Íslendingur


Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 5

Íslendingur - 26.02.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. febrúar 1947 ÍSLENDINGUR Guðmundur Kamban, rithöf. Síðásthðið fimmtudagskvöld hafði Leikíélag Akureyrar frumsýningu á sjónleiknum „Skálhólt" eftir Guð- mund Kamban. Var húsfyllir og Jeiknum mjög vel fagnað. Að sýning- unni lokinni voru , leikendur ákaft hylltir, cinkum frú Regína Þórðar- dóttir. Bárust henni margir blóm- vendir, bæði liéðan, frá Reykjavík og úr Hafna'rfirði. Yhísúrh öðrum leikendum voru einnig fœrðir blóra- vendir. Agúst JCvaran ávarpaði frú Regínu í leikslok, þakkaði henni prýðilegan leik og þá miklu ánægju, er hún veitti Akureyringum raeð komu sinni hingað norður sem gest- ur Leikfélagsins. Eins og mörgum mun kunnugt, hóf Regína hinn glæsi lega leikferil sinn hér á Akureyri undir handleiðslu Kvarans, og þakk- ar hún ágætum leiðbeiningum hans að mikíu leyti þann árangur, sem hún hefir náð á sviði leiklistarinnar. „Skálholt" Guðmundar Kambans er meðal merkustu sögulegra 'skald- verka, sem samin hafa verið á ís- landi. "É'r óþarft'að'rekja efrii þess Ji£r. því áð það muii flestuin íslend- ingum, sem komnír eru til'vits og ára', kuhnugt. Tekúr Kamban ser fyr- ir hendur í skáldvérki þessu aðreyna að lýsa ævi ög starfi hins kunna kirkjuhöfðingjá, Brynjólfs Skálholts- biskups', sem mjög.kom við söguís- lauds á sínum tíina. Um hann, og þó einkum h'ina glæsilegu 'dóttur hans, Ragnheiði,' höfðu varðveitzt ein- kennilegar ságrtir, og léitast Kamban við að kryfja þessar sagnir til mergj- ar. í hinu .stórbrotna skáldverkj sínu. Fróðir mgnn telj.a, að „Skálholt" sýni mjög næman skilning Kambans á hinu 4orráðna viðfingsefni sínu, enda mun hann hafa varið miklum tíma til þess að kynna sér sögu þessa tímabils og lifa sig inn í hugsunar- hátt fólksins, sem vár þá æði mikið á annan veg en nú. Er þetta. vanda- samt verk,-því a-ð saga 17. aldarinn- ar er að ýmsu leyti óljós. Þrátt fyrir þétta, hefir þó „Skálholt" hlotið ó- milda •*"döma | hiá vínsara. Einkum hafa margir átt erfitt'með að fella sig við túlkuii hans á'aambandi Daða og Ragnheiðar pg fundjít hann mis- bjóða Ragnheiði. Þá hefir ýmsum þótt hann , gera- lítið úr Brynj ólfi / biskupi, . sem sagan . hefir sveipað einskonarr helgilj'áma um. Nákvæm athugun á skáldvérki Kambans og ýmsum sögulegum staðreyndum frá þessum ííiha, géra.þó gagnrýni þessa fremur léttvæga. Hitt mun nær sanni, að .Karaban ,hafi ekki- hlotið -þá við- urkenningu fyrir þetta raerkilega sögulega • skáldverk sitt, sem hann verðskuldar. Kamban hefir sjálíur' saraíð leik- ritið „Skálholt" eftir þeim hluta skáldverks shis, sem fjallar um jóm- f rú Ragnheiði Qghið prlagaríka ásta- líf hennar og Daða Halldórssonar. „SKALHOLT" OM m* eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri Jón Norðt/örð. Eru víða 'mörg mjög áhrifamikil at- riði í leikriti þessu og mun það vera lengsta og slórbrotnasta leikrit, sem sýnt hefir verið hér á landi. Er leik- ritið í fimm þáttum, sera skiptast í 14 sýningar. „Skálholt" er sorgarleikur frá upp hafi til enda. Hefst það á lævíslegu ráðabruggi skólaþernunnar í Skál- holti og dómkirkjuprestsins til þess að forða prestinum frá embættismissi og smán, og eiidar á dauða Ragn- heiðar biskupsdóttur. Leikritið er að öðru leyti mestmegnis lýsing á þeirri óheyrilegu meðferð,. sem Ragnheið- yr verður að sæta af hendi föður síns. Það er vandasamt verk að setja þetta mikla leikrit svo á svið, að vel fari. Má segja, að -Jón Norðfjörð hafi leyst það hlutverk vel af hendi, einkum þegár þess er ,gætt,.að hánn leikur einnig annað.aðalhlutverkið, Brynjólf biskup. Sýnir þetta vel hina góðu hæfileika Jóns, því að hann teflir óneitanlega á riokkuð tæpt vað með þessu tvíþættá ÍÍlutverki sínu. Er leikstjórnin og hlutverk Brynjólfs biskups hvort um sig ærið nóg verk- efni fyrir einn mann. Heildarmynd leiksins og staðsetn- ing leikenda var góð', þótt ýmislegt mætti að sjálfscigðu finna að einstök- um atriðiim. Eiður Ragnheiðar, sem er í rauninni þuivgamiðja leiksins, var áhrifamikill og lýtalaus. Meðferð leikenda á hliitverkum sínum var. eðlilega ærið raisjöfn, 'en hjá öllum mjög sæmileg. Var gott samræmi í leiknum, þótt einstaka híutvérk; héfðu. getað verið skipuð. betur, með hliðsjón af eðli þeirra. Skal nú nokkuð vikið áð ©instökura hlutverkum í leiknum. Aðalhlutverkið, jónifiú Ragnheid'i, lék sem gestur Leikfélagsins, frú Reg- ína Þórð'ardótlir. Má það teljast raik- ið happ að ltafa fengið þessa ágætu og glæsilegu Jeikkonu til þess að fara með þetta vandasaina lilutverk, því að réttur skilningur á því er ó- lijákvæinilegl skilyrði þess, að sýn- ing leikritsins geti tekizt yel. Með- ferð Regínu á hlutverki jómfrú Ragnlieiðar var snilldarleg. Var livergi Jiægl að finna, að lienni mis- tækist að túlka á rétlan liátt geð- brigði og sálarstríð hinnar stoltu og geðríku biskupsdótlur. Var leikur hennar alls staðar eðlilegur og ó- þvingaður. Annað aðalhlutverk leiksins, Brynjólf biskup, lék Jón Norðfjörð. Kamban Jýsir Brynjólfi biskupi sem óvenju miklum skapmanni. Virðing og sómi hans og ættar lians situr í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, jafnvel hamingju dóttur hans. Hann er strangur kirkj'uJiöfðingi, gerir mikl- ar kröfur til presta sinna og gengur svo langt i þeim metnaði sínum, að aldrei verði hægl að benda á neinar misfellur lijá. sér, að hann.auðmýkir dóttur sína með opinberum eiði og kemur jafnvel til hugar að láta húð- strýkja liana. Gerir Kamban skap- ofsa Jjiskups slíkan, áð manni finiist stundum fulllangt gengið. Mestur vandi þessa Jilutverks er að samræma á eðlilegan Jiátt liinn mikla skapofsa biskupsins og þann virðuleika- hrag, sem hinn hámenntaði kirliju- höfðingi hlýtur að hafa hafl. Með- ferð Jðns á þessu hlutverki er góð og víða ágæt. Einkum nær hann vel ýmaum geðbrigðum, þegar verið er að flytja honum fréttirnar um hrös- un dóttur hans. Ef til vill gerir hann biskupinn á einstaka stað um of .Regíno ÞófóQrdóttir- ruddalegan, en þess gælir þó ekki mikið. Gerfið mætti vera nokkuð öðruvísi, en það mun vera samskon- ar og notað var syðra. Guðmundur Gunnarsson léli Daffa Halldórsson, þennan ólánsmann, sem ógæfan eltir á röndum. Hlutverk þetta er að vísu ekki mjög stórt, en mikils um vert, að það sé vel af Jiendi leyst, vegna heiyarsvipsins á leiknum. Á Guðmundur við ramraan reip að draga að leiká á móti frú Regínu. Leysir hann hlutverk sitt mjög sómasamlega af hendi og sum- staðar vel, einkum í viðtali sínu við Helgu í Bræðratungu seint í leikn- um, Er málrómur hans og framkorna þar karlmannleg og ákveðin, en sum- staðar í Jeiknum skortir nokkuð á það. Verður að ætla Daða hafa ver- ið bæði karlmannlegan og ákveðinn í framgöngu, enda kemur það víða í ljós í leikritinu. Leikur Guðmundar er yfirleitt óþvingaður. Freyja Antonsdóttir lék Margréti. Halldórsdóttur, biskupsfrú. Er það að ýmsu leyti hálfgert vandræðahlut- verk, því að dálítið erfitt er að átta sig á því, livernig biskupsfrúin á að haga sér. Hún verður alveg að láta í og skapmikla eiginmanni sínum, en hinsvegar verður þó að álíta liana hafa verið allmikla persónu og virðu- lega í framgöngu, því að hún var af göfugum ættum. Freyja segir margt vel og eðlilega í leik sínum, en mætti þó gera biskupsfrúna nokkuð ákveðn ari^í hreyfingum og málfari. Svava Jónsdóttir lék Helgu í Brœðratungu, hina ríku og viljaföstu höfðingskonu, sem ein.. þorir að bjóða „hans lierradómi" byrginn. Þótt frú Svava eigi ef til vill ekki nægilegan myndugleik í þettá lilut- verk, leysir Jiún það af hendi með mestu prýði og er leikur hennar bæði igeðþekkur og eðlilegur. Hún lætur þó heldur um of bugast í einvíginu við Brynjólf Liskiip, 'þvi að þar á hún að fara me.ð sigur af hólmi. Júlíus Oddsson lék Odd skóla- iiieistara. Leikur hann víða vel, en túlkar naumast alls staðar nægilega vel í svipbrigðum og fasi göfug- mennsku skóíaineistarans, sem lét dómkirkjuprestinn fleka sig til ó- gáffuverka í þeirri trú. að hann væri að vinna gott verk. Hólmgeir Páimason Jék séra Sig- urð Torfason, dómkirkjuprest. Nær liann víða vel Jævíslegum svip dóm- kirkjuprestsins, er raddbrigði naum- ast nógu góð stundiun. Sigríður Schiöth lék Ingibjörgu skólaþernu. Er það lítið hhitverk, en mjög sæmilega af liendi leyst. Nokk- uð skortir þó á lævísina i svip lienn- ar, þegar hún er að brugga biskups- dótturinni þau launráð, sem eyði- lögðu líf hennar. . Torfi prófastur Jónsson, var vel Framh. á 7. síSu* 30 ára leikaraafmæli. - Jón Norðfjörð á um þessar mund- ir 30 ára leikaraafmæli. Hóf hann leikferil sinn þann 20. jan. 1917, en þá lék hann „púkann" í „Skugga- Sveini". Síðan hefir hann leikið 66 hlutverk og má segja, að hann hafi vaxið með hverju nýju hlutverki. Stærstu hlutverk hans Jiafa verið Tlieodor Fristedt í „Dúnunginn", Kári í Fjalla-Eyvindi, Lénharður fó- geti og nú síðast Brynjólfur biskup í „Skálholt" eftir Kamban. Auk þess liefir Jón leikið mörg önnur aðal- hliitverk í leikritum. En sagan er ekki nema hálfsögð, þótt getið sé um hin fjölmörgu hlut- verk, sem Jón Norðfjörð hefir leik- ið, því að hann hefir einnig verið mikilvirkur leikstjórhandi og hefir sett á svið samtals 35 leikrit. Hefir hann verið leikstjóri í 14 leikritum fyrir Leikfélag Akureyrar. Síðustu árin hefir hann sett á svið.mörg stór leikrit, svo sera Nýársnóttina, Fjalla- Eyvind, Gullna hliðið, Brimhljóð, LénJiarð fógeta og Skálholt. Mestan hluta þessa mikla starfs síns hefir Jón Norðfjörð unnið í þá^u Jeiklistariimar hér á Akureyri. Hefir liann nær eingöngu leikið Ivér, en í liitteðfyrra starfaði liann Iijá Leikfélagi Hafnarfjarðar og stjórn- aði þar sýningum á Kinnarhvols- systrum. Eitt ár var liann erlendis við leiknám í konunglega leikliúsinu í Kaupmannahöfn, og telur hann sig hafa Jiaft mikið gagn af því nárai. líaS er ómetanlegt starf, sem Jón Norðfjorð hefir Jagt fram til efling- ar leikstarfseminni hér á Akureyri. Haia þeir Ágúst Kvaran um langt skeið verið styrkustu stoðir Leikfé- lags Akureyrar og síðustu árin hefir þungi leikstarfseminnar aðallega hyílt á Jierðum Jóns. Þær ánægju- stundir, sem liaim hefir veitt leikhús-' gestura á Akureyri eru margar, og raun'u þeir senda honum hlýjar þakk- ark\eðjur. Hann hefir eins og aðrir íslenzkir leikarar stundað listina vegna listarinnar, en ekki í von urn fjárhagslegan ávinning. Gerir það liróður lians enn meiri. Verður saga leiklistarinnar á Akureyri eigi skráð, án þess að starfs Jóns Norðfjörð verði þar rækilega getið.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.