Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 7

Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. október 1960 ÍSLENDINGUR 7 Rúgmjöl, nýmalað Bankabygg Bankabyggsmjöl Hafrar, skornir Hrísgrjón, ópóleruð. Voruhúsíð h.f. ÚRVALS TEG.: „Nes" kaffi „Nes" the „Nes" kako. Vöruhúsið h.f. PLAST ÞVOTTASNÚRUR 10 og 20 metra, nýkomnar. Vöruhúsið h.f. TÓMÉR STRIGAPOKAR Verð kr. 2.50. Vöruhúsið h.f. hefjast fimmtudaginn 13. okt. að Hótel KEA kl. 9 e. h. stund- víslega. Spilað verður þrjú kvöld með viku millibili. I. verðlaun fyrir hæsta slagatölu öll kvöldin verða kr. 1000.00, II. verðlaun kr. 500.00 og III. verðlaun kr. 300.00. Auk þess verðlaun fyrir hvert einstakt kvöld. Aðgöngukort fyrir öll kvöldin verða seld í skrifstofu S j álf stæðisfélaganna, Hafnarstræti 101, sími 1578, fimmtudaginn 13. október kl. 5—7 og við innganginn. Verð 100 krónur. — Dansað til kl. 1. Sjólfstæðisfélögin. i. i —— . iii' i —i ■' a-'l-ka Mf—- > _/?■-' pi. Cv csg1 c? v? .y.?..g=y.i I. 0. O. F. — 1421078% Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar nr.: 34 — 353 — 14 — 114 — 390. Messað í Lögmannshlíð kl. 2 e.h. Sálmar nr.: 579 — 23 — 14 — 114 — 680. Strætis- vagn fer frá gatnamótum í Glerárhverfi kl. 1.30 til kirkjunnar. — Séra Bjart- mar Kristjánsson. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju hefst 16. okt. næstkomandi. Frá Sjáljsbjörgu. Föndurkvöldin eru að hefjast. Mætum að Bjargi mánu- dagskvöldið kl. 8. — Stjómin. Frá og með 1. okt. nk. verður Lysti- garðurinn aðeins opinn frá kl. 1—5 e.h. daglega, meðan tíð leyfir. Skrifstoja Mœðrastyrksnefndar er opin á jjriðjudögum kl. 4.30 til 6.30 e. h. — Fatnaður af ýmsum stærðum og gerðum ávallt fyrirliggjandi. Aheit á Strandarkirkju frá S. Bj. kr. 200.00 aflient afgr. Mgbl. Akureyri. Steinunnarsöjnun. Aheit frá knatt- spyrnuflokki kr. 100.00. Frímerkjafélag. Nokkrir áhugamenn um frímerkjasöfnun auglýsa í blaðinu í dag stofnun frímerkjafélags næstkom- andi mánudag. Slík félög eru starfandi í flestum löndum. Hér á Akureyri ltef- ir þó ekki verið starfandi frímerkjafé- lag fyrr, nema frimerkjaklúbbur ungl- inga á vegum Æskulýðsheimilis templ- ara að Varðborg. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR hefur starfsemi sína á þessu hausti með kvöldvöku í Alþýðuhúsinu að forfallalausu miðvikudags- kvöldið 12. október. Gestur félagsins verður Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, og mun hann sýna íslenzka kvikmynd og litskuggamyndir frá Lapplandi. Eins og áður hefur verið getið, ritaði Guðmundur síðustu Arbók F. í. og verður hún afgreidd á fundinum til þeirra meðlima, sem enn hafa ekki fengið bókina. Félögum heimilt að taka með sér gesti. VARALITIR Tízkulitir Orange French-Coffee Melba-Mist OH OH Orange. Verzl. Drífa Sími 1521 Slysfarir Síðastliðið þriðjudagskvöld varð árekstur hér í bænum milli tveggja pilta á bifhjóli og 9 ára gamallar telpu á reiðhjóli. Sá er bifhjólinu ók, Héðinn Þorsteins- son Brekkugötu 41, hlaut talsverð meiðsli, heilahristing og kjálka- hrot, og var fluttur í sjúkrahús- ið. Hin, sem í árekstrinum lentu, meiddust minna, en reiðhjól telp- unnar er ónýtt og bifhjólið nokk- uð skemmt. Síðastliðinn sunnudag varð 4 ára drengur, Kristján Leósson Aðalstræti 14 fyrir bifreið utan við heimili sitt og brákaðist á fæti. Þann sama dag valt bifreið héðan úr hænum út af veginum við Dvergastein í Kræklingahlíð (alkunnum veltustað), en slys urðu ekki á mönnum. Og enn sama dag valt Húsavíkurbifreið í Vaðlaheiði. Ökumaður var einn í bílnum og meiddist í baki, svo að flytja varð hann í sjúkrahúsið. Fjolbreytt M af sokkabandabeltum lífstykkjum brjóstahöldum og alls konar undirfatnaði úr prjóno silki og nylon. Ennfremur nylon- og perlon- sokkar með saura og saumlausir. Anna & Freyja GÓLFFLÍSAR VEGGFLÍSAR PLASTPLÖTUR FLÍSA- VEGGPLÖTUR fyrir böð og eldhús. Byggingavöruverzlun Akureyrar h. f. BORGARBÍÓ Sími 1500 Aðgöngumiðasala opin frá 7-9 HERDEILD HINNA GLEYMDU Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. — Hin heimsfræga, ítalska leikkona, GINA LOLLOBRIGIDA, leikur tvö aðalhlutverk í þess- ari mynd, götudrós í Algier og heimskonu í París. Ennfremur leika: Jean-Claude Pascal, Peter van Eyck. Bönnuð yngri en 16 ára. JERSEY-KJÓLAR margar gerðir ULLAREFNI köflótt og einlit FLAUEL riffluð SKJÖRT Verð frá kr. 106.00 PERLONSOKKAR dökkir, kr. 55.00. PEYSUR og PILS í miklu úrvali. Markaðurinn Geialagötu 5. — Sími 1261. ÍBÚÐ ÓSKAST Bifreiðaverkst. Þórshamar hf. Sími1353.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.