Íslendingur


Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 5

Íslendingur - 07.10.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. október 1960 ÍSLENDINGUR Frá <Srænlandi III. »Vinreið á vegfnm öllum« Sér vinreið af vegum öllum á vindkers víðum botni. — — Arinbjarnarkviða Egils. Sjötti ágúst, og báturinn okk- ar, grænlenzkur vélbátur, klýíur Eiríksfjörð rjómalygnan í átt lil Brattahlíðar með hálfan hóp Grænlandsfaranna innan borðs, hinir bíða annarrar ferðar, því farið tekur ekki alla í einu. Það er hlýinda veður, kyrrt, en sólin heldur sig handan skýja. Græn- lendingur situr við stýri, og fjörð- urinn er blár og blikandi og græn- leitir jakar á sundi um allan sjó. Allir stara yfir að Brattahlíð, sem stendur í brattalítilli brekku skammt ofan við fjöruborð, þar sem fyrsti íslendingur í Græn- landi valdi sér bæjarstæði árið 885 og hefir vafalaust tekið af betri endanum eins og lngólf- ur Reykjavík, eftir að hafa áður farið um mörg héruð frjósöm og byggileg. Um alla brekku sér á hvíta díla. Ég hefi velt því fyrir mér stund, hvað díla það sé og dottið í. liug kindur á beit. Segir þá einn samferðamanna: Eru þetta kindur, allur þessi fjöldi, eða hvað? Nei. Þetta reyndust steinar, hvítir á lit eða gráhvítir, sem alstaðar stóðu upp úr jarð- veginum, ef jarðveg skyldi kalla. Utan með firði, það er að segja suðvestan, kemur ríðandi maður á harða stökki, folald á eftir og 2 hundar. Svo annar maður ríð- andi, sá 3. og 4. þar á eftir og einir 5 eða 6 úr hinni áttinni og fara allir mikinn, sameinast allir á ströndinni á móti okkur, slíkt hið sama hundar þeirra 10 eða 20. Þetta eru bæði strákar og stelpur, en gangandi fólk fylgir í humátt á eftir. ingavinnu, og skilur ekkert nema , vekringur, grár að lit og fallegur. baunversku og hefir aldrei heyrt! Við gengum að fyrsta húsi nefndan þann fræga mann, sem fyrstur nam Grænland — þegar Eskimóarnir eru undan skildir. Ofanvert á klöppinni er búðar- hola Grænlandsverzlunar Dana með álnavöru, gúmmístígvélum, dönskum skóm, rúsínum og bak- Brattahlíðarbyggðar að fráskil- inni búðinni. Það stendur á ár- bakka, vestan megin þverár, sem klýfur þetta byggðarlag. Hin forna Brattahlíð er að austan- verðu við ána. Brú er á ánni og brautarspotti við enda hennar. lenzku. En hún skartar okkur til heiðurs á afar fallegum sparibux- um úr selskinni. Tólf inyndavélar eru þegar á lofti að taka ásýnd hennar og flytja í aðra heimsálfu, svo og börnin. Fijótt bættist í hóp barnanna unz þau urðu 12, öll úr þessu liúsi, held ég helzt. Gekk þá út önnur kona yngri og öllu myndarlegri, alklædd grænlenzk- um hátíðahúningi, mamma krakk- anna, hitt amman að líkindum. Myndavélarnar á stað öðru sinni, og fóru sumir myndatöku- mennirnir á fjóra fætur til að komast í góðar stellingar. Geng- Bjarfmar Guðmundsson Sandi: Heirnslcautajarar eiga oft í vök að verjast. Vélferjan okkar tekur 2—3 andvörp og hóstar, leggst svo að lendingarstað Brattahlíðarmanna, sem er klettaflös mikil og aðdýpi slíkt, að víkingaskip hlaðið mundi fljóta þar um háfjöru. Þarna stendur þéttur hópur fólks, sem er að fagna okkur og veifar. Landgöngubrú er lögð fram á borðstokkinn og stýrir því verki maður einn að útliti gjörólíkur öllum hinum: með gulrautt hár á herðar niður og rautt alskegg. Eiríkur rauði, Eiríkur rauði, segja íslendingar, og stendur hér enn á sömu klöpp og fyrir 10 öld- um og fagnar löndum sínum. En Eiríkur er ekki Eiríkur, heldur danskur húsasmiður, hér í bygg- aríisbrauði og hver veit hverju. Innan við borðið er grænlenzkur um karl, lítill og skorpinn, sveittur og á þönum, með gúmmískó og í molskinnsj akka bláum með langri klauf að aftan. Nú er mik- ið að gera þar, bæði fyrir inn- lenda viðskiptavini og erlenda flangrara, sem gaman hafa að kaupa eitthvað á þessum merki- lega stað. Ég geng út úr búðinni, og í því kemur einn strákur ríð- andi á folaldsmeri og rekur 5 kýr á undan sér og 2 naut, allt á harðastökki með 2 eða 3 hundum. Kýrnar eru mjóar, skjöldóttar, stórhyrndar, Ijótar, með júgur heldur óveruleg, litlu stærri en á geitunum í Garði í Aðaldal 1920. Ojæja, varla hefði Páli Soff. lík- að það að láta nautin ganga sam- an við, og það 2 með 5 kúm og annað tveggja ára ef ekki þriggja. Pilturinn hottar gripun- um upp í grashvamm einn lítinn og blóðsnöggan, fer af baki mer- inni og slæst í hóp hinna, sem eru að skoða íslendingana, engu minna en við hina lágvöxnu Eski- móa þjóð. Þarna eru þá saman komnir undir 20 hestar, allir íslenzkir í útliti, fáein folöld, og allt reið- fólkið hefir riðið berbakað, nema dama ein, sennilega pj öttuð, sem hafði kápuna sína tvíbrotna undir rassinum. Vegarkantar og brúarstöplar eru hlaðnir úr steinlímdum sand- steini, rauðleitum, og er hleðslan snilldarleg og alveg i lóð, bæði á veginum og brúarstöplum, veg- urinn malborinn. Og er þetta eina vegagerð, sem er að sjá þar í sveit. Við dyr á þessu húsi stendur ur þá fram Vigfús vert hinn ver- aldarvani ferðalangur og heilsar fólki þessu með handabandi og talar heilmikið, sem ekkert þeirra þó skildi. í brekkunni fyrir neðan húsið eru 7 hundar komnir í þvögu og hár saman, svo háralagið á skrokknum leggst aftur í stað Fólk þetta hafði sýnilega gam- an af að fara hart, en enginn kunni lag á að ná gangi úr nein- um hesti nema stökki og valhoppi. Og var þó þarna a. m. k. einn gömul kona og afskaplega skorp-1 þess að snúa fram. Þetta eru in, með heilt kúgildi (6) af börn-! slánar miklir, þó ekki hreinir um sér við hlið, eitt svo lítið, að | sleðahundar, einn þó lítill með ég held það hljóti að hafa sleppt uppsperrt eyru og hringað skott sér í fyrsta sinn frá stokki í gær eins og þingeyskum beitarhúsa- eða fyrradag. Hún brosir við hundi fyrir 100 árum. hverjum, sem á hana yrðir, en skilur ekkert nema sína græn-1 (Framhald.) Karl Sigrfiisson kjörinn formaður B. A. Fyrra þriðjudag var aðal- eru í stjórn Mikael Jónsson og fundur Bridgefélags Akureyrar Jónas Stefánsson. haldinn að Bjargi. Fráfarandi I u .•n-. .-i i i J 7. n. I Vegna tillogu til lagabreytinga, formaður, Sigurbjorn Bjarnason,' gem fram kom . fundinum var aS. gaf yfirlit yfir störf félagsins síð- alfundinum frestað5 svo aS félög. astliðið ár, og gjaldkeri, Mikael um gæfigt kostur á aS gaumgæfa Jónsson, las reikninga. Starfsemi (tillöguna5 og verSur framhalds- félagsins var mikil síðasta starfs- tillöguna5 og var framha]dsaSal. ár, °S ha§ur félagsins er góður. . fundur haldinn sL þriðjudag. Úr stjórn gengu Sigurbjörn: Starfsemi Bridgefélagsins var Bjarnason, Idalldór Helgason og mikil á liSnu árL og má vænta ins sama á vetri komanda. Hin Gísli Jónsson og báðust allir und- Li an endurkjöri. árlega tvímenningskeppni félags- Formaður var kjörinn Karl ins befst nk. þriðjudag, svo sem Sigjússon verzlunarmaður og auglýst er á öðrum stað í blað- meðstjórnendur Armann Helga- mu- son og Knútur Otterstedt. Fyrirj ---------O---------

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.