Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 4

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1970. Heildarfjón Samvinnutrygginga námu 271,3 millj. kr. á sl. ári Aðalfuridir Samvinnutrygg- inga og Líftryggingafélagsins Andvöku voru haldnir að fé- lagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli föstudaginn 3. þ. m. Fundina sátu 24 fulltrúar víðs vegar að af landinu, auk stjórnar félag- anna og nokkurra starfsmanna. I upphafi fundarins minntist formaður stjórnarinnar, Erlend ur Einarsson forstjóri, Þorsteins Árnasonar vélstjóra, sem lézt 23. marz sl., en hann hafði starf að sem skoðunarnraður í þágu Samvinnutrygginga um tveggja áratuga skeið. Fundarstjóri var kjörinn Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum, en fundarritarar þeir Jón Einars son, fulltrúi, Borgarnesi, Þor- geir Hjörleifsson, forstöðumað- ur, Isafirði, og Jón S. Baldurs, fyrrv. kaupfélagsstjóri, Blöndu- ósi. Erlendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar. — Kom þar m. a. fram, að heildar iðgjaldatekjur Samvinnutrygg- inga námu röskum 360 milljón um króna árið 1969, en það var 23. reikningsár félagsins, og höfðu iðgjöldin aukizt um rúm 30% frá því árið áður. Heildar- iðgjöld Andvöku námu 3 millj- ónum lcróna. Höfðu þau aukizt um 20% frá fyrra ári. Á liðnu ári opnuðu félögin I fjölmennu samsæti, sem haldið var að loknum aðalfund um Samvinnutrygginga og And- völcu í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli 8. þ. m., fór fram af- hending SILFURBÍLS Sam- vinnutrygginga 1970, en hann er árleg viðurlcenning félagsins fyrir framlag til aukins umferð- aröryggis í landinu. Ásgeir Magnússon, fram- kvæmdastjóri, formaður nefnd- ar þeirrar, sem annast úthlut- un þessara verðlauna, gerði grein fyrir henni, en viður- kenninguna hlaut að þessu sinni Lýður Jónsson, fyrrum yf- irvegaverlcstjóri á Vestfjörðum. í greinargerð fyrir úthlutun- inni segir m.a.: „Lýður hóf vegaverlcstjórn í Vestur-ísafjarðarsýslu þegar ár íð 1926, þá innan við þrítugt, en var settur yfirverkstióri á öll um Vestfjörðum 1947, og síðan skipaður í þetta embætti, sem hann svo hélt til ársins 1966, er hann hætti fyrir aldurs sakir á 70. aldursári. Hafði hann þann- ig sem verkstjóri unnið að vega gerð í samfelít 40 ár, og þar af um helming þess tíma sem yfir- verkstjóri. Fyrir utan það að vera svo lengi dugmikill og áhugasamur vegagerðarmaður frá almennu sjónarmiði, um ýmis torfærustu og erfiðustu vegarstæði lands- ins, er það einkum eitt, sem sker sig úr og mun halda nafni Lýðs Jónssonar á lofti í véga- sjálfstæða umboðsslcrifstofu á Isafirði, og relca þau nú tvær sjálfstæðar umboðsskrifstofur, á ísafirði og Egilsstöðum, og sjö skrifstofur með Samvinnu- banlcanum, á Alcranesi, í Grund arfirði, á Patrelcsfirði, Sauðár- lcrólci, Húsavílc, í Keflavík og Hafnarfirði. Annars staðar eru lcaupfélögin og nolckrir einstakl ingar umboðsmenn félaganna eins og áður. Unnið er að því að setja á stofn sjálfstæðar vátryggingadeildir hjá lcaupfé- lögunum á Selfossi og í Borg- arnesi, en aðeins eitt lcaupfé- lag, Kaupfélag Eyfirðinga á Alc ureyri, relcur nú sjálfstæða vá- tryggingadeild. Ásgeir Magnússon, framlcv.- stjóri félaganna, las upp árs- reikninga þeirra og slcýrði þá, jafnframt því sem hann flutti ítarlega slcýrslu um starfscmi fé Iaganna á árinu 1969. Relcstur- inn cinkenndist af þeirri þró- un, sem varð í efnahagsmálum þjóðarinnar á árinu. Vegna hælckandi verðlags varð tals- verð hæklcun á rekstrarlcostnaði og tjónabótum. Heildartjón Samvinnutrygg- inga námu á árinu 1969 lcr, 271.3 millj. og höfðu aulcizt um kr. 53.2 millj., eða 24.41% frá fyrra ári. Er um að ræða aulcn- ingu tjóna í öllum trygginga- gerðarsögu Vestfjarða og lands- ins í heild um langa framtíð: — Framtak hans og efalaust for- ystuhlutverk í því að taka fyrst- ur manna upp tvíslciptingu þjóð vega á blindbeygjum og blind- hæðum. Hófst þetta verlc sumarið 1954 á veginum milli Hauka- dals og Meðaldals í Dýrafirði. Segir sig sjálft, hvert öryggi fólki og farartælcjum er búið með svo einstæðu framtaki, og þarf elclci að rökstyðja það. Úthlutunarnefnd SILFUR- BÍLS Samvinnutrygginga finnst umrætt frumlcvæði Lýðs Jóns- sonar vert opinberrar viður- kenningar og verðlauna, og tel- ur verk hans á þessu sviði hafa orðið til þess að bjarga miklum fjármunum og limum og lífi margra frá voða. Á þessum vettvangi sem mörgum öðrum veldur sá mestu sem upphafinu veldur, og sterlc ustu viðurkenninguna fyrir um- rætt forystuhlutverk hefur Lýð- ur þó hlotið, þegar aðrir vega- verkstjórar fetuðu í fótspor hans og tóku upp þessa aðferð hans til þess að firra slysum. Og ennfremur, að á síðasta ára tug fór Vegagerð ríkisins sjálf að fyrirskipa skiptingu vega á blindhæðum og blindbeygjum, og betri merkingu á þessum stöðum en gerð hafði verið í fyrstu. Mun og Vegagerðin telja þessa starfshætti landsmönnum í heild til sérkenna og hrðss á flolckum, nema sjótryggingum. Tjónaprósenta 1969 varð 75.33 % af iðgjöldum á móti 78.97% árið 1968. Félagið greiddi opinber gjöld að upphæð lcr. 3.293.000.00, en aulc þess var innheimtur af fé- laginu söluslcattur og stimpil- gjöld samtals að upphæð lcr. 12.924.000.00. Nettóhagnaður af relcstri Sam vinnutrygginga árið 1969 nam lcr. 590.550.00, eftir að endur- greiddur hefur verið telcjuaf- gangur til tryggingartalcanna að upphæð kr. 5.001.000.00. Nema slilcar endurgreiðslur til trygg- ingartalcanna þá lcr. 74.1 millj. frá því þær hófust árið 1949. Endurgreiðslurnar fyrir árið 1969 eru fyrir brunatryggingar fasteigna, heimilis- og innbús- tryggingar, farmtryggingar, frjálsar ábyrgðartryggingar og tryggingar á dráttarvélum til landbúnaðarstarfa. Bónusgreiðslur af ölcutælcja- tryggingum á árinu námu lcr. 45.1 millj. á móti lcr. 33.7 millj. árið 1968. Sjóðir Samvinnutrygginga námu í árslok kr. 304.7 millj. og höfðu aulcizt á árinu um kr. 32.5 millj. Tryggingasjóður Andvöku nam í árslolc lcr. 34.3 millj. og bónussjóður kr. 4.3 millj., en erlendum vettvangi meðal stjórnenda vegamála. Með þessari viðurlcenningu til Lýðs Jónssonar vill úthlutun- arnefndin jafnframt leggja á- herzlu á, að jafnvel ódýrar og einfaldar umbætur og lagfæring ar á íslenzkum vegum geta stuðlað að stórbættu umferðar- öryggi, og vonar nefndin, að út- hlutun SILFURBÍLSINS að þessu sinni verði öðrum hvatn- ing til framkvæmda á þessum vettvangi. Með skírskotun til þess, sem nú hefur verið ralcið, veitir út- hlutunarnefndin Lýði Jónssyni, fyrrv. yfirverkstjóra, SILFUR- BÍL Samvinnutrygginga 1970 í þakklætis- og heiðursskyni fyr- ir forgöngu hans og merlct fram tak, sem leitt hefur til stórauk- ins umferðaröryggis á íslcnzk- um vegum, öldnum og óborn- um til blessunar um langa fram tíð.“ Að lokinni afhendingu bíls- ins þakkaði Lýður Jónsson sér sýndan óvæntan sóma og fór viðurkenningarorðum um marg þætt og einstæð störf Samvinnu trygginga í þágu umferðarmála. Silfurbillinn, sem er frum- smíð hverju sinni, er gerður af Vali Fannar gullsmið. Er þetta í annað skipti, sem þessi viðurkenning fyrir fram- lag til aukins umferðaröryggis er veitt, en í fyrra hlaut hana Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri í Reykjavík. samanlögð tryggingarupphæð líftrygginga í gildi er lcr. 743.1 millj. Á fundinum voru m. a. eftir- farandi álylctanir gerðar: S’cattamál Tuttugasti og þriðji aðalfund ur Samvinnutrygginga, haldinn að Hvolsvelli föstudaginn 8. maí 1970, harmar þá afstöðu vfirvaldanna að skattleggja tryggingatalcana í landinu með söluskatti á iðgjöld, en slíks munu engin dæmi finnast hiá nágrannaþjóðum olclcar, auk bess sem tryggingastarfsemin í landinu hefur um áratuga slceið verið slcattlögð mcð stimpil- giöldum, sem greiðast af hverju nýju tryggingaslcírteini. Enn fremur bendir fundurinn á, hversu fráleitt fyrirlcomulag bað er, að íslenzkum trygginga- félögum skuli gert að greiða að- stöðuejald af tjónabótum, sem bau þurfa að greiða, en hafa í fæstum tilfellum nokkra að- stöðu til að lcoma í veg fyrir eða draga úr. Slílc slcattlagning tryggingafélaga þeklcist heldur elcki meðal noklcurra nágranna- þjóða olclcar. Fundurinn fer því fram á það við íslenzlc slcattayfirvöld, að undinn verði bráður bugur að leiðréttingu þessara mála, þann ig að framvegis verði frjálsri ís- lenzlcri tryggingastarfsemi elclci íþyngt með skattlagningu um- frani það, sem tíðlcast á Norð- urlöndum og í Bretlandi, þ. e. í þeim löndum, þar sem frjáls tryggingaviðskipti hafa þróazt farsællegast. Jafnframt slcorar fundurinn á sömu aðila í sambandi við end- urslcoðun þá, sem nú fer fram á slcattlagningu fyrirtækja, eð tryggingafélögunum verði heim ilað að leggja til hliðar í sér- stalcan stóráhættusjóð hluta af hagnaði hvers árs, eins og tíðlc- ast víða í nágrannalöndum okk- ar, og með því stuðla að því, að vátryggingastarfsemin flytjist sem mest inn í landið. Umferðarmál Tuttugasti og þriðji aðalfund ur Samvinnutrygginga, haldinn á Hvolsvelli föstudaginn 8. maí, bendir á nauðsyn þess, að hald- ið sé uppi markvissri umferðar fræðslu og öflugum áróðri fyrir bættri umferð í landinu. Vert er að hafa hugfast, að þann kostnað, sem til var stofn að í þessu skyni fyrir og eftir umferðarbreytinguna, fengu landsmenn margfaldlega endur greiddan með fækkun umferðar slysa á árunum 1967 og 1968, en þegar slakað var á í þessum efnum, julcust slysin á ný. Það fjármagn, sem þjóðin leggur fram til fræðslu um um- ferðarmál og áróðurs fyrir að- gæzlu í umferðinni, skilar sér margfalt aftur til þjóðarbúsins, og því ber ríkisvaldinu að veita Umferðaráði þann fjárhags- grundvöll, sem nauðsynlegur er til að starfsemi þess verði sem áhrifaríkust á þessu sviði. Hér er um að ræða málefni, sem varðar líf, farsæld og hagsmuni allra þegna þjóðfélagsins. I þessu sambandi bendir fund urinn sérstaklega á þá mögu- lcika, sem sjónvarpið hefur upp á að bjóða, en hafa mjög lítið veriö notaðir. Telur fundurinn nauðsynlegt, að stjórnendur þcssa áhrifamesla fjöhniðlunar- tækis þjóðarinnar hafi fullan slcilning á þörf og þjóðhagslegu gildi umferðarfræðslu í sjón- varpi. Fundurinn ítrelcar ályktanir fyrri aðalfunda Samvinnutrygg- inga um, að þær muni nú sem fyrr veita hvern þann stuðning, sem þær megni, til að draga úr umferðarslysum og aflciðingum þcirra. Frádráttarhæfni Hftryggingariðgjalda Tuttugasti aðalfundur Líf- tryggingafélagsins Andvölcu, — haldinn að Hvolsvelli föstudag- inn 8. maí 1970, bendir á nauð- syn þess, að talcmarlcanir þær, sem eru á frádráttarhæfni líf- tryggingariðgjalda til slcatts, verði rýmlcaðar í hlutfalli við breytingar á lcaupgjaldi og verð lagi á hverjum tíma. Gildandi mörk í þessu efni eru nú aðeins lcr. 6.000.00 fyrir þá, sem greiða í lífeyrissjóði, og lcr. 9.000.00 fyrir aðra, enda hafa þessar upphæðir staðið óbreyttar frá því árið 1965. Miðað við þær breytingar, sem síðan hafa orð- ið á framfærslulcostnaði í land- inu, ættu þessar upphæðir nú að vera lcr. 10.000.00 og 15.000. 00. Vekur fundurinn athygli á hinu þjóðhagslega gildi líftrygg- inga og slcyldu löggjafar- og framlcvæmdavaldsins til að hlúa að þeim sparnaði, sem í líftrygg ingum felst, og því jafnvægi, sem þær slcapa. Fundurinn beinir því þeim til mælum til fjármálaráöherra og stjórnmálaflolclcanna í landinu, að nú þegar verði gerð viðhlít- andi leiðrétting í þessu réttlætis máli og þannig um hnútana bú- ið, að upphæðir þessar breytist sjálflcrafa, ef meðaltelcjur auk- ast að lcrónutölu. I stjórn félaganna voru end- urkjörnir Ingólfur Ólafsson, lcaupfélagsstjóri, Reylcjavílc, og Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík, en aðrir stjórnarmenn eru Erlcndur Einarsson, forstj., Reykjavík, formaður, Jalcob Frí mannsson, kaupfélagsstjóri, Ak ureyri, og Karvel ögmundsson, útgerðarmaður, Ytri-Njarðvílc. Að loknum aðalfundunum hélt stjórn Samvinnutrygginga og Andvöku fulltrúunum og allmörgum gestum úr Suður- landskjördæmi hóf í félagsheim ilinu Hvoli, og fór þar m. a. fram afhending SILFURBÍIS Samvinnutrygginga 1970. Lýður Jónsson hlout Silfur- bíl Samvinnutrygginga 1970

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.