Íslendingur


Íslendingur - 24.09.1947, Blaðsíða 6

Íslendingur - 24.09.1947, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 24. september 1947 Alúðar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigrúnar SigurðardóH'ur. Hallfreð Sigtryggsson, Anna Stefánsdótlir og börn. Jarðarför Þorlóks Einarssonar fró Kotó fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 27. þ. in. kl. 2 e. h. - Kransar afbeðnir. Vandamenn. Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Hönnu Guðrúnar. Vilborg Guðmundsdóttir. Guðmundur Jörundsson. CHELLQPHAN - pappíi fæst í Ásbyrgi h.f. Sölufurninn v/Hamarstig 2 stiilkur vantar að Kristneshæli 1. okt. n. k. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan, sími 292. VIL KAUPA leyfi fyrir amerískri vörubifreið. Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir helgi, merkt: „Vörubifreið“. UTVARPSTÆKI til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. „Vim" ræstiduft Blævatn Klórduft Blettavatn Þvottasódi Þvottasnúrur Þvottavindur Þvottablómi Gler í þvottabretti Vírsvampar Stólull o. m. m. fl. VÖRUHÚSIÐ h.f. STULKA eða unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa 1. okt. Gunnlaug Thorarensen Húsnæði óskast fyrir skólastúlku. Æski- legt að fæði fylgdi. Upplýsingar í síma 543 og 509. Keimilisiönaðarfélag Norðurlands Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands byrjar vetrarstarfsemi sína 3. október n. k. í húsakynnum sínum Brekkugötu 3B. Kenndur verður barna- og kvenfatasaumur í dag- og kvöld-námskeiðum. Kennari: Þórey Arngrímsdóttir. — Kvöldnámskeið í bókbandi byrjar á sama tíma. Kennari: Jón Þórláksson.'— Umsóknum svarað í síma 488 kvöld og morgna. Halldóra Bjarnadóttir, formaður. Eikarföt til sölu. Efnagerð Akureyrar h.f. Seoðisveio vantar á landssíma- stöðina hér. Gott kaup. 2 stúlkur Geta fengið atvinnu I strax. H.f. „ÞVOTTUR". íbúð Sá sem getur útvegað nýjan „Jeppa" getur tryggt sér kaup á góðri íbúð á næsta vori. A. v. á. íbúð VÉLRITUN Barnlaus hjón óska eítir íbúð sem fyrst, í síðasta lagi 1. nóv. DAGMAR JÓNSDÓTTIR Ársfyrirframgreiðsla, og meira eftir samkomulagi. Tilboð send- Landsbankanum, Akureyri. ist fyrir 1. okt. á afgr. blaðsins, í. Þurrkaður merkt: íbúð 100. « Laukur Gúmmísvuntur Rúgmjöl. Gúmmíhanzkar Burstavörur, margsk. SkóóburSur, Bón VÖRUHÚSIÐ h.f. STULKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Ingibjörg Halidórsdóttir, Strandgötu 17. — Sími 7. Atvinna Unglingsstúlka óskast til al- greiðslustarfa í verzlun umnæstu mánaðamót. -— Umsóknir send- ist í pósti merktar: Pósthólf 142, Akureyri. TIL SÖLU Hluti af húsi, sem er í bygg- ingu til sölu, 3 herbergi og eld- hús, auk þvottahúss og kjallara- geymslu. Sverrir Árnason, Brekkugötu 29. Tii ieign 3 herhergi með aðgangi að eld- húsi og baði til leigu frá 1. okt. fyrir rólegt fólk. — Sanngjörn leiga. Umsóknum sé skilað á af- greiðslu blaðsins fyrir n. k. laug- ardagskvöld. TIL SÖLU barnarúm með dýnu. A. v. á. Frá ÉKtekóla Akureyrar 15. október næstkomandi hefst kvöldnámskeið í matreiðslu fyrir ungar stúlkur, og 1. nóvember hefst matreiðslunámskeið fyrir húsmæður. Umsóknum svarað í síma 199 daglega klukkan 1—2 e. m. Skólastjórinn. Frá barnaskúlanum Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 7. okt. n. k. kl. 2 síðdegis. Fyrrverandi skólastjóri, Snorri Sigfússon, námsstjóri, mun flytja stutt ávarp við það tækifæri. Skólaskyld börn, sein flutt hafa til bæjarins í sumar, og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til skráningar föstudaginn 3. okt. kl. 1 síð- degis og hafi þá með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börn mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn 29. sept. mæti öll börn, fædd 1936. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 4. Þriðjudaginn 30. sept. mæti öll börn, fædd 1935. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 4. Miðvikudaginn 1. okt. mæti öll börn, fædd 1934. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 4 sd. Börn, sem voru í 6. bekk 5. stofu og 6. bekk 2. stofu síðastl. vetur, mæti lil viðtals í barnaskólanum laugardaginn 27. sepl. kl. 1 sd. GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU! Hannés J. Magnússon. Gagníræðaskóli Akureyarr verður settur miðvikudaginn 1. okt., kl. 2 e. h. ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri. Atvinna Karl eða kona getur fengið starf sem nætursímavörður við lands- símastöðina hér frá 1. okt. n. k. Eiginhandarumsóknir sendist mér fyrir 17. þ. m. Símástjórinn á Akureyri, 22. sept. 1947. Gunnar Schram. Opinbert uppboð verður haldið á GRUND í Eyjafirði miðvikudaginn 1. okt. 1947 og sell ef viðunandi boð fæst: Heyvinnuvélar, búsáhöld alls konar þar á meðal mjólkurflutningafötur og fleira. Ef til vill eitthvað af naul- gripum. Uppboðið hefst kl. 11 f. h. Uppboðsskilmálar birtir á staðn- um. 23. sept. 1947 Björn Jóhannsson. 'S,',',',','SS,',fs .SNOWCEM’ steinmálning hvít, silfurgró, Ijósgul, fæst í By ggin ga vöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 489

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.