Íslendingur


Íslendingur - 14.05.1947, Síða 3

Íslendingur - 14.05.1947, Síða 3
MiÖvikudagur 14. maí 1947 lSLENDíNGUR i> PÁLL. LÍNDAL stud jur.: B B Orlög hinna. Hin ömurlegu örlög Finna eru gott dæmi um það, hversu rétt- ur smáþjóðanna er ojt og tíðum litils virtur aj árásargjörnum stór- veldum. Öldum saman hefir hin trausta finnska þjóð orðiðað heyja óvenju erfiða baráttu fyrir þjóðartilveru sinni. Aðeins skamma hríð fengu Finnar að njóta sjálfstæðis, þar til hinn voldugi nábni þeirra í suðri taldi sér þörf á að eignast hluta af landi þeirra. Þótt vér ís- lendingar œtturn allra þjóða bezt að geta skilið baráttu smáþjóðar jyrir frelsi sínu, eru þó margir í landi voru reiðubúnir til þess að verja ofbeldisverkið á Finnum. — Eftirfarandi grein er eftir Pál Lín- dal, stud. juris, og birtist fytir skömmu í „Vöku“, blaði lýðrœðis- sinnaðra stúdenta. Greinin er rökföst og vel skrifuð, og hefir Sam- bandssíðan tekið sér það bessaleyfi að endurprenta hana hér. Þeir , ungir Sjálfstœðismenn, sem kynnu að vilja eignast þetta rit lýðrœðis- sinnaðra stúdenta, geta jengið það á afgreiðslu blaðsins. 1 í desember mánuði síðastliðnum var haldið norrænt rithöfundaþing í > htokkh'ólmi. Meðal þátttakenda var norska hetjuskáldið Arnulf Over- land. sem sat í fangabúðum nazista lerigst af stríðsins. eins og kunnugt er. Överland flutti þarna ræðu. sem vakið hefir miklu athygli um Norður- lönd og víðar. Athýglin hefir einkum beinzt að þeim kafla ræðunnar, sem um Finnland fjallar. Överland kornst meðal.annars svo að orði: ..Afstaða okkar til Finna er óljós, meðan Finnar geta ekki rekið sjálf- stæða utanríkismálastefnu, en ég vona, að úr þessu rætist sem fyrst. Við höfum barist hvorir gegn öðr- unj. en samt háð baráttu fyrir sama málefni, fyrir frelsi okkar og fyrir rétti smáþjóðanna til að lifa i friði, án íhlutunar stórveldanna. En ef eitt- hyert þessara stórvelda vill tryggja landamæri sín, á það að gera það án þess að ráðast á önnur ríki. Eg býst reyodar ekki við, að Stalin vilji strið;. Hitler vildi heldur ekki stríð. Hann kaus heldur, að sér yrði engin mótspyrna sýnd.“ Einn af finnsku fulltrúunum, kommúnistinn Atos Wirtanen, gekkst fyrir undirskriftasmölun til að víta þessi ummæli og lýsa þau óviðeig- andi eða eitthvað þess liáttar. Meðal þeirra 25 rithöfunda, sem urðu til þess að undirskrifa, voru þrír íslenzk ir kommúnistar, rithöfundar af „minni sortinni“. Ekki virðist hafa verið mikil alvara yfir þessari undir- skriftasöfnun, því að sumir, er undir skrifuðu, höfðu alls ekki hcyrt Över- land flytja ræðuna, en geta má nærri, að þessir þrír íslenzku kommúnistar liafa gripið feginshendi’ þetta tæki- færi til að komast á prent erlendis við hlið kunnra rithöfunda. Það er ekki víst, að slíkt tækifæri gefist aft- ur. Þar að auki gat þetta orðjð Stal- in bónda til framdráttar, og það er víst varla gerandi ráð fyrir öðru en Jóhannes þjóðhátíðarskáld úr Kötl- um styðji vin sinn og yrkisefni, Stal- in, eftir föngum. Hins végar er það vafamál, að þessir þrír hafi haft mikla hugmynd um aðstöðu Finna, þegar þeir undirskrifuðu. Þeir íelja náttúrlega sem sannir kommúnistar, að allt sé í himnalagi í Einnlandi, enda Rússar og þeirra menn við stýrið, og Finnar elski Rússa öll ó- sköp og séu alltaf með þeim, rétt eins og Pólverjar og Júgóslavar. Sumir menn sjá ekki meira en þeir kæra sig um. Þessir rithöíundar virð- ast vera í þeim flokki, því.að öllum • má vera ljóst, liversu mjög Finnar eru Rússurn háðir urn þessar mundir og hversu Rússar hafa notað sér þetta. Utanríkismálastefnan er ein- mitt eitt ljósasta dæmið um það. Eftir friðarsamningana eru Finnar háðir Rússum um langan tíma. Helm- ingurinn af framleiðsluvörum þeirra gengur til Rússa, og til grundvallar er lagt það verðlag, sem var 1938, þótt framleiðslukostnaðurinn liafi tvöfaldazt. Rússar tóku af Finnum nokkur beztu framleiðsluhéröðin og mikið af framleiðslutækjum. Ofan á þetta bætist flóttamannastraumur frá liéruðununt, sem Rússar fengu. Méira en 300 þús. rnenn hafa flúið þaðan undan hinu margblessaða ráðstjórn- arskipulagi, sem hægt var að ,,hoppa þegjandi og hljóðalaust inn i“, eins og þar Stendur. Þótt hér sé fátt eilt talið, má af því nokkuð marka, hverj- ir erfiðleikarnir eru, Ofan á allt þetta bætist svo stjórnarfarið. Þótt borgaraflokkarnir hafi við síðustu kosningar fengið meirihluta atkvæða, eru áhrif Rússa svo mikil, að borgaraflokkum mundi ekki vera vært í stjórn, enda telja Rússar stjórn ina betur komna í höndúm leppa sinna, kommúnistanna. Sem dæmi um áhrif Rússa má nefna það. að Finnlandsforseti lýsti yfir því nýlega, að kæmi til styrjaldar, mundu Finn- ar standa við hlið Rússa, og þá v'ænl- anlega án lillits til málstaðarins. Á friðarfundinum i París urðu Finnar að biðja Bandaríkjamenn að hlutast ekki til um friðarsamningana þeim (Finnum) til hagsbóta. Slikt gæti haft alvarlegar afléiðingar fyrir þá. Nýlega var Arnulf Överland sladd ur í Kaupmannahöfn, og bárust þar í tal hin áðurgreindu umnlæli hans um Finna og mótmælaskjalið. Hon- um fórusl svo orð: „Finnar eru neyddir til að haga utanríkismála- slefnu sinni eftir vilja Rússa. Þess vegna verða þeir að verja þá slefnu. Af því sprétlur svo samvizkubarátta, enda er maður illa kominn, þegar rnanni er nauðsynlcgt að gera eitt, en hið gagnstæða er hið rétta. Þá verður maður að dylja innsta eðli sitt, og verði einhver til að afhjúpa það, er hann þar með kominn í hóp óvinanna. Finnar eru hræddir, Jiótl þcii' vilji ekki viðurkenna það.“ Þetta neyðaráslaúd hefir. eins og áður segir, orðjð valn á myllu komm únisla, og liafa hinir ólíkleguslu menn náð áhrifum af þessum ástæð- um. Nokkrum mánuðunr eftir griða- samning Rússa og Þjóðverja, i des- einbermánuði 1939 nánar. tiltekið, réðust Rússar á Finna, eins og mönn um er enn í fersku minni. Að sið Þjóðverja, bandamanna sinna, settu Rússar á fót leppstjórn, og hafði þessi aðsetur í þorpinu Terijoki rétt innan við finnsku landamærin. For- seti þessarar leppstjórnar var finnsk- ur kommúhisti, Otto Kuusinen, sem fyrir bragðið varð heimsfrægur á svipstundu. Jafnframt varð hann nafngjafi allra landráðámanna verald ar og sat að þeirri tign um sinn. Þetta herbragð Rússa, að setja á stjórn leppstjórn, mistókst með öllu, því að Kuusinen uppskar ekki annað en háð og fyrirlitningu manna. Rú •• ar drógu því sekk vfir höfuð honum og misrnunuðu lionum af sjónarsvið- inu'um sinn, svo að Kuusinens-nafn- ið varð að lúta, Jiegar Quisling liinn norski gerðist enn]>á frægari af sam- bærilegu hlulverki, er harín tók að sér fyrir Þjóðverja. Þegar Finnar gáfust upp, skaut Kuusinen upp höfðinu á ný með fjölskyldu sína, og hefir sú fjölsky Ida undanfarið látið mjög til sín iaka i Finnlandi. Mesl hefur borið á dótt- ur lians, Herettu, sem gift er Leino innanríkisráðherra. Hún er nú sem stendur formuðnr þingflokks finnskra komniúnista. Leynilögreglan finnska er undir stjórn manns hennar ogj hef- ir verið mjög athafnasöm undanfar- ið. Astandið hefir að sjálfsögðu mót- azt af Jiessum stjórnendum og sálu- félögum Jjeirra, er innleitt hafa kommúnistiskt stjórnarfar með til- Tekst kommúnistum að koma í veg fyrir það, að nýsköpunin \ nái tilgangi sínum? í máíefnasamningi flokkanna, sem stóðu að sljórnarmynduninni haust- ið 1944, má segja, að nýsköpun at- vinnuveganna hafi verið meginat- rið'ið. Stjórninni var fyrst og fremst ætlað það hlutverk að búa svo í hag- inn fyrir komandi kynslóðir. með öflun framleiðslutækja til lamlsms, að allir sem vinna vildu, hefðu nóg fyrir sig og sína að leggja. Eins og flestum er í fersku minni, áltu alvinnuvegirnir mjög erfitt upp- dráttar á áninum fyrir styrjöldina. Skipakoslur landsmanna hafði slór- um rýrnað, en fá skip komið í skarð'- ið'. Síldarverksmiðj ur höfðu að vísu verið reistar en afköst þe.irra voru allskostar ófullnægjandi í aflaárum. heyraiidi handtökum, húsrannsókn- um og ritskoðun. Félög eru leyst upp, ef þau Jjykja ekki nægilega lmll stjórninni. 1 þeim hópi eru meðal annars Ivö slúdentafélög. Ritskoðun- in er Jjannig, að ritstjórar blaðanna verða að bera mikið af efni blað’- anna undir upplýsingadeild utanrík- isráðuneytisins eða Kuusinens-fjöl- skylduna til samþykkis eð'a synjun- ar, og varðar þungum viðurlöguin, ef greinar, sem stjórninni gezt ekki að, eru birtar. Þegar réttarhöldin vfir Ryti, fyrrum forseta, og öðrum forustumönnum Finna í stnðinu fóru fram, var banuað að birta varnar- ræður hinna ákærðu. Gamansemi er illa séð, t. d. er bannað að gera gys að kommúnistunum í revýum. Síð- asta afrekið er bannið á Söguin her- læknisins eftir Topelius. Þær hafa verið gerðar útlægar úr skólum og bókasöfnum ásamt fleiri bókum, t. d. ævisögu Mannerheims marskálks, myndabókum frá ófriðnum við Rússa 1939—40, bókum um landafræði og jarðfræði Austur-Karelíu, sem Rúss- ar liafa tekið, o. fl. Finnar eiga við Jjröngan kost að búa núna. Þeir eru, eins og Overland ságði, „hræddir, þótt þeir vilji ekki viðurkenna það.“ Nú um sinn verða þeir að una því stjórnarfari, setn hinn gamli lcúgari þeirra og böðull, Rússland, hefir búið jjeiní: l’eir hafa ]jó hafnað Kuusinen og sálufélögum hans. Þess er heldur ekki að vænta, að menn á borð við Kuusinen snúi mömium lil fylgis við nokkra 'Stefnu. hvað þá Jjegur luin er meðtekin frá Rússum og liefur kommúnisma að' geyma. Það hlýtur að vera ósk allra frels- isunnandi Islendiiiga, að Finnar megi sein fyrst viri'na bug á. þeim erfiðleikum, sem nú steðja að. end- urheimta frelsi sitt og tengjast enn á ný Norðurlöndum, sem þeir hafa verið tengdir um aldir. Landbúnaðurinn var að litlu leyti rékinn með vélum, og iðnaðurinn skainml á veg kominn vegna skorts á vélum og hráefnum. í fáum orð- uin, við íslendingar vorum fátæk Jjjóð með fá og úrelt tæki til þess að heyja með baráttuna fyrir öflun lífs- nauðsynja. I samkeppni við aðrar þjóðir og í samanburði máttum við okkur Jjví lítils. Auk Jjess var ríkis- sjóður stórskuldugur við erlenda lánardrottna. Eftir að styrjöldin hófst, breytt- ist viðhorfið skyndilega. Afurðáverð ið stórhækkaði og inuanlands skap- aðist mikil vinna fyrir erlent fé. — Þjóðin eignaðist því brátt miklar innistæður erlendis í stað þess að skulda. Það varð að samkomulagi með sljórnarflokkunum, að veruleg- um liluta af erlendu innistæðunum yrði varið lil kaupa á framle'iðslu- tækjum. Með slikri ráðstöfun yrði efnahagsleg afkoma þjóðarinnar bezt tryggð. Þegar framkvæmd málefnasamn- ingsins stóð sem hæst, rufu kommún- istar stjórnarsamstarfið. Sem á- stæðu fyrir stjórnarslitunum færðu þeir samningsgerðina við Banda- ríkin um takmörkuð og tímabundin afnot Bandaríkjanna af Keflavíkur- flugvellinum. Ýmsar aðrar ástæður en samnings gerðin munu þó hafa legið að þess- ari framkomu kommúnista, Það var þegar sýnt. að stjórnin myndi mæta ýmsum örðugleikum í atvinnu- óg viðskiptamálum, vegna þess að aldrei 'hafði tekizt að vinna bug á verðbólg unni. Það má því ætla. að kommún- islar hafi talið sér hagkvæmara frá flokkslegu sjónarmiði, að' fara úr ríkisstj órninni, eða að minnsta kosti að fá því áorkað, að á henni yrðu nokkrar breytingar. Allt frá Jjví, er stjórnin var mynduð, höfðu komm- únistar verið óánægðir yfir því, að Sjálfstæðisflokkurinn, sem þeir rauir verulega töldu hættulegasta aðstæ'o- I inginn, skyldi hafa stjórnarforust- una. Ef framkvæmdir og áform nk- issljornarinnar tækjusl vel, myridi B j álfstæðisflokkurinn því fyrst ’og fremst íá Jjakkir þjóðarinnar. Vegna aðstöðu sinnar í verklýðs- félögunum töldu kommúnislar, að ný stjórn yrði vart mynduð, án þáttlöku þeirra, én færi svo, að lýðræðisflokk arnir kæmu sér saman um gtjórnar- myndun, gætu þeir haft öll ráð þeirra í höndum sér mcð’-því að æsa verkamenn og aðra launþega til pólitískra verkfalla. Þegar kommúnistar gengu í ríkis- stjórn haustið 1944, gumuðu þeir 'mjög af urnbóta- og framfaravilja Framh. á 8. síðu.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.