Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR-fSAFOLD — LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970. “V HLAKKAÐ TIL AÐ STARFA f skoðanakönnun Fram- sóknar hér í bæ sl. vetur, varð niðurstaða sú, skv. frásögn Dags, að varaforseti bæjar- stjórnar varð 4. maður á vin- sældalistanum, og hefði því lent í baráttusæti lista flolcks- ins, ef skilyrðislaus prófkjörs- röðun hefði verið látin gilda. En þótt margir biðu eftir að heyra nánar um niðurstöður könnunarinnar, dróst birting nokkuð á langinn, meðan ver- ið var að reikna út röð manna á listann eftir nýjum aðferð- um. Þessi nýja aðferð hagg- aði ekki stöðu „móðurskips- ins“ en færði varaforsetann upp í 2. sæti. Án efa hyggja margir á ferðalög í sumar, og hér er mynd af hótelinu á Blnöudósi. Hinn helminginn hefði svo mátt nota annað hvort í fram- kvæmdasjóð, sem notaðist þá annað hvort til atvinnuefling- ar eða til að flýta framkvæmd um við óumflýjanlegar skóla- byggingar. Einnig hefði mátt nota hann til að koma í veg fyrir, að útsvarsálögurnar færu upp fyrir alla leyfilega „stiga." Þessu er aðeins skotið hér fram til íhugunar, og jafn- framt til að benda á nauðsyn þess að bærinn bjóði sem flest þeirra verlca út, sem tiltæki- legt og mögulegt reynist. VEGIR OG BÍLAR Allir vita, hve hin sívaxandi bílaumferð og sívaxandi þungi flutningavagnanna slítur okk- • ••á förnum vegi Hvort sem mönnum köma hér í hug ljóðlínur eftir skáld Eyfirðinga, að sumir haldi að „gæfa heimsins hvíli á verk- um, sem þeir vinna, og vonlaust sé um allt, ef þeirra missti við,“ þá verður ekki hjá því komizt að staldra við þann móguleika, að varaforseti bæjarstjórnar hefði fallið í baráttusæti Fram sóknar. Það hefði blátt áfram þýtt það að kjósa nýjan vara- forseta bæjarstjórnar, nýjan mann sem fulitrúa og for- mann í atvinnumálanefnd bæj arins og hina nýkjörnu bygg- inganefnd Fjórðungssjúkra- hússins, nýjan mann í bygg- inganefnd, hafnarstjórn, fast- eignamatsnefnd, heilbrígðis- nefnd, bygginganefnd Iðnskól ans, og varamann í rafveitu- stjórn og stjórn Slippstöðvar- innar hf., svo að eitthvað sé nefnt af mörgu, sem raskað hefði ýmsu í bæjarfélaginu. — Og hví skyldu ljós þeirra borg ara sett undir mæliker, sem „hlakka til að fást við“ vanda má) bæjarfélagsins, eins og varaforsetinn segir við E.D. í viðtali þann 25. marz sl. Þeir mættu fleiri finna til slíkrar tilhlökkunar án þess að hirða um. hvort nefndarstörfín eru launuð eða ekki. Það er alltaf hægt að kjósa einhvern ann- an eða aðra í hinar fáu. ólaun uðu nefndir og stjórnir á veg- um bæjarins Og menn verða að gera sér 'ióst, að bótt si- felb komi f,"’m á sv:?i’ð marvs ( konar safnendur, svo sem bólcnsafnara>- frímerkjasafn- ara>- steina=>»fnarar. peninga- safn»rar. skeo<rsafnarar o. fl., hefur néfnadsöfnun enn eklci verið viðifkennd sem tóm- stundagam>>r' og er vel, með- an sú íbrótt -»erður ekki fiokk- uð bar un^" Og bað er allt annað, þótt bókasafnari hlakld til að lcomast á hóka- uppboð, — en hitt. VERKÚTBOÐ SÉU AUKIN í málefnayfirlýsingu Sjálf- stæðismanna í sambandi við nk. bæjarstjórnarlcosningar segir svo í niðurlagskafla um húsnæðismál: „Það er eindregin skoðun og stefna Sjálfstæðismanna, að allar byggingaframkvæmd- ir á vegum bæjarins beri að bjóða út.“ Rétt er að vekja sérstaka at hygli á þessari fáorðu yfirlýs- ingu, þó að fleira mætti taka til umræðu. Byggingaþörfin er ævarandi, og veltur því eklci á litlu, að þar sé unnið með fyllstu hagsýni á öllum svið- um. Raunar ber að stefna að almennu útboði mun fleiri verka á vegum bæjarins en bygginga, svo sem undirbygg- ingu gatna, lögnum í götur, veitukerfi, gerð leilc- og í- þróttasvæða, hvers Iconar jarð vinnslu o, s. frv. En saga fjöl- býlishúss þess, er bærinn byggði við Skarðshlíð á síð- asta kjörtímabili, ýtir þó öðru fremur undir það álit, að meiri háttar verlc á vegum bæjarins séu boðin út. ÓHEYRILEGT TAP Fremur hljótt hefur verið um kostnað við „bæjarblokk- ina“ í Glerárhverfi, en þó mun óhætt að fara með það, sem fram hefur komið á bæjar- stjómarfundum þar um vegua fyrirspurna Gísla Jónssonar og e. t. v. fleiri. En það sem okkur virðist liggja fyrir, er: Að dýrleiki rúmmetrans í byggingunni hafi orðið 400 — 500 krónum dýrari en í vísi- töluhúsinu. Að ekki hafi reynzt unnt að selja íbúðirnar dýrari en í fjöl býlishúsum Árna Árnasonar (Byggingavöruverzl. Tómasar Björnssonar hf.), sem reið á vaðið með byggingar fjölbýl- ishúsa á Akureyri og hefur byggt flest þeirra. Að því hafi elclci fengist nema rúml. 11 milljónir fyrir íbúðirnar til samans, þótt kostnaður væri einhvers stað- ar milli 15 og 16 milljónir, áður en nokkuð var farið að hrófla við frágangi lóða. Af þessu virðist auðsætt, að tapið á þessu eina framtalci bæjanns getur vart verið langt undír 5 milljónum og þó lcann ske fremur YFIR þá upphæð. BETUR komið f I /Vn/vsjOÐI Ekki vitum við, hvort unnt er aö skrifa þessi glöp á reikn- ing forustuflokksins í bæjar- stjórn. sem Dagur telur sig ný lega hafa uppgötvað, heldur eigi öll bæjarstjórnin þarna noklcra sök, sem elcki verður kennd þeim ábvrga meirihluta, sem enginn er til. En mönnum hlýtnr að verða hugsað til þess hvað »era hefði mátt við þessa glötnðu fjárfúlgu. Setjum svo, að hetmingur fjárins hefði ver ið nofaður til eflingar bygg- ingalánasjóði bæjarins. Með því hefði bærinn getað lánað 30 emstaklingum ca. 80 þús. kr. hverjum til að lcoma sér upp eigin íbúð. Þetta fé hefði síðan orðið í umferð til hjálp- ar þeim næstu, og aldrei orð- ið að engu. ar veikburða vegum og hvert óhemju fé fer árlega til að reyna að halda þeim í öku- færu standi. En jafnframt verð um við að gera olclcur Ijóst, að þessir vondu vegir slíta bílun- um miskunnarlaust, sem bæði eru dýrir í kaupum og relcstri, svo að þeir ná eklci hálfum aldri bíla í þeim löndum, er búa við gott vegakerfi. M. ö. o.: Vegirnir og bílarnir slíta hvorir öðrum. Eitt af fjárfrekustu fram- kvæmdum bæja- og sveitarfé- laga er viðhald gatna og vega og lagning nýrra. — Viðhald moldar- og malarvega sýnir Iít inn varanlegan árangur, þótt milclu sé til lcostað, og því er mönnum eðlilega ofarlega í huga að byggja vegi úr sem varanlegustum efnum og því sterkari, sem umferð er meiri. T.d. er eðlilegast að steypa helztu umferðagatnamót kaup staðanna en malbika síðan all ar helztu götur þeirra. Hér á Akureyri ber olclcur að flýta sem mest malbikun fram að vegamótum Austurlandsvegar og norður að Lónsbrú. Síðan mætti stjórn vegamála taka til athugunar ódýrari slitlög á vegi, t.d. olíumöl eða eitthvað áþekkt að þoli, og ætti þá að kappkosta að styrkja veginn yf ir að Kaupangi frá vegamótum við Eyjafjarðarbraut og Aust- urveg, frá Lónsbrú norður að vegamótum Suðurlands- og Dalvíkurvegar og jafnvel Eyja fjarðarbraut að Kristnesi. — Jafnframt þarf að leggja mal- bik á götur innanbæjar út frá miðbæjarkerfinu og hafa þá umferðarþungann í huga, þeg ar verkefnum er raðað niður. Að sjálfsögðu verður þessu eklci annað á einu eða tveim- ur árum, þótt vélakostur og vinnuafl leyfi slíkt. Fjárhagur- inn hlýtur hér sem í öðru að ráða ferðinni og hraðanum og við að sætta okkur við að taka tillit til hins fornkveðna: — Kemst, þótt hægt fari, og „flas gerir engan flýti.“ — J. Sauðburður er nú hafinn hjá f járeigendum á Akureyri.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.