Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1960, Side 8

Íslendingur - 07.10.1960, Side 8
Skólarnir Framhald aj 1. síðu. legra en ljótt og siðlaust fólk í fallegu húsi. Að sjálfsögðu á eldri kynslóðin einhverja sök. Hún hefir ekki get- að gefið æskunni eins mikið og hún vildi, ekki ætíð vitað, hvað hún átti að gefa, þegar hún vildi gefa, og það er erfitt. Þeir, sem nú eru um og yfir miðjan aldur, eru millistríðskynslóðin. Sú kynslóð var svipt hinni góðu, auðmjúku trú á guð og einnig trúnni á manninn og vald hans yfir efn- inu. Hún hlaut nagandi efann í veganesti. Síðari tíminn hefir skapað hvað með öðru, trúleysi og pólitíska ofsatrú, En hin hljóða trú hefir horfið. Það var gæfa afburða- manna eins og sr. Matthíasar, að hann rúmaði hvort tveggja, efa hugans og trú hjartans. Að lokum vitnaði skólameistari til orða franska skáldsins, sem sagði: Ekkert er fegurra en heið- arlegur maður. — Látum anda þessara orða marka allt okkar starf í vetur. Skóli var settur í 82. sinn. Við komum til Randers. Myndin tekin á járnbrautarstöðinni. — Sjá viðtal á 2. síðu. Barnaskóli Akureyrar var settur í Akureyrarkirkju sl. laugardag. Hannes J. Magnússon skólastjóri flutti setningarræðu, en sr. Pétur Sigurgeirsson hæn. í skólanum verða í vetur um 790 börn í 30 deildum. Tveir kennarar hverfa nú frá skólanum vegna aldurs, þau Magnús Pétursson og Ingibjörg Eiríksdóttir. Þá fer Örn Snorra- son frá skólanum til starfa í 'Gagnfræðaskólanum. Þórey Guð- mundsdóttir leikfimikennari telpna er flutt suður, og Jón Gunn- laugsson stundar framhaldsnám í vetur. sinni, að þrengsli í skólanum verði nú meiri en nokkru sinni áður. I vetur verða í skólanum um 300 börn í 12 bekkjardeildum, og er það 30 börnum fleira en í fyrra. Vonir standa til að viðbótarbygg- ing geti hafizt við skólann á næsta í vetur, gat breytinga á kennara- liði og ýmissa annarra atriða. Loks mælti hann ágæt hvatning- arorð til hins mikla nemendahóps, sem nú sezt að starfi í skólanum. | Um 500 nemendur verða skólanum í vetur og skiptast í ári. • tuttugu bekkjardeildir, og munu Breyting á kennaraliði verður tvær þeirra verða til húsa í Hús- sú, að Theódór Daníelsson hverf- j mæðraskólanum. Kennarar verða frá skólanum og tekur við alls 31, þar af 22 fastir kennarar ur tra sKoianum og skólastjórn í Olafsvík. Nýir kenn- arar við skólann eru Guðrún Lár- usdóttir frá Reykjavík og Krist- björg Pétursdóttir. Skólastjóri gat þess, að skólinn hefði verið fullmálaður í sumar bæði utan og innan. Þá ræddi hann nokkuð ýmsa þætti uppeldisins, m. a. að og 9 stundakennarar. Tveir nýir fastakennarar koma nú að skól- anum, þeir Örn Snorrason og Karl Stefánsson. Nýir stunda- kennarar verða séra Björn 0. Björnsson, Halldór Blöndal og Bernharð Haraldsson. Frk. Freyja Antonsdóttir, sem hafði leyfi frá Frli Ásdís G. Rajnor ekkja Friðriks J. Rafnar vígslu- biskups, andaðist í Fjórðungs- 1 sjúkrahúsinu 30. september, eftir þunga legu. Hún var 72 ára að aldri. Jarðarför hennar verður næst- komandi þriðjudag. Þessarar mætu konu verður nánar getið síðar. . temja börnunum hollar lífsvenjur j störfum í fyrravetur, tekur aftur Nýir^ kennarar eru: Ásdís .j jjernsj{U) sparifjársöfnun skóla-j við kennslu sinni við skólann, en Karlsdóttir, leikfimikennari telpna ^arna 0„ óhóflcga sælgætisnautn j frú Björg Ólafsdóttir, sem kenndi barna og unglinga. Birgir Helgason, fastur söngkenn ■ari, og Sigurbjörg Guðmunds- ■dóttir, er lauk kennaraprófi á sl. vori. Fastir stundakennarar verða Jensína Jensdóttir og Solveig Ein- arsdóttir. Fiðlusveit barna, er ekki gat starfað í fyrravetur vegna vönt- unar á kennara, tekur nú aftur til ■starfa undir stjórn Sigurðar Steingrímssonar fiðlukennara Tónlistarskólans, og lúðrasveit drengja mun starfa áfram undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Frá Oddeyrarskólanum. Oddeyrarskólinn var settur þ. 1. október síðastliðinn í nýja skóla- húsinu á Oddeyri. Eiríkur Sig- urðsson skólastjóri, setti skólann með ræðu. Gat hann þess í ræðu Gagnfræðaskóli Akureyrar var settur mánudaginn 3. okt. sl. Setningarathöfnin fór fram í Akureyrarkirkju, því að húsrými skólans getur nú ekki lengur hýst, alla nemendur skólans í einum sal. Sóknarpresturinn, séra Pétur | Sigurgeirsson, flutti bæn, en skólastjórinn, Jóhann Frímann, skólasetningarræðuna. — Fyrst ræddi skólastjórinn um húsnæðis- þörf skólans og væntanlegar úr- bætur í þeim efnum. En gert er ráð fyrir, að næsta vor hefjist framkvæmdir á mikilli viðbótar- byggingu við skólahúsið. Síðan ræddi hann væntanlegt skólastarf hannyrðir í forföllum frk. Freyju sl. vetur, verður nú stundakeiyiari við skólann. Séra Kristján Ró- bertsson og Egill Þórláksson hverfa nú frá starfi við skólann, og þakkaði skólastjóri þeim á- gæta þjónustu og óskaði þeim allra heilla í framtíðinni. Askell Jónsson stýrði söng við j athöfnina, sem var hin hátíðleg- asta. Tonlistarskóli Akureyrar var settur í Lóni sl. þriðjudag. Skólastjórinn, Jakob Tryggvason flutti ávarp og ræddi um vetrar- starfsemina. Nemendur verða væntanlega 54 í vetur, þar af um 20 nýir, og stunda langflestir nám í píanóleik. Skólastjórinn kennir orgelleik SlLDVEIÐ! Á EYJAFIRÐI Talsvert hefir veiðst af milli- síld hér í firðinum framan af vik- unni. T. d. lásaði Nótabrúk Kr. Jónssonar ca. 450 tunnur á þriðju daginn, og er það með bezta móti. Utgerðarfélag Akureyringa' hf. hefir nú í frystingu rúmlega 500 tunnur af fallegri og góðri beitu- síld. Skortur hefir verið á henni í sjávarplássum hér norðanlands, og liafa m. a. 70 tunnur verið seldar til Ólafsfjarðar og eitthvað minna í aðrar verstöðvar við fjörðinn. Kastað hefir verið fyrir síld þessa um 200 m. fram af ^ frystihúsbryggjunni. | og tónfræði, Kristinn Gestsson, Soffía Guðmundsdóttir og Þyri Eydal píanóleik, Sigurður Stein- grímsson fiðluleik og Sigurður Jóhannesson klarinettleik. Skólinn starfar síðari hluta dags, er kennslu í öðrum skólum lokið, þar sem nær allir nem- er endur skólans stunda jafnframt nám í öðrum skólum bæjarins.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.