Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 3

Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. október 1960 1 S L E N D I N G U R____________________________________________________3 Okkar árlegi haustmarkaður HEFST MÁNCDAGIIVN 10. OKTÓBER Selt verður: Mikið af gölluðum nærfatnaði; Karlmannaföt, kr. 1000.00 settið; Karlmannafrakkar kr. 250.00; Karlmannahúfur, kr. 35.00; Kuldaúlpur, barna og unglinga; Ullargarn í Kjör§krá fyrir prestkosningar í Akureyrarsókn liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu bæjarstjórans á Akureyri á venju- legum skrifstofutíma frá 5.—13. október aS báðum dögum meðtöldum. Á kjörskránni er allt þjóðkirkjufólk, sem er heimilisfast á Akureyri 1. október 1960. Sóknarnefnd. Kjörikrá fyrir prestskosningar í Lögmannshlíðarsókn liggur frammi almenningi til sýnis í Lögmannshlíðarkirkju og hjá Hafliða Guðmundssyni, Sólbakka, Glerárhverfi, frá 5.—13. október að báðum dögum meðtöldum. Á kjörskránni er allt þjóðkirkjufólk, sem er heimilisfast í Lögmannshlíðarsókn 1. október 1960. Sóknarnefnd. Stirhíarfélað langefinna á JUnrerrí hefir ákveðið að gera tilraun til að starfrækja dagheimili fyr- ir vangefin börn. Mun það taka til starfa um miðjan október í haust og áætlað er að það standi um sex mánaða skeið. Dag- heimilið verður til húsa í Pálmholti (barnaheimilinu). For- stöðukona verður frú Steinunn Davíðsdóttir, kennari, Goða- byggð 14 (sími 2559). Veitir hún allar nánari upplýsingar. Þeir foreldrar, sem senda vilja börn sín á dagheimilið, láti forstöðukonuna vita um það sem allra fyrst. Stjórn Styrktarfélags vangefinna á Akureyri. — Auglýsið í íslendingi — GallsmíðavjflDDStofa Sigtrygps og Eyjólfs er jlutt úr Hafnarstrœti 97 B í Brekkugötu 5. GULLSMÍÐAVINNUSTOFAN Brekkugötu 5. SIGTRYGGUR HELGASON, EYJÓLFUR ÁRNASON, PÉTUR BREIÐFJÖRÐ. Hýkomnir KJÓLAR, ýmsar gerðir, verð fró kr. 650.00 VETRARKÁPUR í úrvali SKINNHANZKAR Aðrir HANZKAR í fjölmörgum litum VETRARHÚFUR — HATTAR. Verzlun B. Laxdal. Afgfreiðslnstálka óskast 15. október eða síðar. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. Félag verzluoar- og shrífstofafólhs heldur fund föstudaginn 7. þ. m. kl. 9 e. h. í Túngötu 2. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands lslands. STJÓRNIN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.