Íslendingur - Ísafold

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Qupperneq 11

Íslendingur - Ísafold - 23.05.1970, Qupperneq 11
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 23. MAf 1970. 11 DAGBÓK 1 SJtJKRAÞJÓNUSTA VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og lyfjabúða á Akureyri eru gefnar allan sól- arhringinn í síma 11032. SJÚKRABIFREIÐ Rauða Krossins á Akureyri er staðsett i Slökkvi- stöðinni við Geislagötu, - sími 12200. ÞJÓÐKIRKJUSTARF Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr: 4, 14, 18, 26, 29. - B. S. TILKYNNINGAR Kristniboðshúsið Zion. — Sam- konia sunnudaginn 24. ntaí kl. 8.30 e.h. — Ingólfur Georgsson talar. — Tekið á rnóti gjöfum til kristniboðsins. — Síðasta samkoma að sinni. — Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn.— Sunnudaginn kl. 2 e.h. sunnudagaskóli. — Kl. 8.30 e. h almenn samkoma. Velkomin. — Innanfélagshapp- drætti Hjálpræðishersins. Vinn- ingar: 1. Sæng nr. 331, 2. Drengjapeysa nr. 11, 3. Púði 1 nr. 37, 4. Púði 2, nr. 41, 5. Kon fektkassi nr. 295, 6 .Baðhand- klæði nr. 99. Gjafasjóði Elliheimilis Akureyrar hefur borizt 10 þús. kr. gjöf (áheit) frá Einari Sigurbjörns- syni, Vanabyggð 2c, Akureyri. Beztu þakkir. — Stjórnin. Frjá Sjálfsbjörg. —Almennur fund- ur verður haldinn í Bjargi nk. sunnudag, 24. maí, kl. 2 e.h. — Meðal dagskráratriða er kosn- ing fulltrúa á landsþing Sjálfs- bjargar, sem haldið verður á Siglufirði um miðjan júní, og rætt um notkun Bjargs fyrir sjúkraþjálfun og atvinnurekst- ur. — Vinsamlegast mætið vel og stundvíslega. — Sjálfsbjörg. AFMÆLI Sigurbjörn Þorvaldsson, bif- reiðastjóri, Helgamagrastræti 47B á Akureyri, er 75 ára í dag, föstu- daginn 22. maí. GIFTINGAR I I I I í I I I I s s I I s s I I s I I Nýlega voru gefin saman í hjóna- I band brúðhjónin Mattý Sigur- I lína Einarsdóttir og örn Eýfjörð “ Þórsson húsasmíðanemi. —Heim H ili þeirra verður að Langholti I 16, Akureyri. ■ --------------------s Islmlimju11 -ísaiold | Blað fyrir Vestfirði, Norðurland og Auslurland. Ársáskrift 300 kr. I Útgefandi: Útgáfufél. Vörður hf. B Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson. ■ Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen. m Skrifstofur að Hafnarstræti 107, I 3. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og I auglýsingasími 21500, ritstjórnar- _ sími 21501. Prentsmiðja að Gler- I árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. — ■ Sími prentsmiðjustjóra 21503. — Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÍÓSEP FRIÐRIKSSON, andaðist að Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 18. marz sl. Jarðarförin fer fram að Hólum í Eyjafirði þriðjudaginn 26. maí nlc. kl. 2 e.h. — Sætaferðir verða frá Sendibílastöðinni kl. 1 e.h. Ragna Jósepsdóttir, Gústav Sigurgeirsson, Svana Jósepsdóttir, Magnús Kristjánsson og barnabörn. Skólagarðar Akureyrar Börnum fæddum árið 1959 verður veitt innganga í Skólagarða Akureyrar. Umsóknum veitt móttaka í Hafnarstræti 69, dagana 27.-28. maí frá kl. 1 — 5. — Sími 2-12-81. GARÐYRKJUSTJÖRI. Vinnuskóli Akureyrar Unglingum fæddum árið 1956 verður veitt innganga í Vinnuskóla Akureyrar. Umsóknum veitt móttaka í Hafnarstræti 69, dagana 25.-26. maí kl. 1 — 5. — Sími 2-12-81. GARÐYRKJUSTJÖRI. AÐALFUINIDUR MINJASAFNSINS Á AKUREYRl verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 27. maí nk. og hefst kl. 14. Dagskrá samkvæmt reglugerð Minjasafnsins. Akureyri, 19. maí 1970, STJÓRNIN. Frá kirkjugarði Akureyrar Vinsamlegast setjið ekki gerviblóm á leiði yfir sumarið. KIRKJUGARÐSVÖRÐUR. HÚSMÆÐUR Á AKUREYRI! Oriof húsmæðra byrja 6. júní í orlofsheimili hús- mæðra að Illugastöðum í Fnjóskadal. Rétt til orlofs hafa einungis þær húsmæður, sem ekki fá orlof af launum. Húsmæður, sem ætla að sækja um orlofsdvöl, geri það sem allra fyrst til Júditar Sveinsdóttur, sími 1-14-88, og Þórdísar Jakobsdóttur, sími 1-18-72, er gefa allar nánari upplýsingar. ORLOFSNEFNDIN. Síminn er 21500 ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD VINNUFATNAÐUR LEE VINNUBUXUR - BLUE BELL VINNU- BUXUR - LJÓSAR SUMARBUXUR - SAMFESTINGAR, STAKKAR og BUXUR (Vír) GÚMMÍSTlGVÉL - verð frá kr. 283.00. GÚMMÍKLOSSAR - verð frá kr. 365.00. GÚMMlSKÓR og KULDASKÓR. VINNUSKYRTUR, köflóttar, — verð frá kr. 219.00. NÆRFATNAÐUR — fjölbreytt úrval. FERÐATÖSKUR - ódýrar. HERRADEILD - SlMI 12833. HLSMÆÐIJR! ENNKAUPATÖSKUR STERKAR OG HENTUGAR SELDAR A KOSTNAÐARVERÐI Kjörbúðir Rýmingarsala HEFST ÞRIÐJUDAGINN 26. Þ. M. og stendur aðeins nokkra daga. Seldar verða alls konar dömu- og barnapeysur. Komið og gerið góð kaup! Verzlunin DRÍF/V SÍMI 11521 BÆNDUR ATHUGIÐ! BUSTOLPI HE K.F.K.-FÓÐURVÖRUR hafa ætíð komið mjög vel út við prófanir. — Það er trygging sem máli skiptir. Verð á fóðri er nú sem hér segir: Kúafóðurblanda A ................... ltr. 8.000.00 Kúafóðurblanda B ...................... — 7.500.00 Sóló (heilfóður f. varphænur) ......... — 9.000.00 Brunkalv (kálfafóður).................. — 11.000.00 Afgreitt er úr vörugcymslu B.T.B. alla fimmtudaga frá kl. 1 — 4 e.h. Aðra daga er afgreitt eftir pöntunum í síma 2-19-24. BÚSTÖLPI.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.