða ímyndun síðan, að eitthvað lrefði þetta meira verið og annað en hugarburður einn. Mun það sannast, að nafna hans liafi dreymt það, er hann þóttist heyra, og vaknað við, en svo var dregið af þeim báðum af hungri og kulda, að þeim gat of heyrzt og of sýnzt mai gt milli svefns og vöku. Það þóttist Stefán Björnsson vita þá, að skem'ur myndi hann endsst en nafni hans og félagi, er var miklu hraustari maður, og sagði hann svo frá síðar löngu kunningjum aínurn, aS þá nótt hefSi hann gert sér allt far um aS halda fyrir .sér vöku, af því.aS hann var hfæddur um. að nafni sinn myndi leggjast á náirin iil þess aS stilla hungur sitt, óSara en öndin væri skroppin út af Ííkaman- um. En ógerla vissi hann þó. er hann ... • . » .... var inntur nánara eftir, hvort hann hefSi fengið þann hugarburð heldur í vöku eða svefni, og lét þess getiö um leið, a'ð aldrei myndi slík óhæfa hafa sér í hug komiS algáSum eSa ineð fullri ráðdeild. . ". -';.' ... . aman og aLvara. Síðasta ''ísa séra Brynjólfs Hall- dórssonar í Kirkjubæ (d. 1737): Allir gjalda eigum toll, öllum búin sjá ma föll, *• allir forSist illra soll, öllum reynist lukkan höll. Letivísa: Latur maSur lá í skut, latur var hann, þegar hann sat. latur oft fékk lítinn hlut, latur þetta kveSiS gat. MaSur kemur dálítiS rykaSur inn á hótel og biSur um einn bjór, en segir viS þjóninn um leiS: — Ef ég skyldi fara aS verSa of hávær, er bezt aS fleygja mér.út, en þaS verSur að vera um norðurdyrn- ar, því að annars rata ég ekki heim, Gesturinn: — Kallið þið þetta nautakjöt? Þjónninn: — Er nokkuð aS steik- inni? Gesturinn*. — Ekki annaS-en þaS, að mér heyrðist hún hneggja. '• Nýi presturinn spyr Jón gamla, sem.var 99 ára: — Hafið þér verið alla yðat ævi hér í sókninni?..... — Ekki ennþá, svaraSi Jón. — Húndurinn þinri gelti aS'mér, en þagnaSi undir eins og ég horfSi fast framan í hann. Hann hefir lík- lega séS þaS á fnéf, aS ég var lion- um meiri aS vita. — Vera má. Menn segja dýr stund um sjá þaS, sem eiigtr merin fá'séð. Hún: — Þér hafið málað Amor með skamrabyssu, í hendinni. Hann hefir haft boga og píl.ur. Málarinn. —- Það var svo í gamla daga, en listaverkin verða að fylgj- ast með tímanum. . ..... • .,- Fyrsti hermaður: -— Hvers vegna fórstu í hernaðinn fríviljugur? Annar hermaður: — Af því að ég átti -enga konu og þótti gaman að slást. • :" Fyrsti hermaSur: ^— Ja, svo. En ég fór í herþjónustu af því .aS. ég átti.Jionu ogjelskaði friðirjn..._______

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.