Íslendingur


Íslendingur - 04.07.1951, Side 3

Íslendingur - 04.07.1951, Side 3
Miðvikudagur 4. júlí 1951 ÍSLENDINGUR 3 Nýkomið í heild§ölu: Haframjöl í pökkum Borðsalt í boxum — Cerebos og saxa Cacao í boxum Strókústar o. fl. burstav. Sólbrunaolía Shampoon í gl. og pökkum Grænsópa í kg. boxum Ræstiduft í boxum Rauðrófur Kjötbúðingur Þvottasnúrur Freyjusælgæti o. fl. o. fl. ískex, 2 teg. Virðingaríyllst, Heildvenlun Valgarðs Stefdnssonar Sími 1332 AUGLÝSIÐ f ÍSLENDINGI TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi háraarksverð i brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: Heildsöluverð án söluskatts . kr. 35.05 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti . — 36.13- Smásöluverð án söluskatts . — 38.81---- Smásöluverð með söluskatti. — 39.60 -- Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.60 ódýrara hvert kíló. Reykjavík, 26. júní 1951. Verðlagsskrifstofan. AUGLYSING nr. 9, 1951. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmt- unarseðli, er gildir frá 1. júlí 1951. Nefnist hann „þriðji skömmtunarseðilL 1951“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og ljósbrúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 11—15 1951 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reit- ir þessir gilda til og með 30. september 1951. Reitirnir: SKAMMTUR 10,1951 gildi fyrir 500 grömmum af smjöri. Skammtareitur þessi gildi til og með 31. ágúst 1951. „Þriðji skömmtunarseðill 1951“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórnum sé samtímis skilað stofni af „Öðrum skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Allir aðrir skömmtunarreitir fyrir smjöri og smjörlíki en þeir, sem hér hafa verið nefndir, falla úr gildi frá og með deginum í dag. Geymið vandlega SKAMMTA 11—13 af þess- um „Þriðja skömmtunarseðli 1951“, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 30. júni 1951. Skömmtunarstjóri. Hreinlætisvörur nýkomnar: Rinso þvottadufí Sunlight sópa Vim ræstiduft Lux handsápa. Hafnarbúðin. Þurrkaðir ávextir: Sveskjur Lœkkað verS. Aprikósur Rúsínur Döðlur Grófíkjur. Hafnarbúðin. Niðursoðnir ávextir: Perur Aprikósur LœkkaS verS. Hafnarbúðin. APPELSINUR Sítrónur nýkomnar. Hafnarbúðin. Bollapör Diskar djúpir og grunnir. Hakkavélar nr. 10 á kr. 82.00. Hafnarbúðin. KONUR! Tek að mér yfirsetustörf. — Þórunn H. Björnsdóttir ljósmóðir. Norðurg. 6 Ertu búinn ui synda? TIL SOLU Chrysler fólksbifreið, árg. 1942. Þeir sem hug hafa á kaupum, tali við undir- ritaðan fyrir 6. júlí n. k. Bœjarfógetinn á Akureyri, 26. júní 1951. ' Akureyringar- Mývetningar! Daglegar áætlunarferðir frá Akureyri í Mývatnssveit eru byr j aðar. Farið frá Akureyri kl. 9 f.h. og frá Reykjahlíð kl. 2 e.h. ATH.: Þetta eru mjög hent- ugar ferðir í sambandi við Vaglaskóg. B. S. A. h.f. Símar 1909 (tvœr linur). NESTIÆ CACAO í % lbs. boxum nýkomið. — Heildsölubirgðir hjá I. Brynjólfsson & Kvaran Akureyri Nkrá yfir tekju- og eignaskatt, tekjuskattsviðauka og stríðsgróða- skatt, svo og skrá yfir gjöld til Almannatrygginga liggur frammi í skattstofu Akureyrar frá laugardeginum 30. júní til föstudagsins 13. júlí að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni skal skilað til skattstofimnar innan sama tíma. Akureyri, 30. júní 1951. Skattstjórinn á Akureyri Kristinn Guðmundsson. TILKYNNING til sölumanna Laxórvirkjunarbréfa. Vegna brottfarar Tómasar Árnasonar hdl. úr landinu, hef- ir Baldri Guðlaugssyni, endurskoðanda, Akureyri, verið fal- ið söluumboð bréfanna á Norðurlandi í hans stað. Akureyri, 29. júní 1951. Stjórn Laxórvirkjunarinnar. Sílriarstúlkur vantar Óskar Halldórsson h.f. til Raufarhafnar, Fríar ferðir og kauptrygging, nýtt íbúðarhús, — 4 stúlkur í herbergi. — Á Raufarhöfn mega stúlkur vænta góðrar atvinnu. Upplýsingar hjá Helga Pólssyni, síma 1038 og 1538. BKRÁ um útsvör í Akureyrarkaupstað órið 1951 liggur frammi, almenningi til sýnis, í skrifstofu bæjargjald- kera frá 30. júní til 14. júlí n.k., að báðum dögum meðtöld- um. Kærum út af skránni ber að skila á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. júní 1951. Steinn Steinsen. TILKYNNING Kartöflugarðaleigjendur, hreinsið illgresið úr görðum ykkar strax. Sá, sem trassar að hreinsa garðland sitt, fær ekki garðland aftur. Munið, að einn óhirtur garður getur eyðilagt næstu 10 garða. , RÁÐUNAUTUR.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.