Íslendingur


Íslendingur - 03.06.1982, Page 2

Íslendingur - 03.06.1982, Page 2
Hver er maðurinn? Björn Sigurliðason. Fæddur 14. apríl 1956. Foreldrar: Sigurliöi Jónsson frá Akur- eyri og Jóna Aðalbjörns- dóttir. Matreiöslumaður hjá KEA og Glæsibæ í 5 ár. I engingarmaður hjá Pósti og síma Irá 1972 1981. Ernú annar eigandi Ferðanestis við Flugvöllinn. Áhugamál: Að verslunin gangi sem best. Ókvæntur. Guðjón Guðjónsson. Fædd- ur 13. febrúar 1955. Foreldr- ar Ciuðjón Gíslason og Viktoría Sigurðardóttir frá Keflavík. Gagnfræðingur Irá Keflavík 1971. Vann við verslunarstörl á Keflavíkur- llugvelli Irá 1971 1981. Af- greiöslumaður í Sportlíf frá 1981. Spilar með I. deildar- liði K.Á. M;iki: Ingibjörg Oskarsdóttir. l-iga þau eitt barn. ENDURBÆTUR Á BÓKUNAR- ÞJÓNUSTU FLUGLEIÐA - Bætt þjónusta við landsbyggðina Miklar breytingar standa nú yfir á farskrárkerfi Flugleiða. Er verið að taka í notkun nýtt kerfi, svonefnt C'PARS, scm leysir af hólmi Gabríel kcrfið, scm Flug- leiðir hafa haft í notkun síðan árið 1972. Petta nýja tölvukerfi, sem hjá Flugleiðum hefur verið nefnt Alex, bætir einkum far- skrá í innanlandsflugi og bók- unarþjónustu á landsbyggðinni. Þct'ta kerl'i auðveldar einnig íslenskum feröaskrifstofum að bæta þjónustu við viðskipta- vini sína. Farskrárkerfið innanlands hefur nú verið tölvuvætt. Frá I. nóvember hafa allar farskrán- ingar farþega til og frá Reykja- vík verið framkvæmdar með tölvu Flugleiða, scm staðsett cr í aðalskrifstofu á Reykjavíkur- flugvelli. Þann 3. nóvcmber var svo skrifstofa Flugleiða á Akur- eyrarflugvelli tengd að fullu við tölvukerfið, og fyrirhugaö erað tengja skrifstofu Flugleiða á Egilsstijðum, Húsavík og Vest- mannaeyjum við þetta nýja kerl’i. Aðrar stöðvar munu svo lylgja í kjölfarið. Hér er um gagngerar breytingar að ræða í vinnubrögðum og þegar fram líða stundir munu þær koma bæði lárþcgum, starlsfólki og lélaginu sjállu til góða. Mcð tölvuvæðingu farskrár innan- landsllugs verður farskráning mun hraðari og öruggari. Sömu leiðis auðveldar tölvan betri nýtingu flugvélanna. Nýja lárskrárkerfið gerir einnig ferðaskrifstofunum kleift að tengjast farskrárkcrfi Flug- leiða. Þegar liafa átta fercSa- skrifstofur óskað eftir að fá. Halldór Ásgeirsson í Rauöa húsinu Sem kunnugt er hefur opinber starfsemi Rauða hússins legið niðri um þriggja viknaskeið. En næstkomandi laugardag þann 5. júní kI. 16 opnar Halldór Ásgeirsson sýningu á verkum sýnum þar. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 13. júní og er opin dag- lega milli ki. 4 og 8. tölvubúnað og tengjast þannig Alex. Þetta mun auka bæði öryggi og hraða í bókunarþjón- ustu ferðaskrifstofa, hvort sem er á flug Flugleiða, eða fram- haldsflug erlendra flugfélaga. Unnið er að viðbót við kerfið sem gerir ferðaskrifstofum kleift að bóka sínar eigin hóp- ferðir inn á tölvukerfið Alex. Með þessu nýja kerfi geta því ferðaskrifstofurnar og afgreiðsl- ur og skrifstofur Flugleiða um allt land bókað og staðfest llutningabeiðinir hvert sem er í heiminum á örfáum sekúndum. Áður þurfti slík bókun að fara símleiðis til farskrárdeildar Flugleiða í Reykjavík. Þá er sjálfvirk farmiðaútgáfa í undir- búningi, en nú eru allir farseðl- ar handskrifaðir. Hér yrði því um mikið hagræði að ræða, bæði fyrir söluskrifstofur Flug- leiða og ferðaskrifstofurnar. Aukið samstarf og samvinna ásamt góðum starfsanda einkennir Flug- leiðir. Fundir forstjóra með starfsmönnum, J»ar sem vandamál eru rædd og framtíðarverkefni kynnt hafa verið tíðir s.l. tvö ár. Starfsfólk hefir tekið höndum saman um að bæta og kynna þjónustu félagsins. Hópur starfs- manna dreifði upplýsingum um starfsemina á Lækjartorgi nýlega. Hér er Stefán Jónsson flugvélstjóri að kynna sumaráætlun Flugleiða. INNANLANDSÁÆTLUN FLUGLEIÐA Laugardaginn I. maí hófst sumaráætlun innanlandsflugs Flugleiða. Til llestra staða er áætlunin svipuð og í fyrrasumar en til Norðljarðar, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja fjölgar ferðum. Fimm flugvélar verða notað- ar til sumaráætlunar innan- landsflugsins þ.e. fjórar F-27 Friendship og ein Twin Otter skrúfuþota. Samkvæmt sumaráætlun inn- anlandsflugsins verður ferðum hagað sem hér segir: Frá Reykjavík til Akureyrar verða 33 ferðir í viku. Þ.e. fimm ferðir á dag nema þriöjudaga og miðvikudaga þá eru fjórar fcrðir. l il Egilsstaða verða 16 ferðir í viku, tvær fcrðir alla daga og þrjár ferðir á föstudögum og laugardögum. Frá Reykjavík til Hal'nar í Hornafirði, verða fimm ferðir, llogið alla daga ncma mánu- daga og laugardaga. Frá Reykjavík til Húsavíkur verða sjö ferðir í viku þ.e. Ilug alla daga vikunnar. Milli Reykjavíkur og ísa- fjarðar verða 15 ferðir í viku, tvær ferðir alla daga og þrjár ferðir á sunnudögum. Milli Reykjavíkur og Norð- fjarðar verða þrjú flug í viku, laugardaga, mánudaga og mið- vikudaga. Til Patreksfjarðar verða fimm flug í viku. Flogið alla daga nema laugardaga ogsunnu daga. Milli Reykjavíkur ogSauðár- króks verða sex ferðir í viku. Flogið alla daga nema laugar- daga. Milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja verða 26 ferðir viku- lega. Fjórar ferðir alla virka daga en þrjár ferðir laugardaga og sunnudaga. Til Þingeyrar verða þrjár ferðir í viku, flogið á mánudög- um, miðvikudögum og föstu- dögum. Frá Reykjavík verður einnig llogið til Færeyja tvisvar í viku á þriðjudögum og laugardögum. Þriðjudagsferðin er beint milli Reykjavíkur og Voga en á laugardögum er komið við á Egilsstöðum í báðum leiðum. Þá verða einnig 50 ferðir frá Reykjavík til Kulusk í Græn- landi. Með Flugfélagi Norðurlands frá Akureyri, Flugfélag Norðurlands held- ur uppi reglubundnu áætlunar- flugi frá Akureyri til tíu staða norðanlands og ennfremur til ísafjarðar og Egilsstaða. Áætl- anir Flugleiða og Flugfélags Norðurlands eru samræmdar þannig að farþegar eiga þess kost að fá beint framhaldsflug með Flugfélagi Norðurlands sem flýgur frá Akureyri til Egils- staða, Grímseyjar, Húsavíkur, ísafjarðar, Kópaskers, Raufar- hafnar, Siglufjarðar, Þórshafn- ar, Vopnafjarðar, Ólafsfjarðar og ennfremur milli Ólafsfjarðar og Reykjavíkur. Eins og undanfarin ár munu sérleyfisbifreiðar aka frá flug- völlum til nærliggjandi byggða- laga í framhaldi af komu flugs Flugleiða til ýmissa staða. ERIKA HOYER Fædd 12. júní 1900 - Dáin 9. maí 1982 Einatt er erfitt að tala og skril'a um það sem manni er of skylt, og liætt er við að tilfinningarnar ráði of miklu þegar ég skril'a úr Ijarlægö um löndu mína og lööiirland. I.andar hennar þar eru mér þ\ í færari um að minnast Eriku llöyer I. Ilart- mann frá Kúrlandi. Þakklætier mérelst í huga til þessarar konu og landsins sem hún starlaöi og bjó í síöustu áratugi ævi sinnar. Ilún gleymdi aldrei tungumál- um síns gamla lands. lettnesku, þýskti og rússnesku. og föð- urland hennar átti ætíð ríka hlutdeild í henni. þaö skynjaði ég auðveldlega og naut þess. Hún talaði líka dönsku, mál eiginmanns síns og sonar. auk heldur íslensku. mál landsins sem hún fluttist til. þannig að manni varð Ijóst að málfræðin er ekki allsráöandi. heldur sam- kennd. þekking og skilningur á þeim sem hún umgekkst á Islandi. Við útför hennar sem gerö var af l'ólki henni alls óskyldu skynjaði ég glöggt að hún var orðin hluti þessa lands sem hún nú hvílir í, eyfirskri mold. Fólki með hennar skap- gerð, sem er heilt og sjállu sér trútt hvar sem þaö er, finnst þjöðerni léttvægt og vekur aldrei andúð annara. Sumarið I974 var ég svo lán- samur að eiga þess kost að heimsækja bróður Eriku til Riga. Hann sat í fangelsi í 8 ár að mig minnir og dag hvern hékk lífhans á bláþræði. En um þá reynslu talaði hann með jafnaðargcði þcss manns sem ekki lætur al trú sinni á frjálst l.ettland þótt lítil von væri til þess í nánustu Iramtíö. Þessi bróðir Eriku cr einnig látinn. Systkinahópurinn úr svcitum Kúrlands var dreifður, hin syst- kinin bjuggu í Leningrad, Hels- inki og ísrael. Bróðir hennar í Riga var vel kunnugur landinu sem hún bjó síðast í. Húmor Eriku var frjálslegur og hrífandi og afstaða hennar. stundum nokkuð hrjúf, til allrar sýndarmennsku og tilgerðarsvo sannfærandi því hún kom beint Irá hjartanu hvort sem hún mælti á lettnesku, rússnesku. þýsku eða íslensku. Ævi hennar var um margt erfið, einkum í heimsstyrjöldunum eins og fram kcmur í ágætri bók hcnnar ,,Anna lwanowna". En hún taldi sig ekki skapaða til sjálfs- aumkunnar og gat því orðið landa allra sem kunna að meta slíka manngerö. Þvíerég þakk- látur Eriku fyrir að hafa átt þess kost að kynnast kúrlenskri konu sem lifði í sátt við bæði löndin á íslenskri grund. Úlfur Friðriksson. KVEÐJA FRÁ VINKONUM Á hljóðri stundu vort hjartans mál er helgað minningu þinni, sem færir vinunum frið í sál því falslaus voru þín kynni. Þú fyrirmynd varst þó færir hljóð, svo fjölvirk til munns og handa. Þó værirðu stundum vegamóð, samt varstu jafnt glöð í anda. Þér erfið var stundum ævitíð með ör eftir sár í hjarta. Þú lifðir hvern dag svo Ijúf og blíð. í listgáf'u perlur skarta. Á ævinnar morgni sólin seig í söknuði ástar þinnar. Er vinurinn eini helsár hneig í hlýjan laðm brúðar sinnar. En förunaut aftur Guö þér gaf, og glöö vildi þakkir gjalda. Þó leynt bærir sár, þín lund bar af svo létt, gegnum jarðvist kalda. Nú opnast þér vina himinn hlýr, þú hugsun oft þangað renndir. Ei furða það var, þótt vopnagnýr oft vekti þér sárar kenndir. j < 2 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.